Hópsýkingar kunna að brjótast út þrátt fyrir bólusetningu
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19

Hóp­sýk­ing­ar kunna að brjót­ast út þrátt fyr­ir bólu­setn­ingu

Gríð­ar­lega mik­il­vægt er að mik­il og al­menn þátt­taka verði í bólu­setn­ingu gegn Covid-19. Þrátt fyr­ir að ná­ist að bólu­setja á bil­inu 60-70 pró­sent þjóð­ar­inn­ar gætu smá­ar hóp­sýk­ing­ar herj­að á þá sem ekki eru bólu­sett­ir, sagði Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir á upp­lýs­inga­fundi land­lækn­is og al­manna­varna.
Norska fjármálaeftirlitið íhugar að sekta fyrrum viðskiptabanka Samherja um sex milljarða
FréttirSamherjaskjölin

Norska fjár­mála­eft­ir­lit­ið íhug­ar að sekta fyrr­um við­skipta­banka Sam­herja um sex millj­arða

DNB-bank­inn verð­ur mögu­lega sekt­að­ur um rúma 6 millj­arða króna fyr­ir að hafa ekki fylgt lög­um og regl­um um pen­inga­þvætti nægi­lega vel. Fjár­mála­eft­ir­lit­ið gerði rann­sókn á bank­an­um eft­ir að sagt var frá við­skipt­um Sam­herja í gegn­um hann sem leiddi til þess að út­gerð­ar­fé­lag­ið hætti sem við­skipta­vin­ur DNB.
225. spurningaþraut: Dante, Boccaccio, Ming – hvaða getiði hugsað ykkur betra?
Spurningaþrautin

225. spurn­inga­þraut: Dan­te, Boccaccio, Ming – hvaða get­iði hugs­að ykk­ur betra?

Þraut­in frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða sjón­varps­seríu frá því um 1970 er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Ár­ið 1917 sett­ist eig­in­leg rík­is­stjórn að völd­um á Ís­landi í fyrsta sinn, en fram að því hafði ver­ið að­eins einn ráð­herra. Í þess­ari fyrstu rík­is­stjórn voru for­sæt­is­ráð­herra, fjár­mála­ráð­herra og ... hver var sá þriðji? 2.   Eyja­álfa er minnsta...
Kemur The Crown krúnunni fyrir kattarnef?
Sindri Freysson
Pistill

Sindri Freysson

Kem­ur The Crown krún­unni fyr­ir katt­ar­nef?

Breski mennta­mála­ráð­herr­ann ósk­ar eft­ir því að áhorf­end­ur verði var­að­ir við að sjón­varps­þáttar­öð­in vin­sæla The Crown sé skáld­skap­ur, og sér­fræð­ing­ur í mál­efn­um krún­unn­ar tel­ur þætt­ina geta teflt fram­tíð henn­ar í hættu. Sindri Freys­son rit­höf­und­ur seg­ir að hver þátt­ur sé eins og lúmsk og hlakk­andi skóflu­stunga í dýpk­andi gröf breska kon­ungs­veld­is­ins.
Reis upp úr myrkrinu
Viðtal

Reis upp úr myrkr­inu

Þeg­ar Al­ex Guð­jóns­son leit­aði á bráða­mót­töku með djúp­an skurð á hendi og höf­uð­ið fullt af rang­hug­mynd­um grun­aði hann ekki að geðklofagrein­ing yrði upp­haf­ið að nýju og betra lífi. Í gegn­um sér­stakt úr­ræði fyr­ir ungt fólk með al­var­lega geð­sjúk­dóma komst hann aft­ur út á at­vinnu­mark­að. Í dag er hann bú­inn að fá fast­ráðn­ingu í Borg­ar­leik­hús­inu, eig­in íbúð og er út­skrif­að­ur úr lang­tíma­úr­ræði.
224. spurningaþraut: Kolmunni, Stóri bróðir, Mið-Asía, Tyrkland, sushi
Spurningaþrautin

224. spurn­inga­þraut: Kol­munni, Stóri bróð­ir, Mið-Asía, Tyrk­land, sus­hi

Hér er þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað sýn­ir ljós­mynd­in hér að of­an, eða var að minnsta kosti tal­in sýna um skeið? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað nefndi hann sig, mað­ur­inn sem varð for­seti Tyrk­lands á þriðja ára­tugn­um, sat til dauða­dags 1938 og ger­bylti tyrk­nesku sam­fé­lagi? 2.   Hvað er kol­munni? 3.   Í hvaða skáld­sögu kom fyr­ir­brigð­ið „Stóri bróð­ir“ fyrst fram?  4. ...
Börn: Fórnarlömb covid-faraldursins
ÚttektAfleiðingar Covid-19

Börn: Fórn­ar­lömb covid-far­ald­urs­ins

Stór­felld fjölg­un til­kynn­inga og mála hjá barna­vernd í covid-far­aldr­in­um gef­ur inn­sýn í hvernig börn líða fyr­ir covid-far­ald­ur­inn og að­gerð­ir gegn hon­um. For­stjóra Barna­vernd­ar­stofu seg­ir að „hrein covid-mál“ séu að koma upp, þar sem for­eldr­ar sem áð­ur komu ekki við sögu barna­vernd­ar brotna und­an ástand­inu og börn­in þola af­leið­ing­arn­ar. Til­kynnt var um þús­und börn í októ­ber ein­um og sér.
Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt

Saga Lands­rétt­ar­máls­ins: Hver ber ábyrgð?

Yf­ir­deild MDE átel­ur Sig­ríði And­er­sen, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, fyr­ir þátt henn­ar í Lands­rétt­ar­mál­inu. Hæstirétt­ur og Al­þingi, þá und­ir meiri­hluta Sjálf­stæð­is­flokks, Við­reisn­ar og Bjartr­ar fram­tíð­ar, fá einnig gagn­rýni. Yf­ir­deild­in seg­ir gjörð­ir Sig­ríð­ar vekja rétt­mæt­ar áhyggj­ur af póli­tískri skip­un dóm­ara.
223. spurningaþraut: Vallabía, sistínska kapellan, Bjarnarfjörður, Bélarus og Brasilía
Spurningaþrautin

223. spurn­inga­þraut: Vallabía, sist­ínska kap­ell­an, Bjarn­ar­fjörð­ur, Bél­ar­us og Bras­il­ía

Þraut núm­er 222 er hér að finna. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða haf­svæði má sjá á skjá­skot­inu hér að of­an? * 1.   Hverr­ar þjóð­ar voru þeir fjár­fest­ar sem keyptu Hjör­leifs­höfða um dag­inn? 2.   Hvers kon­ar dýr er „vallabía“ eða „walla­by“ á ensku? 3.   „Sist­ínska kap­ell­an“ er guðs­hús í Róm, sem marg­ir hafa skoð­að, einkum mál­verk­in inn­an á lofti þess. En hvað...

Mest lesið undanfarið ár