Systralag
Mynd dagsins

Systr­a­lag

„Un­að­ur er heilandi og sjálfs­fró­un er besta leið­in til þess að róa tauga­kerf­ið og auka gleði­horm­ón­in.“ seg­ir Rósa María Ósk­ars­dótt­ir, Bo­dysex leið­bein­andi með meiru. „Á nám­skeið­inu kom­um við sam­an nakt­ar og los­um okk­ur við nei­kvæð­ar lík­ams­ímynd­ir, til að blómstra kyn­ferð­is­lega.“ Haf­ir þú áhuga á að kom­ast í tæri við þessa gleði, má geta þess að Rósa María, ásamt femín­íska lista­hópn­um AF­SAK­IÐ, er að vinna að sýn­ingu sem opn­ar í Ásmund­ar­sal strax á nýju ári.
Dýrmæt augnablik standa öllum til boða
MenningJólabókaflóðið 2020

Dýr­mæt augna­blik standa öll­um til boða

Leit­ið og þér mun­uð finna hin dýr­mætu augna­blik, er boð­skap­ur­inn í nýrri bók Þrá­ins Bertels­son­ar, Hunda­líf. Eft­ir langv­ar­andi veik­indi eig­in­kon­unn­ar var þörf á skemmt­ana­stjóra á heim­il­ið og æv­in­dýr­ið Theobald gekk inn í líf þeirra. Bók­in inni­held­ur ör­sög­ur og ­sam­töl manns og hunds um líf­ið og hvers­dags­leg æv­in­týr.
Auður norðursins: Kári Stefánsson
StreymiAuður norðursins

Auð­ur norð­urs­ins: Kári Stef­áns­son

Auð­ur Jóns­dótt­ir og Arn­björg María Daniel­sen kryfja mál­efni líð­andi stund­ar og lið­inna alda í sér­ís­lensku samn­or­rænu al­heims­sam­hengi ásamt vel völd­um mis­góð­um gest­um. Í þess­um þætti ræða þær við Kára Stef­áns­son um vís­indi og list­ir. Ingi Bjarni Skúla­son húspí­an­isti þátt­ar­ins flyt­ur tón­list­ar­inns­lög. Þátt­ur­inn er á veg­um Nor­ræna húss­ins og hefst klukk­an 11.
227. spurningaþraut: Stærsti hver heims heitir Steikarpönnuvatn. Hvar er hann?
Spurningaþrautin

227. spurn­inga­þraut: Stærsti hver heims heit­ir Steikarpönnu­vatn. Hvar er hann?

Hér er 226. spurn­inga­þraut­in. * Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­aspurn­ing­ar: 1.   Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Var­sjá? 2.   Hver býr í turn­in­um í Kar­dimommu­bæ? 3.   Hver er stærsti þétt­býliskjarn­inn á Fljóts­dals­hér­aði? 4.   Stærsti hver heims­ins kall­ast Steikarpönnu­vatn og er nærri fjór­ir hekt­ar­ar að stærð. Í hvaða landi er þessi geysi­stóri hver?...
Og úti fyrir hvíla höf og grandar
Mynd dagsins

Og úti fyr­ir hvíla höf og grand­ar

Það er erfitt fyr­ir full­frísk­an ein­stak­ling að drukkna í Tjörn­inni, þar sem hún er ein­ung­is 50cm djúp. Tjörn­in er griðland fugla en þar stoppa við hátt í 50 teg­und­ir til lengri eða skemmri tíma. Þar af eru sjö anda­teg­und­ir sem verpa í og við Tjörn­ina, auk þess verpa þar bæði álft­ir og krí­ur. Á viss­um tíma, líkt og nú, eru síla­mávarn­ir mjög áber­andi, ásamt ör­fá­um svart­bök­um. Fyr­ir­ferða­mest­ar eru þó braut­met­is-sólgnu grá­gæs­irn­ar.
Stærsti eigandinn í íslensku laxeldi orðinn ríkasti maður Noregs
FréttirLaxeldi

Stærsti eig­and­inn í ís­lensku lax­eldi orð­inn rík­asti mað­ur Nor­egs

Gustav Magn­ar Witzoe, erf­ingi lax­eld­isris­ans Salm­ar, á eign­ir upp á 311 millj­arða króna. Salm­ar er stærsti eig­andi Arn­ar­lax, sem er stærsta lax­eld­is­fyr­ir­tæki Ís­lands. Ís­lenska rík­ið gef­ur fyr­ir­tækj­um eins og Arn­ar­laxi kvóta í lax­eldi á Ís­landi á með­an Salm­ar þarf að greiða hátt verð fyr­ir kvóta í Nor­egi.
Dómsmálaráðherra telur að rétt hafi verið staðið að birtingu laga um laxeldi
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Dóms­mála­ráð­herra tel­ur að rétt hafi ver­ið stað­ið að birt­ingu laga um lax­eldi

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra tel­ur að ekki hafi ver­ið óeðli­legt hvernig Jó­hann Guð­munds­son hlut­að­ist til um birt­ingu laga í fyrra. Þetta er ann­að mat en hjá ráðu­neyti Kristjáns Þórs Júlí­us­son­ar. Vanda­mál­ið snýst um að ganga út frá því að starfs­menn hljóti að vinna sam­kvæmt vilja ráð­herra en ekki sam­kvæmt eig­in geð­þótta.
226. spurningaþraut: Hver hélt tónleika á Suðurskautslandinu? og fleira
Spurningaþrautin

226. spurn­inga­þraut: Hver hélt tón­leika á Suð­ur­skautsland­inu? og fleira

Gær­dags­þraut­in er hér. * Auka­spurn­ing­in fyrri: Á þess­um degi fyr­ir sjö ár­um, 8. des­em­ber 2013, hélt vin­sæl hljóm­sveit tón­leika fyr­ir 120 vís­inda­menn og blaða­menn á Suð­ur­skautsland­inu. Þar með varð hljóm­sveit­in sú fyrsta – og hing­að til eina – sem hef­ur troð­ið upp í öll­um heims­álf­un­um. Hvað heit­ir þessi hljóm­sveit sem er svo hörð af sér? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir...
Allir fá þá eitthvað fallegt...
Mynd dagsins

All­ir fá þá eitt­hvað fal­legt...

Það er fátt nota­legra nú á að­vent­unni en leggja leið sína nið­ur í mið­bæ og kíkja í búð­ar­glugga, sjá eitt­hvað fal­legt til að gefa vin­um og fjöl­skyldu. En versl­un­ar­mynstr­ið hjá okk­ur er að breyt­ast hratt. Sam­kvæmt nýrri könn­un Zenter rann­sókna ætla sex af hverj­um tíu Ís­lend­ing­um að versla jóla­gjaf­irn­ar á net­inu þetta ár­ið. Ann­að sem hef­ur breyst mik­ið frá í fyrra, er að hlut­fall milli er­lendra og inn­lendra vef­versl­ana er nú hníf­jafnt. Send­ing­ar hjá Póst­in­um vegna inn­lendr­ar net­versl­un­ar juk­ust um 120% nú í nóv­em­ber, á með­an pakk­ar frá er­lend­um vef­versl­un­um dróg­ust ör­lít­ið sam­an milli ára.
Aðstæður á Landakoti aldrei ræddar í ríkisstjórn
FréttirHvað gerðist á Landakoti?

Að­stæð­ur á Landa­koti aldrei rædd­ar í rík­is­stjórn

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir að al­mennt megi full­yrða að ráð­herra beri ekki refs­ábyrgð á at­höfn­um und­ir­manna sinna. Verði nið­ur­staða at­hug­un­ar land­lækn­is á hópsmit­inu á Landa­koti sú að van­ræksla stjórn­enda Land­spít­al­ans hafi vald­ið hópsmit­inu tel­ur Svandís því ekki að hún beri ábyrgð þar á.

Mest lesið undanfarið ár