229. spurningaþraut: Bílar, Grýla, Hella, Netflix og Trékyllisvík
Spurningaþrautin

229. spurn­inga­þraut: Bíl­ar, Grýla, Hella, Net­flix og Tré­kyll­is­vík

Já, þraut­in frá í gær, hér er hún. * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá forn­hetju eina etja kappi við und­ar­lega eygð­an risa. Hvað heit­ir hetj­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.    Töl­ur yf­ir 2020 eru ekki enn fyr­ir­liggj­andi en á síð­asta ári, 2019, var Toyota mest seldi bíll­inn á Ís­landi. Þá er átt við vörumerki, ekki ein­stak­ar sort­ir....
Með windinn í fangið
Mynd dagsins

Með wind­inn í fang­ið

Raf­skút­ur í Reykja­vík­ur­borg voru hvorki fleiri né færri en 1.100 þeg­ar mest var í haust. Eins snið­ug­ur og þessi ferða­máti er, þá þarf nauð­syn­lega að setja betra reglu­verk um raf­skút­urn­ar, sem marg­ar hverj­ar eru skild­ar eft­ir á óheppi­leg­um stöð­um bæði fyr­ir hjólandi og gang­andi veg­far­end­ur. Það eru fjög­ur fyr­ir­tæki sem keppa um mark­að­inn hér í Reykja­vík og heita þau öll ramm­ís­lensk­um nöfn­um: Zolo, Hopp, Wind og Kikk.
Fiskistofa semur án útboðs við fyrirtæki tengt fjármálastjóra ríkisstofnunarinnar
Fréttir

Fiski­stofa sem­ur án út­boðs við fyr­ir­tæki tengt fjár­mála­stjóra rík­is­stofn­un­ar­inn­ar

Rík­is­stofn­un­in Fiski­stofa út­vistaði tölvu­vinnslu hjá stofn­un­inni til einka­fyr­ir­tæk­is á Ak­ur­eyri sem heit­ir Þekk­ing Trist­an í ný­af­stöðn­um skipu­lags­sbreyt­ing­um. Fjár­mála- og mannauðs­stjóri Fiski­stofu, Hild­ur Ösp Gylfa­dótt­ir, er vara­formað­ur stjórn­ar KEA sem er ann­ar hlut­hafi tölvu­fyr­ir­tæk­is­ins. Hún seg­ist hafa sagt sig frá að­komu að mál­inu vegna hags­muna­tengsl­anna.
228. spurningaþraut: Frægt skrímsli á Íslandi, og fleira
Spurningaþrautin

228. spurn­inga­þraut: Frægt skrímsli á Ís­landi, og fleira

Þraut­in frá í gær. * Auka­spurn­ing­ar eru tvær. Hér er sú fyrri: Úr hvaða bíó­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Ljóð eitt mik­ið birt­ist fyrst á prenti á Ítal­íu ár­ið 1472. Purgatorio hét einn hluti þess. Hvað þýð­ir orð­ið „purgatorio“? 2.   Ein­hver vin­sæl­asta kvik­mynd Ís­lands­sög­unn­ar er Stuð­manna­mynd­in Með allt á hreinu. Hver leik­stýrði henni? 3.   Sól­ey Elías­dótt­ir...

Mest lesið undanfarið ár