231. spurningaþraut: „Öll dýr eru jöfn en sum dýr eru jafnari en önnur“
Spurningaþrautin

231. spurn­inga­þraut: „Öll dýr eru jöfn en sum dýr eru jafn­ari en önn­ur“

Góð­an dag. Hér er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær, sem sner­ist um kven­skör­unga nokkra. * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá fræga teikni­mynda­per­sónu. Hvað heit­ir per­són­an, bæði á frum­mál­inu og í ís­lenskri þýð­ingu? Það eru eng­in grið gef­ið, menn þurfa að hafa hvort tveggja rétt til að fá stig fyr­ir þessa spurn­ingu.  * Að­al­spurn­ing­ar. 1.   „Öll...
Notalegheit og samvera á aðventunni
Uppskrift

Nota­leg­heit og sam­vera á að­vent­unni

Stein­unn Gunn­ars­dótt­ir og syst­urn­ar Mar­grét Sigrún og Krist­ín Ragna Hösk­ulds­dæt­ur eru fag­ur­ker­ar og sæl­ker­ar. Þær koma úr sam­held­inni fjöl­skyldu að vest­an og finnst gam­an að njóta sam­veru­stunda á að­vent­unni með sín­um nán­ustu. Þær halda fast í hefð­ir varð­andi jóla­mat og bakst­ur á að­ventu og jól­um og sett­ust nið­ur með blaða­konu í nota­legt jóla­spjall og deildu upp­skrift­um með les­end­um.
Beðið um aðstoð við mögulegt framsal tíu Samherjamanna í bréfi lögreglunnar í Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Beð­ið um að­stoð við mögu­legt framsal tíu Sam­herja­manna í bréfi lög­regl­unn­ar í Namib­íu

Lög­regl­an í Namib­íu bað In­terpol þar í landi um að­stoð um að finna samastað 10 nú­ver­andi og fyrr­ver­andi starfs­manna Sam­herja. Sterk­ur grun­ur um að starfs­menn Sam­herj hafi tek­ið þátt í lög­brot­um seg­ir í bréfi lög­regl­unn­ar í Namib­íu. Bréf­ið sýn­ir að lög­regl­an í Namib­íu hef­ur ráð­gert að láta stjórn­end­ur Sam­herja svara til mögu­legra saka þar í landi.
230. spurningaþraut: Kvenskörungar ráða ríkjum
Spurningaþrautin

230. spurn­inga­þraut: Kven­skör­ung­ar ráða ríkj­um

Hæ! Hér er hlekk­ur­inn á þraut núm­er 229, sem birt­ist í gær. * Spurn­ing­arn­ar snú­ast nú all­ar um kon­ur sem hafa ver­ið þjóð­ar­leið­tog­ar eða meiri­hátt­ar póli­tísk­ir leið­tog­ar þjóða sinna, nema hvað auka­spurn­ing­arn­ar tvær eru um maka tveggja kven­skör­unga. Hver er til dæm­is hinn prúð­búni mað­ur á mynd­inni hér að of­an? Þið þurf­ið ekki að vita hvað hann heit­ir, ein­ung­is hver...
Gögn sýna útsendara Samherja ræða við mútuþega um að hylja peningaslóðina
FréttirSamherjamálið

Gögn sýna út­send­ara Sam­herja ræða við mútu­þega um að hylja pen­inga­slóð­ina

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, ásak­aði upp­ljóstr­ar­ann í Namib­íu og ávítti fjöl­miðla fyr­ir um­fjöll­un um mútu­mál fé­lags­ins í Namib­íu. Nú sýna ný gögn að rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Jón Ótt­ar Ólafs­son sem Þor­steinn kvaðst hafa sent til Namib­íu átti í sam­skipt­um við mútu­þeg­ann James Hatuikulipi sumar­ið 2019 um hvernig tek­ist hefði að hylja slóð pen­inga­greiðsln­anna.

Mest lesið undanfarið ár