234. spurningaþraut: Hver lét mynda sig á hvítum hesti?
Spurningaþrautin

234. spurn­inga­þraut: Hver lét mynda sig á hvít­um hesti?

Hér er þraut­in frá í gær, halló! * Fyrri auka­spurn­ing: Skoð­ið mynd­ina að of­an. Við hvaða tæki­færi er hún tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða ís­lenski grín­isti kem­ur nú fram á Net­flix? 2.   Hvað heita sænska stúlk­an sem sló í gegn ár­ið 2019 fyr­ir bar­áttu sína gegn ham­fara­hlýn­un? 3.   Hvað er við­ur­nefni Ing­ólfs Þór­ar­ins­son­ar? 4.   Hvaða breski kóng­ur á of­an­verðri 18....
Marfló og mý
Mynd dagsins

Marfló og mý

Í skýrslu sem fugla­fræð­ing­arn­ir Jó­hann Óli Hilm­ars­son og Ólaf­ur K. Niel­sen birtu nú í vor, kom fram að ástandi Tjarn­ar­inn­ar hefði hnign­að síð­ast­lið­in 15 ár. Helstu ástæð­urn­ar er fæðu­skort­ur, afrán, lé­leg af­koma and­ar­unga og hnign­un bú­svæða í og við Reykja­vík­urtjörn. Á síð­ustu ár­um hafa orð­ið mikl­ar breyt­ing­ar á líf­rík­inu, marfló­in er horf­in og mý­ið að mestu leyti. Síð­an herja hrafn­ar, máv­ar og kett­ir á fugl­ana. Þeir leggja til í skýrslu sinni að ráð­inn verði sér­stak­ur fugla­eft­ir­lits­mað­ur, sem sinn­ir dag­leg­um þörf­um fið­ur­klæddu íbúa Tjarn­ar­inn­ar.
Sýndarmennska í loftslagsmálum
Jóhann Páll Jóhannsson
Aðsent

Jóhann Páll Jóhannsson

Sýnd­ar­mennska í lofts­lags­mál­um

„Ís­land vill sýna gott for­dæmi“. „Með metn­að­ar­fyllri markmið en ESB í lofts­lags­mál­um“. Þetta eru dæmi um fyr­ir­sagn­ir sem sleg­ið var upp í fjöl­miðl­um á föstu­dag þeg­ar Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra til­kynnti að Ís­land myndi taka þátt í al­þjóð­legri við­leitni til að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda um 55% fyr­ir ár­ið 2030.  Raun­in er sú að við er­um eft­ir­bát­ur hinna Norð­ur­land­anna í lofts­lags­mál­um...
Blessuð þokan
ViðtalJólabókaflóðið 2020

Bless­uð þok­an

Ári eft­ir stríðs­lok fædd­ist Krist­ín Steins­dótt­ir sem ólst upp á Seyð­is­firði þar sem líf­ið var lit­að af stríð­inu löngu eft­ir að því lauk. For­eldr­ar henn­ar og eldri systkini upp­lifðu það og sjálf lék hún stríðs­leiki í byrgi sem hafði ver­ið byggt uppi á fjalli. Í bók­inni Yf­ir bæn­um heima seg­ir hún sögu stór­fjöl­skyldu sem ger­ist í seinni heims­styrj­öld­inni.
Hversu langt mega stjórnvöld ganga?
GreiningCovid-19

Hversu langt mega stjórn­völd ganga?

Tek­ist hef­ur ver­ið á um vald­heim­ild­ir stjórn­valda til að bregð­ast við heims­far­aldri. Nið­ur­staða álits­gerð­ar var að stjórn­völd hefðu víð­tæk­ari heim­ild­ir til að vernda líf og heilsu borg­ara, en skerpa þyrfti á sótt­varn­ar­lög­um og með­fylgj­andi skýr­ing­um. Í nýju frum­varpi er mælt fyr­ir heim­ild til að leggja á út­göngu­bann en tek­ist hef­ur ver­ið á um þörf­ina fyr­ir því á þingi.
233. spurningaþraut: Hver gerir ofsafengnar skepnur úr karlmönnum, píslarvotta úr konum og vanskapnaði úr börnum?
Spurningaþrautin

233. spurn­inga­þraut: Hver ger­ir ofsa­fengn­ar skepn­ur úr karl­mönn­um, píslar­votta úr kon­um og van­skapn­aði úr börn­um?

Hér er þraut 232 sem birt­ist í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ár gerð­ist það sem sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Á mið­viku­dag­inn í síð­ustu viku var val­inn vest­ur í Banda­ríkj­un­um 18 manna hóp­ur til að vinna sér­stakt verk­efni, sem nú hef­ur ekki ver­ið unn­ið í tæp 50 ár. Um er að ræða 9 kon­ur og...
Kristján Þór sjávarútvegsráðherra „lækaði“  gagnrýni á umfjöllun RÚV um Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Kristján Þór sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra „læk­aði“ gagn­rýni á um­fjöll­un RÚV um Sam­herja

Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra „læk­aði“ Face­book-færsl­una „Fokk­ings bjálk­inn“ þar sem gagn­rýn­end­um Sam­herja var bent á að líta í eig­in barm. Rík­is­út­varp­ið er gagn­rýnt harð­lega í færsl­unni fyr­ir frétta­flutn­ing um Seðla­banka - og Namib­íu­mál­ið. Kristján Þór er alda­vin­ur Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og hef­ur lýst mögu­legu van­hæfi sínu vegna mála sem tengj­ast Sam­herja „sér­stak­lega“.
Hælspyrna og hundrað og eitthvað önnur listaverk
Mynd dagsins

Hæl­spyrna og hundrað og eitt­hvað önn­ur lista­verk

Gleði­leg jól, heit­ir sýn­ing tæp­lega 110 lista­manna sem er nú Ásmund­ar­sal, sem Prent & vin­ir hafa veg og vanda af. Fremst á mynd­inni er verk­ið Hæl­spyrna eft­ir þær stöll­ur í Gjörn­inga­klúbbn­um, Eirúnu Sig­urð­ar­dótt­ur og Jóní Jóns­dótt­ur. Sýn­ing­in stend­ur fram á Þor­láks­messu en vegna sam­komutak­mark­anna þarf að panta tíma til að sjá og upp­lifa þessa skemmti­legu ár­legu sölu­sýn­ingu.
232. spurningaþraut: Hvar er eyjan Gunna og hvað er Solanum tuberosum?
Spurningaþrautin

232. spurn­inga­þraut: Hvar er eyj­an Gunna og hvað er Sol­an­um tuberos­um?

Þraut­in frá í gær! * Auka­spurn­ing­ar. Mynd­in hér að of­an sýn­ir gröf banda­ríska tón­list­ar­manns­ins Jim Morri­son, söngv­ara The Doors. Þetta er ein „vin­sæl­asta“ gröf nokk­urs tón­list­ar­manns í heimi. Í hvaða borg er þessi gröf? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða litla Evr­ópu­ríki er höf­uð­borg­in Vaduz? 2.   Rómar­keis­ar­inn Gaius Caes­ar Aug­ust­us Ger­manicus er lang­þekkt­ast­ur eða al­ræmd­ast­ur und­ir við­ur­nefni sínu. Það var reynd­ar...
Norski bankinn úthýsti Samherja vegna lélegra skýringa á mútugreiðslum og millifærslum í skattaskjól
FréttirSamherjaskjölin

Norski bank­inn út­hýsti Sam­herja vegna lé­legra skýr­inga á mútu­greiðsl­um og milli­færsl­um í skatta­skjól

Skýr­ing­ar Sam­herja á greiðsl­um af banka­reikn­ing­um fé­lags­ins í norska DNB-bank­an­um voru ekki full­nægj­andi að mati bank­ans. Gögn um upp­sögn­ina á við­skipt­un­um eru hluti af vinnu­gögn­um ákæru­valds­ins í Namib­íu sem rann­sak­ar mál­ið og íhug­ar að sækja stjórn­end­ur Sam­herja til saka.

Mest lesið undanfarið ár