236. spurningaþraut: Vigdís Finnbogadóttir, Buck Mulligan, Söngur Gollums
Spurningaþrautin

236. spurn­inga­þraut: Vig­dís Finn­boga­dótt­ir, Buck Mulli­g­an, Söng­ur Goll­ums

Hér er þraut­in síð­an í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir fjall­ið á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fyrsta Star Wars-mynd­in var frum­sýnd 1977 og hét þá ein­fald­lega Star Wars. Sú næsta kom þrem ár­um síð­ar. Hvað heit­ir sú mynd? 2.   Carrie Fis­her lék að­al­kven­hlut­verk­ið í fyrstu Star Wars mynd­un­um. Hvað hét per­sóna henn­ar? 3.   „Stately, plump Buck...
Svona þvættuðu Namibíumennirnir peningana frá Samherja
RannsóknSamherjaskjölin

Svona þvætt­uðu Namib­íu­menn­irn­ir pen­ing­ana frá Sam­herja

Mynd­in er að skýr­ast í mútu­máli Sam­herja í Namib­íu. Sacky Shangala, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, lét und­ir­mann sinn í ráðu­neyt­inu þvætta pen­inga sem hann og við­skipta­fé­lag­ar hans fengu frá Sam­herja. Í grein­ar­gerð rík­is­sak­sókn­ar­ans í Namib­íu er upp­taln­ing á þeim fé­lög­um og að­ferð­um sem Namib­íu­menn­irn­ir beittu til að hylja slóð mútu­greiðsln­anna frá Sam­herja.
Í níutíu ár
Mynd dagsins

Í níu­tíu ár

Í ár eru 90 ár lið­in síð­an fyrsti þjóð­garð­ur­inn, Þjóð­garð­ur­inn á Þing­völl­um, var stofn­að­ur. Þá, eins og nú með verð­andi Há­lend­is­þjóð­garð, voru há­vær mót­mæli gegn því að friða land­ið á Þing­völl­um. And­stæð­ing­ar frið­un­ar há­lend­is­ins nota í dag mörg þau sömu rök og voru not­uð gegn frið­lýs­ingu Þing­valla fyr­ir tæp­lega hundrað ár­um. Í fyrra sóttu vel á aðra millj­ón ferða­manna Þing­velli heim.
235. spurningaþraut: Hver braust út úr enni föður síns í fullum herklæðum?
Spurningaþrautin

235. spurn­inga­þraut: Hver braust út úr enni föð­ur síns í full­um herklæð­um?

Þraut gær­dags­ins! * Fyrri auka­spurn­ing: Mað­ur­inn á mynd­inni hér að of­an virð­ist frek­ar arg­ur í skapi. Hvers vegna er hann það? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvar fædd­ist Napó­leon Bonapar­te? 2.   Hvað heit­ir vara­for­seti Banda­ríkj­anna? 3.   Svo vildi til að par eitt átti von á barni. Þeg­ar karl­inn frétti hjá spá­mönn­um að barn­ið yrði hon­um æðra, þá sá hann ekki ann­að ráð...
20 spurningar og tveim betur
Spurningaþrautin

20 spurn­ing­ar og tveim bet­ur

Fyrri mynd: Mynd­in hér að of­an var senni­lega tek­in 1934 og sýn­ir hund­inn Hachi­ko sem beið á hverj­um degi á járn­braut­ar­stöð í heimalandi sínu eft­ir að hús­bóndi hans kæmi heim úr vinn­unni. Eft­ir að hús­bónd­inn dó hélt hund­ur­inn áfram að bíða eft­ir hús­bónd­an­um og varð fræg­ur fyr­ir tryggð sína. Nú prýð­ir stytta af hon­um braut­ar­stöð­ina og bíó­mynd hef­ur ver­ið gerð...
Fimm spurningar til Festival
Mynd dagsins

Fimm spurn­ing­ar til Festi­val

1) Verða hvít eða rauð jól á Raufar­höfn? F: Rauð. 2) Hvað borð­ar þú í morg­un­mat á jóla­dags­morg­un? F: Eft­ir­rétti sem skild­ir hafa ver­ið eft­ir á jóla­borð­inu. 3) Hvaða spil spil­ar þú þessi jól? F: Spila bara hand­spil með stokk. 4) Hvaða jóla­gjöf gef­ur þú þér í ár? F: Þær eru allt of marg­ar og DÝR­AR. 5) Hvernig fer Li­verpool-Totten­ham leik­ur­inn í kvöld? F: 1-1 fyr­ir Li­verpool.
Framtíðin núna? með Bergi Ebba
StreymiAuður norðursins

Fram­tíð­in núna? með Bergi Ebba

Auð­ur & Arn­björg kryfja mál­efni líð­andi stund­ar og lið­inna alda í sér­ís­lensku samn­or­rænu al­heims­sam­hengi ásamt vel völd­um mis­góð­um gest­um. Í þess­um þætti ræða þær við rit­höf­und­inn og uppist­and­ar­ann Berg Ebba um fram­tíð­ina. Ingi Bjarni Skúla­son húspí­an­isti þátt­ar­ins flyt­ur tón­list­ar­inns­lög. Streym­ið er á veg­um Nor­ræna húss­ins.

Mest lesið undanfarið ár