237. spurningaþraut: Liverpool, Þorvaldur, Nanna, Pliníus eldri, Síbelíus
Spurningaþrautin

237. spurn­inga­þraut: Li­verpool, Þor­vald­ur, Nanna, Plin­íus eldri, Síbel­íus

Ef þið smell­ið hér, þá birt­ist þraut­in síð­an í gær eins og fyr­ir galdra. * Fyrri auka­spurn­ing:  Hvað heit­ir tog­ar­inn sem sjá má hluta af á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fót­bolta­fé­lag­ið Li­verpool er sig­ur­sæl­asta fót­bolta­fé­lag­ið í Li­verpool. En í borg­inni eru fleiri fót­bolta­fé­lög. Hvað heit­ir það næst sig­ur­sæl­asta þar í borg? 2.   Ár­um sam­an hef­ur Þjóð­leik­hús­ið hald­ið...
Upp við vegg
Mynd dagsins

Upp við vegg

Vegg­mynd Am­nesty In­ternati­onal, eft­ir lista­mann­inn Stefán Óla Bald­urs­son, fang­ar held­ur bet­ur aug­að þeg­ar far­ið er um Hofs­valla­göt­una vest­ur í bæ. Am­nesty In­ternati­onal er al­þjóð­leg mann­rétt­inda­hreyf­ing sem stend­ur vörð um rétt­læti, frelsi og reisn. Og ekki veit­ir af, á þess­um mjög svo óvenju­legu tím­um. VIÐ STÖND­UM VÖRÐ UM MANN­RÉTT­INDI, RÉTT­LÆTI, FRELSI OG REISN
Héraðssaksóknari: Samherjamálið í Namibíu opnaði augu Íslendinga
FréttirSamherjaskjölin

Hér­aðssak­sókn­ari: Sam­herja­mál­ið í Namib­íu opn­aði augu Ís­lend­inga

Ís­land er gagn­rýnt harð­lega fyr­ir linkind í eft­ir­liti með mútu­mál­um Ís­lend­inga er­lend­is í skýrslu OECD. OECD seg­ir að Sam­herja­mál­ið hai breytt við­horfi Ís­lend­inga til efn­is­ins og í reynd svipt þá sak­leys­inu að þessu leyti. Ólaf­ur Hauks­son seg­ir mik­il­vægt að Ís­land gyrði sig í brók þeg­ar kem­ur að eft­ir­liti með mögu­leg­um mútu­brot­um.

Mest lesið undanfarið ár