240. spurningaþraut: Tíu spurningar og tveim betur um njósnara
Spurningaþrautin

240. spurn­inga­þraut: Tíu spurn­ing­ar og tveim bet­ur um njósn­ara

Hér er hlekk­ur á þraut­ina frá því í gær. * Auka­spurn­ing­ar: Kon­an hér að of­an er lík­lega fræg­asti kvennjósn­ari sög­unn­ar, þó svo óvíst sé hve mikl­ar eða hættu­leg­ar njósn­ir henn­ar voru í raun og veru. Hvað nefn­ist hún yf­ir­leitt? * 1.   „Líf annarra“ hét fræg kvik­mynd sem frum­sýnd var ár­ið 2006. Þar sagði frá manni sem hafði það hlut­verk að...
Sólarglæta
Mynd dagsins

Sól­arglæta

Him­in­inn log­ar bakvið Keili á þess­um stysta degi árs­ins. Í höf­uð­borg­inni fá­um við bara 4 tíma og sjö mín­út­ur af fullri dags­birtu, sem er þó tveim­ur tím­um leng­ur en íbú­ar norð­ur á Raufar­höfn og í Gríms­ey njóta í dag, þar sem sól­in kem­ur ekki upp fyrr en klukk­an 12:05 og er sest aft­ur 14:16. En sól­in fer ekki hátt, hún rís hæst að­eins 2,3 gráð­ur upp fyr­ir sjón­deild­ar­hring­inn hér sunn­an heiða.
Tveir Namibíumenn til viðbótar handteknir í rannsókn Samherjamálsins þar í landi
FréttirSamherjaskjölin

Tveir Namib­íu­menn til við­bót­ar hand­tekn­ir í rann­sókn Sam­herja­máls­ins þar í landi

Tveir Namib­íu­menn til við­bót­ar eru nú í haldi lög­regl­unn­ar þar í landi vegna rann­sókn­ar Sam­herja­máls­ins. Þriðji mað­ur­inn, Marén de Klerk, fer enn­þá huldu höfði í Suð­ur-Afr­íku en hann er tal­inn hafa miðl­að pen­ing­um til Swapo-flokks­ins, ráð­andi stór­n­mála­flokks­ins í land­inu.
Konan sem elskaði fossinn
MenningJólabókaflóðið 2020

Kon­an sem elsk­aði foss­inn

Sig­ríð­ur Tóm­as­dótt­ir frá Bratt­holti var mik­ið nátt­úru­barn og dýra­vin­ur en átti erfitt með mann­leg sam­skipti. Sig­ríð­ur er þekkt­ust fyr­ir bar­áttu sína gegn áform­um um að virkja Gull­foss og gekk svo langt að hóta að enda líf sitt með því að kasta sér í foss­inn ef hann fengi ekki að vera í friði. Kon­an sem elsk­aði foss­inn er sögu­leg skáld­saga eft­ir Eyrúnu Inga­dótt­ur sem skrif­aði fyrst um Siggu frá Bratt­holti fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún seg­ir mik­il­vægt að vekja at­hygli á bar­áttu­kon­um fyrri tíma.
239. spurningaþraut: „Að vera eða ekki vera, þarn'er efinn“
Spurningaþrautin

239. spurn­inga­þraut: „Að vera eða ekki vera, þarn'er ef­inn“

Hér er hún, þraut­in síð­an í gær. * Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Hvaða borg sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Lýta­lækn­ir hef­ur ver­ið í frétt­um und­an­far­ið vegna and­stöðu sinn­ar við sótt­varn­ar­regl­ur flest­ar. Hvað heit­ir lýta­lækn­ir­inn? Hér dug­ar skírn­ar­nafn. 2.   Ár­ið 2002 var nýtt sjálf­stætt ríki við­ur­kennt í As­íu, eft­ir að hafa átt í langri og blóð­ugri sjálf­stæð­is­bar­áttu...
Skrifar á hverjum degi allan ársins hring
MenningJólabókaflóðið 2020

Skrif­ar á hverj­um degi all­an árs­ins hring

Nýj­asta bók Ragn­ars Jónas­son­ar, Vetr­ar­mein, ger­ist á Siglu­firði þar sem skelfi­leg­ur at­burð­ur á sér stað um páska­helgi. Bók­in er kom­in í hill­ur versl­ana í Bretlandi, Banda­ríkj­un­um og Frakklandi en bæk­ur Ragn­ars hafa selst í um tveim­ur millj­ón­um ein­taka og eru á list­um yf­ir bestu glæpa­sög­ur árs­ins 2020 að mati fjöl­miðla í nokkr­um lönd­um.
238. spurningaþraut: Vinir, kviðdómur, Mamma Mía og ríki að velli lagt
Spurningaþrautin

238. spurn­inga­þraut: Vin­ir, kvið­dóm­ur, Mamma Mía og ríki að velli lagt

Gær­dags­þraut­in, hér er hún. * Fyrri auka­spurn­ing. Ljós­mynd­ina hér að of­an tók ljós­mynd­ar­inn Robert Capa og var hún lengi tal­in í hópi mögn­uð­ustu ljós­mynda 20. ald­ar. Síð­an kvikn­uðu radd­ir um að mynd­in kynni að hafa ver­ið svið­sett en um það verð­ur ekki sagt hér. En hvað sem því líð­ur, í hvaða stríði var mynd­in tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Am­er­ísku sjón­varps­þætt­irn­ir...

Mest lesið undanfarið ár