Saga gerð úr tárum
MenningJólabókaflóðið 2020

Saga gerð úr tár­um

Bók Elísa­bet­ar Jök­uls­dótt­ur Apríl­sól­arkuldi spratt fram á nokkr­um vik­um en hún hafði ver­ið bú­in að reyna að skrifa hana í tíu ár. Sag­an er um föð­ur­missi, ást, geð­veiki og hugg­un. Elísa­bet seg­ist vera bú­in að bera föð­ursorg­ina með sér í fjöru­tíu ár en með nýju bók­inni hafi hún hnýtt enda­hnút­inn. Henni hafi ver­ið gef­in þessi sorg til að skrifa um hana. Sorg­in sé gjöf.
Julebord
StreymiAuður norðursins

Ju­le­bord

Auð­ur & Arn­björg kryfja mál­efni líð­andi stund­ar og lið­inna alda í sér­ís­lensku samn­or­rænu al­heims­sam­hengi ásamt vel völd­um mis­góð­um gest­um.Í þess­um þætti fá þær til sín Árna Ólaf Jóns­son kokk og sjón­varps­mann og bragða á jóla­mat. Ingi Bjarni Skúla­son húspí­an­isti þátt­ar­ins flyt­ur tón­list­ar­inns­lög. Streym­ið er á veg­um Nor­ræna húss­ins.
241. spurningaþraut: Þorláksmessuspurningarnar er langt og gott orð
Spurningaþrautin

241. spurn­inga­þraut: Þor­láks­messu­spurn­ing­arn­ar er langt og gott orð

Hér eru spurn­ing­arn­ar frá í gær, sem all­ar snú­ast um njósn­ir. * Fyrri auka­spurn­ing: Lít­ið á mynd­ina hér að of­an. Hvað heit­ir karl­inn vinstra meg­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hversu marg­ir dóm­ar­ar sitja í Hæsta­rétti Ís­lands? 2.   Hvað heit­ir höf­uð­borg Króa­tíu? 3.   Hvað heit­ir eyja­klas­inn sem Mall­orca til­heyr­ir? 4.   Að­eins einn mað­ur hef­ur bæði ver­ið spyrj­andi og síð­an dóm­ari í spurn­inga­keppn­inni...
Endurskipun ríkissaksóknarans í Namibíu talin jákvæð fyrir rannsóknina á Samherjamálinu
Fréttir

End­ur­skip­un rík­is­sak­sókn­ar­ans í Namib­íu tal­in já­kvæð fyr­ir rann­sókn­ina á Sam­herja­mál­inu

Martha Iwalwa, rík­is­sak­sókn­ari í Namib­íu, sem sak­sæk­ir namib­íska sak­born­inga í Sam­herja­mál­inu hef­ur ver­ið skip­uð í embætt­ið á ný til fimm ára. Stjórn­mála­skýrend­ur í Namib­íu telja þetta já­kvætt þar sem hún þekk­ir Sam­herja­mál­ið en ef­ast hef­ur ver­ið um heil­indi Iwalwa við rann­sókn spill­ing­ar­mála í gegn­um tíð­ina.
Nútímaafinn hlustar á Fræbbblana og Q4U
MenningJólabókaflóðið 2020

Nú­tíma­af­inn hlust­ar á Fræbbbl­ana og Q4U

Gerð­ur Krist­ný seg­ir að það sé gam­an að vera ís­lensk­ur rit­höf­und­ur vegna þess að við sitj­um hér að bók­mennta­þjóð. Hún seg­ir að sér hætti til að yrkja mjög drama­tíska ljóða­bálka og að það sé mik­il hvíld í því að semja létt­ar, skemmti­leg­ar en raun­sæj­ar barna­bæk­ur eins og nýj­ustu bók­ina, Ið­unn og afi pönk. Gerð­ur seg­ir að líta eigi á lest­ur barna eins og hvert ann­að frí­stund­astarf.

Mest lesið undanfarið ár