Panamaskjölin: Benedikt, faðir Bjarna, átti félag í skattaskjólinu Tortólu
FréttirPanamaskjölin

Pana­maskjöl­in: Bene­dikt, fað­ir Bjarna, átti fé­lag í skatta­skjól­inu Tor­tólu

Bene­dikt Sveins­son, fað­ir Bjarna Bene­dikts­son­ar, átti fé­lag í skatta­skjól­inu Tor­tólu ásamt eig­in­konu sinni. Bene­dikt stofn­aði líka fé­lag í Lúx­em­borg sem um­tals­vert skatta­hag­ræði var af. Bjarni Bene­dikts­son var full­trúi föð­ur síns í stjórn­um margra fyr­ir­tækja á ár­un­um fyr­ir hrun, með­al ann­ars skipa­fé­lags­ins Nes­skipa sem átti dótt­ur­fé­lög í Panama og á Kýp­ur.
Ugluspegill þjóðar
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
Pistill

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Uglu­speg­ill þjóð­ar

Fátt höfð­ar jafn mik­ið til skyldu­rækni minn­ar og veð­ur­barn­ir út­lend­ing­ar, skjálf­andi úti í veg­arkanti með þung­ar tösk­ur á bak­inu og þum­alputt­ana upp í loft­ið. Það er virki­lega að­dá­un­ar­vert að kjósa sér fús­lega ferða­máta þar sem þú treyst­ir ein­göngu á góð­mennsku annarra til þess að kom­ast leið­ar þinn­ar. Í að­dá­un minni finn ég mig knúna til að hleypa þess­um auð­mjúku gest­um...

Mest lesið undanfarið ár