ASÍ telur eðlilegt að mál verkamanna Icelandair verði skoðað nánar
FréttirKjaramál

ASÍ tel­ur eðli­legt að mál verka­manna Icelanda­ir verði skoð­að nán­ar

150 far­and­verka­menn sem flutt­ir voru til lands­ins frá Póllandi greiða sjö­falda húsa­leigu til at­vinnu­rek­anda síns, Icelanda­ir. Hall­dór Grön­vald hjá ASÍ seg­ist ekki geta lagt neinn dóm á mál­ið enn sem kom­ið er þar sem hann skort­ir all­ar for­send­ur til þess. „En ég tel sjálfsagt og eðli­legt að mál­ið verði kann­að nán­ar og brugð­ist við eft­ir því sem til­efni gef­ur til,“...
„Ótrúlegt hugarfar mjög fárra“
Fréttir

„Ótrú­legt hug­ar­far mjög fárra“

Yf­ir­gef­in svæði, sem áð­ur til­heyrðu banda­ríska hern­um á Suð­ur­nesj­um, eru nú mörg orð­in ruslak­ista þeirra sem losa sig við rusl í skjóli næt­ur. Þró­un­ar­fé­lag­ið Kadeco, sem tók við þess­um svæð­um ár­ið 2006, hef­ur hent mörg­um tonn­um af rusli með það að mark­miði að hreinsa þau en alltaf fyll­ast þau aft­ur. Menn eru ráð­þrota og íhuga nú að girða svæð­in af með gadda­vír.
Fótbolti og fegurð í Frakklandi
Menning

Fót­bolti og feg­urð í Frakklandi

Þús­und­ir Ís­lend­inga munu halda til Frakk­lands að fylgj­ast með lands­lið­inu taka þátt í bar­átt­unni um Evr­ópu­meist­ara­titil­inn. Um átta pró­sent Ís­lend­inga sóttu um miða á leik­ina, eða nærri 27 þús­und manns, en fyr­ir hvern leik hef­ur Ís­land mögu­leika á um 7–15 þús­und miða. En hvað get­ur mað­ur dund­að sér við á með­an mað­ur bíð­ur eft­ir leikn­um?

Mest lesið undanfarið ár