Leyndu tilvist Wintris og greiddu ekki skatta í samræmi við lög
FréttirWintris-málið

Leyndu til­vist Wintris og greiddu ekki skatta í sam­ræmi við lög

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra og eig­in­kona hans við­ur­kenndu í bréfi til rík­is­skatt­stjóra að hugs­an­lega hefðu þau ekki far­ið að regl­um með því að skila ekki CFC-skýrsl­um. Þurftu að láta leið­rétta skatt­fram­töl mörg ár aft­ur í tím­ann. Út­svar, auð­legð­ar­skatt­ur og tekju­skatt­ur var endurákvarð­að­ur.
Síðasta máltíðin yrði konfekt og púrtvín
Uppskrift

Síð­asta mál­tíð­in yrði kon­fekt og púrt­vín

Mat­arg­úrú­inn Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir var að senda frá sér nýja mat­reiðslu­bók – þá tutt­ug­ustu, seg­ir hún – þar sem áhersl­an er á eld­un í steypu­járn­spott­um og pönn­um. Bók­in ber hið við­eig­andi nafn Pott­ur, panna og Nanna, en hún seg­ir þó lít­ið mál að elda alla rétt­ina í öðru­vísi ílát­um. Hún seg­ist leggja meiri áherslu á að mat­ur sé góð­ur en að hann sam­ræm­ist nýj­ustu holl­ustutrend­um, enda sé það mis­jafnt frá ári til árs hvað telj­ist hollt. Og ef hún ætti að velja sér síð­ustu mál­tíð­ina í líf­inu myndi hún al­veg sleppa allri elda­mennsku og biðja um kassa af belg­ísku kon­fekti og lögg af púrt­víni með.
Á engar minningar af lífinu fyrir ofbeldið
Viðtal

Á eng­ar minn­ing­ar af líf­inu fyr­ir of­beld­ið

Sig­ríð­ur Ing­unn Helga­dótt­ir var að­eins barn að aldrei þeg­ar hún var beitt kyn­ferð­isof­beldi og var síð­an sagt að gleyma því sem gerð­ist. Of­beld­ið mót­aði allt henn­ar líf og hafði áhrif á sam­skipti henn­ar við ann­að fólk, heilsu og jafn­vel upp­eldi barn­anna. Hún fann fyr­ir létti þeg­ar hún sagði loks­ins frá og seg­ir aldrei of seint að byrja að vinna úr áföll­um.

Mest lesið undanfarið ár