Hafið er bæði fallegt og grimmt
Viðtal

Haf­ið er bæði fal­legt og grimmt

Þröst­ur Leó Gunn­ars­son ætl­aði að hætta að leika og fór á sjó­inn. Þá sökk bát­ur­inn og hann var at­vinnu­laus, þar til hon­um var boð­ið hlut­verk á sviði. Nú leik­ur hann að­al­hlut­verk­ið í Haf­inu sem verð­ur frum­sýnt ann­an í jól­um, þar sem fjöl­skyldu­mál og kvóti koma við sögu. Að hafa ver­ið við dauð­ans dyr þeg­ar bát­ur­inn sökk mót­aði sýn hans á líf­ið – og haf­ið.
Missti bróður sinn á jóladag
Viðtal

Missti bróð­ur sinn á jóla­dag

Hólm­fríð­ur Ólafs­dótt­ir missti bróð­ur sinn á jóla­dag og föð­ur þeg­ar hún var að hefja fram­halds­skóla­nám. Eft­ir slys varð hún að skipta um starfs­vett­vang og ákvað að verða djákni, þar sem hún reyn­ir nú að nýta reynslu sína til góðs. Hún heim­sæk­ir reglu­lega ein­stæð­inga og seg­ir að marg­ir séu einmana. Hún ráð­legg­ur þeim sem vilja hjálpa öðr­um að ger­ast heim­sókn­ar­vin­ir.
Föst í Kvennaathvarfinu vegna forræðisdeilu
Viðtal

Föst í Kvenna­at­hvarf­inu vegna for­ræð­is­deilu

Ver­öld Ma­ariu Päi­vin­en var um­turn­að í ág­úst síð­ast­liðn­um þeg­ar finnsk­ur dóm­stóll komst að þeirri nið­ur­stöðu að end­ur­senda ætti eins og hálfs árs gaml­an son henn­ar til Ís­lands. Mæðg­in­in hafa dval­ið í Kvenna­at­hvarf­inu all­ar göt­ur síð­an. Ma­aria hef­ur kært ís­lensk­an barns­föð­ur sinn til lög­reglu fyr­ir að brjóta á sér, en hann þver­neit­ar sök og seg­ir hana mis­nota að­stöðu Kvenna­at­hvarfs­ins.
Skrásetja hatur gegn hinsegin fólki á Íslandi
Viðtal

Skrá­setja hat­ur gegn hinseg­in fólki á Ís­landi

Ugla og Svan­hvít hafa safn­að sam­an hat­urs­full­um um­mæl­um gegn hinseg­in fólki af komm­enta­kerf­um og sam­fé­lags­miðl­um síð­ustu tvö ár, en þau segja að þau séu al­geng­ari en flesta grun­ar. Af eig­in raun segja þau að fólk­ið sem læt­ur þessi hat­urs­fullu orð falla sé mest­megn­is eins­leit­ur hóp­ur af eldri karl­mönn­um sem eru virk­ir í komm­enta­kerf­um og lýsa yf­ir and­úð sinni gegn mörg­um mis­mun­andi minni­hluta­hóp­um.
Óttast ekki lengur dauðann
Viðtal

Ótt­ast ekki leng­ur dauð­ann

Skömmu eft­ir skiln­að greind­ist Guð­rún Fjóla Guð­björns­dótt­ir með frumu­breyt­ing­ar í legi. Eft­ir legnám greind­ist hún með brjóstakrabba­mein og ári eft­ir að með­ferð­inni lauk greind­ist hún með krabba­mein í hrygg. Veik­ind­in hafa ekki að­eins dreg­ið úr henni mátt held­ur hef­ur hún þurft að berj­ast í bökk­um, í kerfi sem styð­ur illa við sjúk­linga. Fé­lags­leg­ur stuðn­ing­ur er ómet­an­leg­ur en hún þekk­ir þessa þrauta­göngu, lyfja­með­ferð, geislameð­ferð og ótt­ann sem fylg­ir. Eft­ir að hafa geng­ið í gegn­um djúp­an dal hræð­ist hún ekki leng­ur dauð­ann. „Kannski út af eld­móð­in­um sem er að koma aft­ur.“

Mest lesið undanfarið ár