Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni
ViðtalUppgjörið við uppgjörið

Ráð­gáta af hverju Ís­land var óvið­bú­ið hruni

Svein Har­ald Øygard, norski hag­fræð­ing­ur­inn sem kall­að­ur var til í Seðla­banka Ís­lands til að leysa af Dav­íð Odds­son ár­ið 2009, seg­ir að all­ir al­þjóð­leg­ir að­il­ar hafi séð í hvað stefndi fyr­ir hrun. „Ástar­bréf“ Seðla­bank­ans hafi vald­ið mestu tapi og bank­arn­ir hafi ver­ið ósjálf­bær­ir frá 2007. Hann lýs­ir deil­um við starfs­menn AGS og hvernig „gjald­þrota­leið“ Fram­sókn­ar­flokks­ins hafi taf­ið fyr­ir af­námi hafta. Hann gef­ur út bók um hrun­ið með við­töl­um við fjölda er­lendra og inn­lendra að­ila.
Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð
Viðtal

Fæð­ing­in er alltaf dá­lít­il óvissu­ferð

Ljós­mæð­urn­ar Ella Björg Rögn­valds­dótt­ir og Ragna Þóra Samú­els­dótt­ir hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Bumbuspjall sem býð­ur upp á nám­skeið um með­göngu, fæð­ingu og sæng­ur­legu. Nám­skeið­in eru hald­in í heima­hús­um og þótt þátt­tak­end­ur fái fræðslu­efni er lögð áhersla á að svara þeim spurn­ing­um sem brenna á verð­andi for­eldr­um. Áhersl­urn­ar eru þrjár – með­ganga, fæð­ing og sæng­ur­lega.

Mest lesið undanfarið ár