Líf á götunni bíður þeirra í Grikklandi
Viðtal

Líf á göt­unni bíð­ur þeirra í Grikklandi

Á síð­ustu miss­er­um hef­ur hæl­is­um­sókn­um ein­stak­linga sem þeg­ar höfðu feng­ið vernd í öðru ríki fjölg­að til muna. Í upp­hafi árs­ins 2019 voru jafn­marg­ar um­sókn­ir af því tagi í vinnslu hjá Út­lend­inga­stofn­un og voru af­greidd­ar allt ár­ið 2018. Fjór­ir ung­ir menn, sem hafa feng­ið vernd í Grikklandi, eru í sí­vax­andi hópi þeirra sem óska eft­ir hæli hér. Þeir segja ekk­ert nema göt­una bíða þeirra í Grikklandi.
Vantar fleiri tól til að berjast gegn launaþjófnaði
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði

Vant­ar fleiri tól til að berj­ast gegn launa­þjófn­aði

Tveir full­trú­ar sem sinna vinnu­staða­eft­ir­liti ASÍ á höf­uð­borg­ar­svæð­inu segja að er­lent starfs­fólk eigi sér­stak­lega und­ir högg að sækja á nú­ver­andi vinnu­mark­aði. Þeir ræða mik­il­vægi þess að stöðva kenni­töluflakk, setja þak á frá­drátt­ar­liði á launa­seðl­um og að finna leið­ir til að fara beint í rekstr­ar­að­ila sem stunda launa­þjófn­að.
Aldrei of seint að láta draumana rætast
Viðtal

Aldrei of seint að láta draum­ana ræt­ast

Guð­rún Ís­leifs­dótt­ir lagði allt í söl­urn­ar er hún lét gaml­an draum ræt­ast þeg­ar hún lauk stúd­ents­prófi átta­tíu og eins árs göm­ul að aldri. En hún hætti ekki þar, því nú á tí­ræðis­aldri hafa kom­ið út eft­ir hana tvær bæk­ur. Hún legg­ur áherslu á mik­il­vægi þess að vera fylg­in sjálfri sér og finna draum­um sín­um far­veg á öll­um þeim lífs­ins ár­um sem okk­ur eru gef­in.

Mest lesið undanfarið ár