Sjúkrabílnum snúið við á Stykkishólmi
ViðtalHvað gerðist á Landakoti?

Sjúkra­bíln­um snú­ið við á Stykk­is­hólmi

Fjöl­skylda Guð­laugs Jóns Bjarna­son­ar, eins þeirra sem smit­uð­ust á Landa­koti, hef­ur ver­ið gagn­rýn­in á hvernig stað­ið var að mál­um. Til hafði stað­ið að Guð­laug­ur fengi pláss á hjúkr­un­ar­heim­ili í Stykk­is­hólmi og var hann flutt­ur þang­að með sjúkra­bíl fimmtu­dag­inn 22. októ­ber. Bíln­um var snú­ið við í Stykk­is­hólmi eft­ir að upp­lýs­ing­ar bár­ust um hópsmit­ið sama dag.
Aðstandendur vilja skýringar á hvernig fór á Landakoti
ViðtalHvað gerðist á Landakoti?

Að­stand­end­ur vilja skýr­ing­ar á hvernig fór á Landa­koti

Fjöl­skyld­ur þeirra sem lét­ust og veikt­ust eft­ir hópsmit­ið á Landa­koti bera starfs­fólki góða sögu, en vilja vita hvað fór úr­skeið­is. Sum­ir gátu ekki kvatt ást­vini sína, en aðr­ir fengu að heim­sækja þá í hlífð­ar­bún­ing­um. Einn að­stand­enda um­gekkst aldr­aða ætt­ingja eft­ir að hafa ver­ið til­kynnt að hann þyrfti ekki að fara í sótt­kví.
„Ekkert minni kona þótt þú kjósir að eignast ekki börn“
Viðtal

„Ekk­ert minni kona þótt þú kjós­ir að eign­ast ekki börn“

Fæð­ing­ar­tíðni þjóð­ar­inn­ar er í frjálsu falli sam­kvæmt fé­lags­fræð­ingn­um dr. Sunnu Sím­on­ar­dótt­ur sem hef­ur rann­sak­að móð­ur­hlut­verk­ið á Ís­landi og bein­ir nú sjón­um að kon­um sem kjósa að eign­ast ekki börn. Blaða­mað­ur Stund­ar­inn­ar ræddi við tvær ís­lensk­ar kon­ur sem lýsa þeirri ákvörð­un að eign­ast ekki börn og við­brögð­un­um sem þær hafa feng­ið.
Segir starfsumhverfið í Vinstri grænum ekki heilbrigt
ViðtalRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Seg­ir starfs­um­hverf­ið í Vinstri græn­um ekki heil­brigt

Andrés Ingi Jóns­son seg­ir að­skiln­að­ar­kúltúr hafa ein­kennt starf­ið inn­an þing­flokks Vinstri grænna. Flokk­ur­inn hafi þá gef­ið allt of mik­ið eft­ir í stjórn­arsátt­mála og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi of mik­il völd. Þá seg­ir hann Sjálf­stæð­is­flokk nýta COVID-krepp­una til að koma að um­deild­um mál­um.
„Ég var tilraunadýr foreldra minna“
Viðtal

„Ég var til­rauna­dýr for­eldra minna“

Lilja Car­dew ólst upp á óhefð­bundnu heim­ili þar sem sköp­un­ar­kraft­ur­inn var í for­grunni og börn­in höfðu jafn mik­il áhrif á um­hverfi sitt og for­eldr­arn­ir, voru hvött til þess að taka sjálf­stæð­ar ákvarð­an­ir og af­neita neyslu­hyggju. Fjöl­skyld­an hélt ekki upp á jól eða ferm­ing­ar, flutti oft og kom sér loks upp heim­ili í gam­alli tóm­atsósu­verk­smiðju þar sem all­ir hafa sitt rými til þess að skapa.
„Afkomuöryggi er leiðin út úr kreppunni“
Viðtal

„Af­komu­ör­yggi er leið­in út úr krepp­unni“

Drífa Snæ­dal for­seti ASÍ hef­ur stað­ið í ströngu und­an­farna mán­uði í svipti­vind­um á vinnu­mark­aði. Covid-krepp­an hef­ur vald­ið því að fram­leiðni hef­ur dreg­ist sam­an um hundruð millj­arða og út­lit er fyr­ir nokk­ur hundruð millj­arða króna minni fram­leiðni á næsta ári held­ur en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. At­vinnu­leysi hef­ur náð hæstu hæð­um og mik­ill þrýst­ing­ur hef­ur ver­ið á launa­fólk að taka á sig kjara- og rétt­inda­skerð­ing­ar. Hún var­ar við því að stjórn­völd geri mis­tök út frá hag­fræði­kenn­ing­um at­vinnu­rek­enda.

Mest lesið undanfarið ár