Hönnuðir hafa mikilvægu hlutverki að gegna
ViðtalÓsýnileiki kvenna í grafískri hönnun

Hönn­uð­ir hafa mik­il­vægu hlut­verki að gegna

Halla Helga­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Mið­stöðv­ar hönn­un­ar og arki­tekt­úrs, hef­ur í gegn­um tíð­ina ver­ið leið­andi í um­ræð­um um mik­il­vægi hönnuða hér á landi og skap­andi greina al­mennt. Hún starf­aði í aug­lýs­inga­brans­an­um um ára­bil og seg­ir hann vera að ganga í gegn­um meiri hátt­ar breyt­ing­ar og að tæki­færi hönnuða leyn­ist víða.
Vill leggja niður Útlendingastofnun
Viðtal

Vill leggja nið­ur Út­lend­inga­stofn­un

Magnús Dav­íð Norð­dahl lög­fræð­ing­ur hef­ur á sín­um ferli ver­ið áber­andi í bar­átt­unni fyr­ir rétt­ind­um fólks á flótta. Hef­ur hon­um nokkr­um sinn­um tek­ist að snúa við ákvörð­un­um stjórn­valda, þeg­ar vísa átti fólki úr landi. Af­leið­ing­arn­ar eru þær að ein­stak­ling­ar hafa feng­ið að setj­ast að á Ís­landi sem ann­ars hefðu ver­ið hrakt­ir út í óviss­una.
Samtöl við skattakónga
ViðtalTekjulistinn 2021

Sam­töl við skattakónga

Þau sem eru hluti af 1 pró­sent tekju­hæstu Ís­lend­ing­un­um sam­kvæmt álagn­inga­skrá eiga marg­ar og mis­mun­andi sög­ur að baki, bæði af sigr­um og sorg­um. Stund­in ræð­ir við nokk­ur þeirra. „Svo þeg­ar ég er bú­inn að eign­ast alla þessa pen­inga núna þá kann ég ekk­ert að nota þá,“ seg­ir næst­hæsti skatt­greið­andi á land­inu. „Það má and­skot­inn vita hvað verð­ur gert við þetta,“ seg­ir skattakóng­ur að vest­an.

Mest lesið undanfarið ár