Er ég orðin geðveik?
Viðtal

Er ég orð­in geð­veik?

Kon­ur vilja stund­um ekki kann­ast við að vera með ein­kenni breyt­inga­skeiðs­ins. Sum­ar þjást í ein­rúmi og halda jafn­vel að þær séu að missa vit­ið. Hér er rýnt í ein­kenn­in og jafn­framt rætt við tvo sér­fræð­inga; Stein­unni Krist­björgu Zoph­on­ías­dótt­ur ljós­móð­ur sem er sér­hæfð í breyt­inga­skeið­inu og líka Unni Önnu Valdi­mars­dótt­ur, að­al­rann­sak­anda lang­tím­a­rann­sókn­ar­inn­ar Áfalla­saga kvenna. Get­ur ver­ið að kon­ur með áfalla­sögu séu ber­skjald­aðri á breyt­inga­skeið­inu?
Móðir og systir Oriönu fengu vernd en hún send burt
Viðtal

Móð­ir og syst­ir Oriönu fengu vernd en hún send burt

Þrátt fyr­ir að móð­ir Oriönu Das­iru Agu­delo Pinedu og syst­ir henn­ar hafi feng­ið hæli hér á landi fljót­lega eft­ir að þær sóttu um það verð­ur Ori­ana send aft­ur til Venesúela í byrj­un nóv­em­ber, jafn­vel þó að Út­lend­inga­stofn­un telji að hún eigi á hættu að sæta þar illri með­ferð. Ástæð­an fyr­ir því að hún fékk ekki vernd er sú að hún er með tvö­fald­an rík­is­borg­ara­rétt – venesú­elsk­an og kól­umb­ísk­an. Í Kól­umb­íu seg­ist hún ekki eiga neitt bak­land og að rík­is­borg­ara­rétt­ur­inn sé til­kom­inn vegna kól­umb­ísks afa sem hún hitti aldrei.
Ekki fræðilegur möguleiki að manna vaktina með karlmönnum
ViðtalJafnréttismál

Ekki fræði­leg­ur mögu­leiki að manna vakt­ina með karl­mönn­um

Jakobína Rut Daní­els­dótt­ir var að reyna að fá einn af fjór­um karl­kyns sam­starfs­mönn­um sín­um til að taka vakt­ina henn­ar í dag þeg­ar hún ræddi við Heim­ild­ina í síð­ustu viku. Hún sinn­ir starfi sem hún get­ur ekki geng­ið í burtu frá, jafn­vel þó að á í dag sé kvenna­verk­fall. Hún er ein af þeim fjöl­mörgu kon­um sem halda heil­brigðis­kerf­inu uppi.
Pólitík og græðgi þvælast fyrir
Viðtal

Póli­tík og græðgi þvæl­ast fyr­ir

Tón­list­ar­kon­an Björk lík­ir þeim sem standa í vegi fyr­ir vernd­un nátt­úr­unn­ar við risa­eðlu í and­arslitr­um. Hún dingli þó enn hal­an­um og valdi því mikl­um skaða. Unga fólk­ið sé að leggja ný spil á borð­ið en að póli­tík og græðgi þvæl­ist fyr­ir. Henni finnst Katrín Jak­obs­dótt­ir ekki hafa sýnt lit í um­hverf­is­mál­um eft­ir að hún tók við for­sæt­is­ráðu­neyt­inu. ,,Það er ör­ugg­lega mar­tröð að vera í þessu sam­starfi í rík­is­stjórn,“ seg­ir Björk, sem nú berst gegn sjókvía­eldi í ís­lensk­um fjörð­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu