„Til í þennan vetur“ eftir að hafa íhugað stöðu sína í sumar
Viðtal

„Til í þenn­an vet­ur“ eft­ir að hafa íhug­að stöðu sína í sum­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra íhug­aði stöðu sína í sum­ar. Nið­ur­stað­an var að hún væri „mjög til í þenn­an vet­ur“. Skiln­ing­ur milli formanna rík­is­stjórn­ar­flokk­anna hafi auk­ist, en út­lend­inga­mál­in séu erf­ið. Hún hafi ver­ið vör­uð við því að fara í póli­tík, því hún gæti missti frá sér vini. Það gerð­ist 2017. Katrín spyr á hverju vinátta bygg­ist ef póli­tík ráði för.
Af köldu steingólfi verbúðar í efstu sæti tekjulista
ViðtalHátekjulistinn 2023

Af köldu stein­gólfi ver­búð­ar í efstu sæti tekju­lista

Elstu systkin­in í sex systkina hópi sem seldi Síld­ar­vinnsl­unni út­gerð­ar­fyr­ir­tæk­ið Vísi í fyrra fyr­ir 31 millj­arð segja gott að geta gef­ið aft­ur til sam­fé­lags­ins með þeim mörg hundruð millj­ón­um sem þau greiddu í skatt af söl­unni. Fólk úr fjöl­skyld­unni, fjög­ur systkin­anna og mak­ar tveggja systra, eru í sex efstu sæt­um há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar. Þau greiddu sam­an­lagt á fimmta millj­arð í skatt á síð­asta ári.
Að gefast ekki upp: „Ef ég kemst ekki inn í fimmta skiptið þá ætla ég inn í sjötta skipti“
Viðtal

Að gef­ast ekki upp: „Ef ég kemst ekki inn í fimmta skipt­ið þá ætla ég inn í sjötta skipti“

Luis Gísli Rabelo komst inn í lækn­is­fræði í fimmtu til­raun og er að ljúka fjórða náms­ár­inu. Hann lét úr­töluradd­ir sem vind um eyru þjóta og seg­ir reynsl­una hafa gert sig að betri náms­manni. Litli bróð­ir hans fetaði í fót­spor hans og náði próf­inu í þriðju til­raun. Ungt fólk get­ur þurft að þreyta inn­töku­próf nokkr­um sinn­um. Sál­fræð­ing­ur seg­ir ým­is góð bjargráð hjálp­leg í slík­um að­stæð­um.
Konur finni styrkinn sinn á hjólinu
Viðtal

Kon­ur finni styrk­inn sinn á hjól­inu

Þeg­ar María Ögn Guð­munds­dótt­ir byrj­aði að hjóla af mikl­um krafti fyr­ir 15 ár­um tók hún eft­ir því að fá­ar kon­ur voru í íþrótt­inni. Hún ákvað að taka mál­in í sín­ar hend­ur og hef­ur stað­ið fyr­ir við­burð­um til að hvetja kon­ur til að hjóla. Fjöl­marg­ar skemmti­leg­ar hjóla­leið­ir eru á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og Heim­ild­in skoð­aði nokkr­ar þeirra.
„Hugmyndin um kvenstærðfræðing var ekki til í hausnum á mér“
Viðtal

„Hug­mynd­in um kven­stærð­fræð­ing var ekki til í hausn­um á mér“

Nanna Kristjáns­dótt­ir stýr­ir stærð­fræði­náms­búð­un­um Stelp­ur diffra. Sjálf klár­aði hún ell­efu stærð­fræði­áfanga í mennta­skóla, er nú að læra stærð­fræði í HÍ og er eina stelp­an í sín­um ár­gangi í hreinni stærð­fræði. Hún seg­ir að kven­stærð­fræð­ing­ar hafi hing­að til að mestu ver­ið ósýni­leg­ir og því ætl­ar hún að breyta.
„Ég safna grafskriftum“
ViðtalLíf með Downs

„Ég safna graf­skrift­um“

Flest­ir Kefl­vík­ing­ar þekkja Dav­íð Má Guð­munds­son sem er 41 árs bor­inn og barn­fædd­ur Kefl­vík­ing­ur. Bróð­ir Dav­íðs seg­ir hann með vin­sælli mönn­um í Reykja­nes­bæ og að bæj­ar­bú­ar stoppi til að spjalla við hann þeg­ar hann er á ferð­inni. Dav­íð er mik­ill safn­ari og safn­ar til að mynda laga­textum, kross­um og graf­skrift­um. Hann er söng­elsk­ur og hef­ur tek­ið lag­ið með MC Gauta og Sölku Sól.
„Frábært að lifa lífinu eins og maður er“
ViðtalLíf með Downs

„Frá­bært að lifa líf­inu eins og mað­ur er“

Katla Sif Æg­is­dótt­ir hlaut gull­verð­laun í 50 metra skriðsundi á Special Olympics í sum­ar. Katla Sif, sem er 23 ára, býr hjá for­eldr­um sín­um en stefn­ir á að fara í sjálf­stæða bú­setu með vin­konu sinni fljót­lega. Henni finnst „dá­lít­ið hræði­legt“ að fóstr­um sé eytt ef lík­ur eru tald­ar á Downs- heil­kenni hjá barn­inu og hef­ur hún upp­lif­að for­dóma á eig­in skinni.
„Mikilvægast er að hann fær að vera með“
ViðtalLíf með Downs

„Mik­il­væg­ast er að hann fær að vera með“

Sól­ný Páls­dótt­ir seg­ir ekki hafa hvarfl­að að henni þeg­ar Hilm­ir Sveins­son son­ur henn­ar lá fyr­ir tólf ár­um í hi­ta­kassa á Land­spít­al­an­um að hann ætti eft­ir að verða fót­bolta- og körf­boltastrák­ur. Hún seg­ir mik­il­vægt að Hilm­ir hafi alltaf feng­ið að vera með í íþrótt­a­starf­inu í heima­bæ þeirra, Grinda­vík og í gegn­um íþrótt­irn­ar hafi hann eign­ast trausta vini.
Hefur ofið tugi armbanda í litum hinsegin fólks
Viðtal

Hef­ur of­ið tugi arm­banda í lit­um hinseg­in fólks

Indigo Ið­unn Þor­kels var 11 ára þeg­ar hán komst að því að hán væri kynseg­in. Indigo fædd­ist í lík­ama stelpu og fannst fólk alltaf sjá hán öðru­vísi en hán upp­lifði sig. „Það er eins og þú sért í bún­ingi og all­ir séu að kalla þig nafn­inu á karakt­ern­um sem þú ert að þykj­ast vera,“ seg­ir Indigo sem hef­ur of­ið fjöld­ann all­an af arm­bönd­um í lit­um hinseg­in fólks að und­an­förnu.

Mest lesið undanfarið ár