Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

„Ég var í áfalli og hélt að þetta væri bara vondur draumur“

Á einni nóttu breytt­ist allt líf af­ganska lækn­is­ins Noor­inu Khaliky­ar. Hún mátti ekki leng­ur lækna sjúka eða fræða kon­ur um rétt­indi þeirra. Noor­ina fékk neit­un um vernd hér en Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir seg­ir það ekki mega ger­ast að Noor­inu verði vís­að burt.

Þegar Noorina Khalikyar hafði lifað í rúman áratug fór móðir hennar, ófrísk af stúlku, af stað í leit að læknisaðstoð í Kabúl, höfuðborg Afganistans. Vegna skorts á heilbrigðisstarfsfólki reyndist það henni erfitt að finna spítala þar sem hún gæti fengið hjálp. Stúlkan lést þennan sama dag. 

Þetta var áfall fyrir hina ungu Noorinu, sem setti sér strax það markmið að verða hluti af breytingu til batnaðar. 

„Ég ætla að verða góður læknir á mínum eigin spítala,“ hugsaði hún. „Það verða svo margir læknar og við munum reyna okkar besta til þess að bjarga lífi fólks.“

Fræddi konur um getnaðarvarnir

Noorina ólst upp í Kabúl sem var opnari konum en hún er nú. Noorina gat menntað sig og farið að vinna sem læknir. Þá vann hún jafnframt fyrir frjáls félagasamtök sem fræddu konur um réttindi þeirra, getnaðarvarnir, …

Kjósa
116
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorsteinn V. Sigurðsson skrifaði
    Kata hlýtur að bjarga þessu ….
    0
  • Ingólfur Dan Og Jóhanna skrifaði
    Takk fyrir.
    2
  • Ingólfur Dan Og Jóhanna skrifaði
    Rétt er það !
    1
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Fólk þarf að hugsa sjálfstætt um atkvæði sitt og hætta að eyða því á Sjálfstæðisflokkinn . Sjálfstæðisflokkurinn er á móti íslensku samfélagi. Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að skerða öll réttindi venjulegs Íslendings ! Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins eru búnir að setja fram tillögu á Alþingi. Vilt þú að réttindi þín verði skert ?
    3
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Okkur vantar fólk eins og þessa stúlku. Hvað get ég gert til að henni verði leyft að vera?
    19
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Er allt siðferði og mennska að verða að engu? Erum við orðin að fasísku populista samfélagi? Er þá ekki stutt í að við förum líka að ofsækja hvert annað? Ef svörin við þessum spurningum er já, þá erum við orðin "fallið ríki".
    13
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Já það er sárt til þess að vita að hér þarf mikið til að fólk sé metið að verðleikum, ef ekki er sterk fjölskylda, pólitík eða vinatengsl er róðurinn þungur, í þessu tilfelli er sennilega von, krossum fingur.
    15
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flóttamenn

Í hjólastól á Lækjartorgi: „Það kemur ekki til greina að halda kjafti“
FréttirFlóttamenn

Í hjóla­stól á Lækj­ar­torgi: „Það kem­ur ekki til greina að halda kjafti“

Þrátt fyr­ir há­vær mót­mæli Ís­lend­inga, inn­flytj­enda og fjöl­margra rétt­inda­sam­taka er enn á dag­skrá að vísa 11 ára göml­um palestínsk­um dreng með hrörn­un­ar­sjúk­dóm úr landi. Nú reyn­ir stuðn­ings­fólk hans nýja að­ferð til þess að ná eyr­um stjórn­valda, að setj­ast nið­ur fyr­ir dreng­inn í stað þess að standa upp fyr­ir hon­um.
„Má hann ekki njóta þess sem hann á eftir hamingjusamur hér?“
FréttirFlóttamenn

„Má hann ekki njóta þess sem hann á eft­ir ham­ingju­sam­ur hér?“

Mót­mæli gegn brott­vís­un hins ell­efu ára gamla Yaz­ans Tamim­is á Aust­ur­velli eru síð­asta von hans og for­eldra hans, seg­ir vin­kona fjöl­skyld­unn­ar. Hún seg­ir mót­mæl­in tæki­færi til þess að sýna Yaz­an „að það er fólk sem vill hafa hann hérna, hann er ekki einn.“ Þing­mað­ur spyr hvort ís­lensk stjórn­völd vilji raun­veru­lega vera ábyrg fyr­ir því að stytta líf drengs­ins.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu