„Ég var í áfalli og hélt að þetta væri bara vondur draumur“

Á einni nóttu breytt­ist allt líf af­ganska lækn­is­ins Noor­inu Khaliky­ar. Hún mátti ekki leng­ur lækna sjúka eða fræða kon­ur um rétt­indi þeirra. Noor­ina fékk neit­un um vernd hér en Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir seg­ir það ekki mega ger­ast að Noor­inu verði vís­að burt.

Þegar Noorina Khalikyar hafði lifað í rúman áratug fór móðir hennar, ófrísk af stúlku, af stað í leit að læknisaðstoð í Kabúl, höfuðborg Afganistans. Vegna skorts á heilbrigðisstarfsfólki reyndist það henni erfitt að finna spítala þar sem hún gæti fengið hjálp. Stúlkan lést þennan sama dag. 

Þetta var áfall fyrir hina ungu Noorinu, sem setti sér strax það markmið að verða hluti af breytingu til batnaðar. 

„Ég ætla að verða góður læknir á mínum eigin spítala,“ hugsaði hún. „Það verða svo margir læknar og við munum reyna okkar besta til þess að bjarga lífi fólks.“

Fræddi konur um getnaðarvarnir

Noorina ólst upp í Kabúl sem var opnari konum en hún er nú. Noorina gat menntað sig og farið að vinna sem læknir. Þá vann hún jafnframt fyrir frjáls félagasamtök sem fræddu konur um réttindi þeirra, getnaðarvarnir, …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.990 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Kjósa
113
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
 • Þorsteinn V. Sigurðsson skrifaði
  Kata hlýtur að bjarga þessu ….
  0
 • Ingólfur Dan Og Jóhanna skrifaði
  Takk fyrir.
  2
 • Ingólfur Dan Og Jóhanna skrifaði
  Rétt er það !
  1
 • Jón Ragnarsson skrifaði
  Fólk þarf að hugsa sjálfstætt um atkvæði sitt og hætta að eyða því á Sjálfstæðisflokkinn . Sjálfstæðisflokkurinn er á móti íslensku samfélagi. Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að skerða öll réttindi venjulegs Íslendings ! Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins eru búnir að setja fram tillögu á Alþingi. Vilt þú að réttindi þín verði skert ?
  3
 • Ingibjörg Ottesen skrifaði
  Okkur vantar fólk eins og þessa stúlku. Hvað get ég gert til að henni verði leyft að vera?
  19
 • SIB
  Sigurður I Björnsson skrifaði
  Er allt siðferði og mennska að verða að engu? Erum við orðin að fasísku populista samfélagi? Er þá ekki stutt í að við förum líka að ofsækja hvert annað? Ef svörin við þessum spurningum er já, þá erum við orðin "fallið ríki".
  13
 • JE
  Jóhann Einarsson skrifaði
  Já það er sárt til þess að vita að hér þarf mikið til að fólk sé metið að verðleikum, ef ekki er sterk fjölskylda, pólitík eða vinatengsl er róðurinn þungur, í þessu tilfelli er sennilega von, krossum fingur.
  15
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flóttamenn

Aukin hætta á ofbeldi ef rasismi fær að grassera
ViðtalFlóttamenn

Auk­in hætta á of­beldi ef ras­ismi fær að grass­era

Mik­il hætta er á auknu of­beldi í lönd­um þar sem nei­kvæð orð­ræða um inn­flytj­end­ur og hæl­is­leit­end­ur fær að grass­era, að sögn full­trúa Flótta­manna­stofn­un­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna. „Okk­ar stofn­un var stofn­uð eft­ir seinni heims­styrj­öld­ina. Það stríð varð til úr ras­isma og gyð­inga­h­atri. Það byrj­aði allt með orð­um,“ seg­ir full­trú­inn – Annika Sand­l­und.
Brátt á heimleið: Ísland breytti sýn Isaacs á samkynhneigð
FréttirFlóttamenn

Brátt á heim­leið: Ís­land breytti sýn Isaacs á sam­kyn­hneigð

„Ég hef ekk­ert á móti sam­kyn­hneigð­um, ég vil að all­ir fái að lifa sínu lífi eins og þeir vilja,“ seg­ir Isaac Kwateng, vall­ar­stjóri Þrótt­ar, sem er á leið aft­ur til Ís­lands eft­ir að hafa ver­ið send­ur úr landi eft­ir sex ára dvöl hér. Hann flúði Gana ár­ið 2017 eft­ir að hafa pre­dik­að gegn sam­kyn­hneigð. Sýn hans á rétt­indi hinseg­in fólks breytt­ist eft­ir að hann kom til Ís­lands.
Móðir og systir Oriönu fengu vernd en hún send burt
Viðtal

Móð­ir og syst­ir Oriönu fengu vernd en hún send burt

Þrátt fyr­ir að móð­ir Oriönu Das­iru Agu­delo Pinedu og syst­ir henn­ar hafi feng­ið hæli hér á landi fljót­lega eft­ir að þær sóttu um það verð­ur Ori­ana send aft­ur til Venesúela í byrj­un nóv­em­ber, jafn­vel þó að Út­lend­inga­stofn­un telji að hún eigi á hættu að sæta þar illri með­ferð. Ástæð­an fyr­ir því að hún fékk ekki vernd er sú að hún er með tvö­fald­an rík­is­borg­ara­rétt – venesú­elsk­an og kól­umb­ísk­an. Í Kól­umb­íu seg­ist hún ekki eiga neitt bak­land og að rík­is­borg­ara­rétt­ur­inn sé til­kom­inn vegna kól­umb­ísks afa sem hún hitti aldrei.
Pólarnir „garga á hvor annan“ í „skotgrafaumræðu“
SkýringFlóttamenn

Pól­arn­ir „garga á hvor ann­an“ í „skot­grafaum­ræðu“

„Stefnu­leysi“, „óstjórn“, „ógöng­ur“, „skrípaleik­ur“, allt eru þetta orð sem þing­menn stjórn­ar­and­stöð­unn­ar nota um stöð­una í mál­efn­um hæl­is­leit­enda hér á landi. Þeir tala um póla­ríser­aða um­ræðu og sum­ir kalla eft­ir þver­póli­tískri sátt. Það er þó svo langt á milli flokka, bæði inn­an rík­is­stjórn­ar og ut­an henn­ar, að erfitt get­ur ver­ið að ímynda sér að slík sátt geti orð­ið til.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár