Ekki eða mjög ólíklega tengsl milli bólusetninga og dauðsfalla - Þó ekki hægt að útiloka eitt tilvik
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19

Ekki eða mjög ólík­lega tengsl milli bólu­setn­inga og dauðs­falla - Þó ekki hægt að úti­loka eitt til­vik

Í fjór­um til­vik­um af fimm þar sem til­kynnt var um al­var­leg at­vik, and­lát og veik­indi, eft­ir bólu­setn­ing­ar við Covid-19 var ekki eða mjög ólík­lega um or­saka­sam­band að ræða. Í einu til­viki var ekki hægt að úti­loka tengsl en þó tal­ið lík­legra að and­lát ein­stak­lings hafi átt sér skýr­ing­ar í und­ir­liggj­andi ástandi hans.
Sjö tilkynningar um aukaverkanir af völdum bólusetningar - Eitt tilfelli mögulega alvarlegt
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19

Sjö til­kynn­ing­ar um auka­verk­an­ir af völd­um bólu­setn­ing­ar - Eitt til­felli mögu­lega al­var­legt

Sjö til­kynn­ing­ar hafa borist Lyfja­stofn­un um auka­verk­an­ir af völd­um bólu­setn­ing­ar gegn Covid-19 hér á landi og þar af er ein um mögu­leg­ar al­var­leg­ar af­leið­ing­ar. Ekk­ert er þó ljóst um or­sak­ir þess og mögu­legt sam­band við aðra þætti eins og und­ir­liggj­andi sjúk­dóma.
Tónleikar: Enginn standard spuni
StreymiJazz í Salnum streymir fram

Tón­leik­ar: Eng­inn stand­ard spuni

Á þess­um þriðju og næst­síð­ustu Jazz í Saln­um streym­ir fram tón­leik­um verð­ur flutt­ur eng­inn stand­ard spuni af munn­hörpu­leik­ar­an­um Þor­leifi Gauki Dav­íðs­syni og pí­anó­leik­ar­an­um Dav­íð Þór Jóns­syni. Þeir slógu í gegn á opn­un­ar­kvöldi Jazzhá­tíð­ar Reykja­vík­ur 2018. List­rænn stjórn­andi og skipu­leggj­andi Jazz í Saln­um – streym­ir fram er Sunna Gunn­laugs­dótt­ir og er verk­efn­ið styrkt af Lista- og menn­ing­ar­ráði Kópa­vogs og Tón­list­ar­sjóði. Streym­ið hefst klukk­an 20.
Julebord
StreymiAuður norðursins

Ju­le­bord

Auð­ur & Arn­björg kryfja mál­efni líð­andi stund­ar og lið­inna alda í sér­ís­lensku samn­or­rænu al­heims­sam­hengi ásamt vel völd­um mis­góð­um gest­um.Í þess­um þætti fá þær til sín Árna Ólaf Jóns­son kokk og sjón­varps­mann og bragða á jóla­mat. Ingi Bjarni Skúla­son húspí­an­isti þátt­ar­ins flyt­ur tón­list­ar­inns­lög. Streym­ið er á veg­um Nor­ræna húss­ins.
Framtíðin núna? með Bergi Ebba
StreymiAuður norðursins

Fram­tíð­in núna? með Bergi Ebba

Auð­ur & Arn­björg kryfja mál­efni líð­andi stund­ar og lið­inna alda í sér­ís­lensku samn­or­rænu al­heims­sam­hengi ásamt vel völd­um mis­góð­um gest­um. Í þess­um þætti ræða þær við rit­höf­und­inn og uppist­and­ar­ann Berg Ebba um fram­tíð­ina. Ingi Bjarni Skúla­son húspí­an­isti þátt­ar­ins flyt­ur tón­list­ar­inns­lög. Streym­ið er á veg­um Nor­ræna húss­ins.
Auður norðursins: Kári Stefánsson
StreymiAuður norðursins

Auð­ur norð­urs­ins: Kári Stef­áns­son

Auð­ur Jóns­dótt­ir og Arn­björg María Daniel­sen kryfja mál­efni líð­andi stund­ar og lið­inna alda í sér­ís­lensku samn­or­rænu al­heims­sam­hengi ásamt vel völd­um mis­góð­um gest­um. Í þess­um þætti ræða þær við Kára Stef­áns­son um vís­indi og list­ir. Ingi Bjarni Skúla­son húspí­an­isti þátt­ar­ins flyt­ur tón­list­ar­inns­lög. Þátt­ur­inn er á veg­um Nor­ræna húss­ins og hefst klukk­an 11.
Hópsýkingar kunna að brjótast út þrátt fyrir bólusetningu
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19

Hóp­sýk­ing­ar kunna að brjót­ast út þrátt fyr­ir bólu­setn­ingu

Gríð­ar­lega mik­il­vægt er að mik­il og al­menn þátt­taka verði í bólu­setn­ingu gegn Covid-19. Þrátt fyr­ir að ná­ist að bólu­setja á bil­inu 60-70 pró­sent þjóð­ar­inn­ar gætu smá­ar hóp­sýk­ing­ar herj­að á þá sem ekki eru bólu­sett­ir, sagði Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir á upp­lýs­inga­fundi land­lækn­is og al­manna­varna.

Mest lesið undanfarið ár