893. spurningaþraut: Hér er nú aldeilis margt í mörgu
Spurningaþrautin

893. spurn­inga­þraut: Hér er nú al­deil­is margt í mörgu

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða dýr er það sem bletta­tíg­ur­inn er hér að elta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver eru Eystra­salts­rík­ið þrjú og hvernig rað­ast þau á landa­korti frá norðri til suð­urs? 2.  Hvað nefn­ist hljóm­sveit­in sem Magnús Ei­ríks­son hef­ur hald­ið úti ára­tug­um sam­an þótt oft starfi hún lítt eða ekki lang­tím­um sam­an? 3.  Og hver hef­ur gegn­um tíð­ina ver­ið að­al­söngv­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar og...
892. spurningaþraut: Í hvaða höfuðborg Evrópu varð mannskæður jarðskjálfti 1977?
Spurningaþrautin

892. spurn­inga­þraut: Í hvaða höf­uð­borg Evr­ópu varð mann­skæð­ur jarð­skjálfti 1977?

Fyrri auka­spurn­ing: Skjá­skot­ið hér að of­an er úr mynd frá 1993, What's Eating Gil­bert Grape? Hver er ungi leik­ar­inn sem þarna sést leika fatl­að­an pilt? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Jó­hann Hjart­ar­son er lög­fræð­ing­ur og hef­ur kom­ið nokk­uð víða við sem slík­ur. En Jó­hann var fyrr á tíð af­reks­mað­ur í til­tek­inni grein og var jafn­vel með­al hinna bestu í heimi um tíma....
891. spurningaþraut: Hver fékk starf sem Grigory Romanov sóttist eftir?
Spurningaþrautin

891. spurn­inga­þraut: Hver fékk starf sem Grig­ory Romanov sótt­ist eft­ir?

Fyrri auka­spurn­ing: Um hverja fjall­aði sú sjón­varps­þáttar­öð þar sem þessi glað­lega sól birt­ist öðru­hvoru? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Arnold Schw­arzenegger var um tíma rík­is­stjóri í ... hvaða ríki Banda­ríkj­anna? 2.  En frá hvaða landi var hann upp­haf­lega? 3.  Morð­ingi nokk­ur á að hafa sagt: „Nú eru sól­ar­litl­ir dag­ar, bræð­ur“ þótt flenn­isól­skin væri. Þótti það merki um hve dimm­ur væri hug­ur hans....
890. spurningaþraut: Á þessum sunnudegi höldum við til fjalla
Spurningaþrautin

890. spurn­inga­þraut: Á þess­um sunnu­degi höld­um við til fjalla

Þema þraut­ar­inn­ar er fjöll. Auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast um út­lensk fjöll en að­al­spurn­ing­arn­ar um ís­lensk. Fyrri auka­spurn­ing er þá svona: Hvaða fjall má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða fjall er þetta? 2.  En hvaða fjall má sjá hér? ** 3.  Hér er reynd­ar ekki spurt um sjálft fjall­ið, held­ur ein­ung­is þann hvassa hluta þess sem sést...
889. spurningaþraut: Hvar starfaði herfylking kafteins Kohls?
Spurningaþrautin

889. spurn­inga­þraut: Hvar starf­aði her­fylk­ing kaf­teins Kohls?

Fyrri auka­spurn­ing: Kon­an sem sést á mynd­inni hér að of­an ásamt kær­asta sín­um, hún fædd­ist 1. októ­ber 1910 og hefði því orð­ið 122 ára í dag ef hún hefði ekki dá­ið 23 ára göm­ul. Hvað hét hún? — og skírn­ar­nafn­ið dug­ar. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað nefnd­ist fyr­ir­tæk­ið sem var mið­punkt­ur­inn í við­skipta­veldi Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar þeg­ar völl­ur hans var sem...
888. spurningaþraut: Skoskt leikrit, skoskar borgir
Spurningaþrautin

888. spurn­inga­þraut: Skoskt leik­rit, skosk­ar borg­ir

Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið hér fyr­ir of­an? Svo er sér­stakt Kjar­vals­stig fyr­ir að muna hvað verk­ið heit­ir. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Matth­ías og Lovísa heita hjón nokk­ur sem eiga eina dótt­ur. Fjöl­skyld­an býr ásamt fleira fólk í kast­ala, eða rétt­ara sagt í hálf­um kast­ala. Hvað heit­ir dótt­ir þeirra Matth­ías­ar og Lovísu? 2.  Hvaða harm­leik­ur William Shakespeares er stund­um kall­að­ur „skoska leik­rit­ið“?...
887. spurningaþraut: „Kleppur er víða“
Spurningaþrautin

887. spurn­inga­þraut: „Klepp­ur er víða“

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi var Nefertítí drottn­ing? 2.  En í hvaða landi er borg­in Ramallah? 3.  Hver er stærsta borg­in á vest­ur­strönd Dan­merk­ur, það er að segja Jót­lands? 4.  „Klepp­ur er víða.“ Hvað heit­ir skáld­sag­an þar sem þessi orð koma fram? 5.  Hver skrif­aði hana? 6.  Fyr­ir hvað...
886. spurningaþraut: Tesla, strokkur, Múrmansk, levíatan og Lúsífer
Spurningaþrautin

886. spurn­inga­þraut: Tesla, strokk­ur, Múrm­ansk, leví­at­an og Lús­ífer

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá kápu á frægu tíma­riti frá 13. sept­em­ber 1954. Ég er bú­inn að föndra burt nafn­ið á tíma­rit­inu. En hvaða tíma­rit var þetta? Og svo er lár­við­arstig fyr­ir að vita hver er á mynd­inni og „takes off af­ter an Oscar“. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í landi er borg­in Múrm­ansk? 2.  Hver er að­al...
885. spurningaþraut: Stórhýsi Jóhannesar Jósefssonar?
Spurningaþrautin

885. spurn­inga­þraut: Stór­hýsi Jó­hann­es­ar Jós­efs­son­ar?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að sjá á mynd­inni hér að of­an? Svar­ið þarf að vera ná­kvæmt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða borg ráku Björgólfs­feðg­ar eitt sinn bjór­verk­smiðju við þriðja mann? 2.  Björgólf­ur Guð­munds­son átti svo um tíma fót­bolta­fé­lag á Englandi. Hvaða fé­lag? 3.  Koh-i-Noor er af­ar dýr­mæt­ur hlut­ur, þótt erfitt sé að átta sig á hve dýr­mæt­ur. Hvers kon­ar hlut­ur...
884. spurningaþraut: Hvað hét maður Megöru?
Spurningaþrautin

884. spurn­inga­þraut: Hvað hét mað­ur Me­göru?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  App eitt er upp­runa­lega kín­verskt og út­gáfa þess þar heit­ir Douy­in. Á Vest­ur­lönd­um og víð­ar um heim hef­ur það náð mik­illi út­breiðslu og ekki síst með­al unga fólks­ins. Þar er það kall­að ... hvað? 2.  Hver náði ein­ræð­is­völd­um í Ír­an ár­ið 1979? 3.  Hvar er eyj­an Jers­ey? 4. ...
883. spurningaþraut: Hér er Fucking-stig í boði!
Spurningaþrautin

883. spurn­inga­þraut: Hér er Fuck­ing-stig í boði!

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á mót­um hvaða ríkja er Dauða­haf­ið? 2.  Níturoxíð eða N20 er lit­laus gas­teg­und sem er not­uð til ým­issa hluta og hef­ur það sér m.a. til ágæt­is að vera ekki eld­fim. Gas­ið er þó bland­að út í ým­iss kon­ar eldsneyti, bæði í eld­flaug­um, kapp­akst­urs­bíl­um o.fl. Upp­haf­lega var gas­ið einkum...
882. spurningaþraut: Gamanmynd, sjúkdómur, trúflokkur, svo fátt sé talið
Spurningaþrautin

882. spurn­inga­þraut: Gam­an­mynd, sjúk­dóm­ur, trú­flokk­ur, svo fátt sé tal­ið

Fyrri auka­spurn­ing­in: Eft­ir hvern var sú skáld­saga, sem varð kveikja þeirr­ar teikni­mynda­sögu sem við sjá­um kápu­mynd af? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Trú­flokk­ur einn er kall­að­ur Am­ish. Í hvaða landi búa lang­flest­ir þeirra sem að­hyll­ast trú þessa flokks? 2.  Hver var for­seti Frakk­lands sam­fleytt frá 1981 til 1995? 3.  Ár­ið 1979 til­kynnti Al­þjóða­heil­brigð­is­stofn­un­in að tek­ist hefði að út­rýma ákveðn­um sjúk­dómi sem fyrr­um...
881. spurningaþraut: Voru drýli í Bletchley Park?
Spurningaþrautin

881. spurn­inga­þraut: Voru drýli í Bletchley Park?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað dýr er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða ríki eru höf­uð­stöðv­ar Skoda-bíla­fram­leiðsl­unn­ar? 2.  Hver er fyrsti þing­mað­ur Suð­vest­ur kjör­dæm­is? 3.  Hvaða ár komst ís­lenska karla­lands­liðslið­ið í fót­bolta fyrst á stór­mót í sinni grein? 4.  Hver er nú þjálf­ari karla­lands­liðs­ins í hand­bolta? 5.  Í hvaða borg ger­ast sag­an og bíó­mynd­in um Mary Popp­ins? 6. ...
880. spurningaþraut: Afmælisbörn september
Spurningaþrautin

880. spurn­inga­þraut: Af­mæl­is­börn sept­em­ber

Þetta er þema­þraut um af­mæl­is­börn sept­em­ber-mán­að­ar, sum lífs, önn­ur lið­in. Öll eru af­mæl­is­börn­in út­lensk, nema í auka­spurn­ing­un­um. Sú fyrri snýst um kon­una hér að of­an — hún er fædd 26. sept­em­ber 1972 og heit­ir ... hvað? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hún fædd­ist 20. sept­em­ber 1934 og heit­ir ... hvað? * 2.  Sá sem hér sést að­eins í hnakk­ann á fædd­ist 25....
879. spurningaþraut: Hvar vinnur Andrés Önd oftastnær?
Spurningaþrautin

879. spurn­inga­þraut: Hvar vinn­ur Andrés Önd oft­ast­nær?

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi mynd nefn­ist Norna­há­tíð eða eitt­hvað í þá átt­ina og var mál­uð 1798. En hver var mál­ar­inn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi í Vest­ur-Evr­ópu er borg­in Brest? 2.  Hvaða þjóð­sagna­skepn­ur vakna til lífs­ins í bók­un­um og sjón­varps­þátt­un­um Krúnu­leik­ar eða Game of Trones? 3.  Í hvaða borg sem nú er í Bela­rús skrif­uðu Þjóð­verj­ar og ný­ir ráða­menn komm­ún­ista­stjórn­ar...
878. spurningaþraut: Coup de grace?
Spurningaþrautin

878. spurn­inga­þraut: Coup de grace?

Fyrri auka­spurn­ing: Þetta er plakat víð­frægr­ar kvik­mynd­ar sem er að­eins fárra ára göm­ul. Hvað heit­ir kvik­mynd­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað þýð­ir spænska orð­ið Graci­as? 2.  En hvað þýð­ir það þeg­ar sagt er á frönsku að ein­hver fái „coup de grace“? 3.  Hver var fræg­asti mað­ur­inn sem and­að­ist 16. ág­úst 1977 og var þá að­eins 42 ára að aldri? 4.  Í...

Mest lesið undanfarið ár