Bækur gegn gleymsku
Vettvangur

Bæk­ur gegn gleymsku

Það er mik­ill völl­ur á frænd­um okk­ar Norð­mönn­um í menn­ing­ar­geir­an­um þessa dag­ana. Í byrj­un árs voru þeir heið­urs­gest­ur á stærstu kvik­mynda­há­tíð Evr­ópu, Berl­inale, í höf­uð­stað Þjóð­verja, og nú í haust voru þeir heið­urs­gest­ur á bóka­mess­unni miklu í Frankfurt. Ís­lend­ing­ar voru í sama hlut­verki fyr­ir níu ár­um og þótti tak­ast með af­brigð­um vel. En hvernig lít­ur þetta út hjá Norð­mönn­um?
Að finna nýjan takt – þrír mánuðir í Mexíkó
Vettvangur

Að finna nýj­an takt – þrír mán­uð­ir í Mexí­kó

Sunna Dís Más­dótt­ir hóf ár­ið í veik­inda­leyfi, rétt rúmu ári eft­ir að mað­ur­inn henn­ar var á barmi út­bruna í sínu starfi. Nokkr­um vik­um eft­ir að veik­inda­leyf­ið hófst kvikn­aði lít­ill neisti í brjósti henn­ar og þeg­ar góð vin­kona henn­ar stakk upp á því að hún myndi stinga af kom hún heim með nýja glóð og gaml­an draum í hjarta. Má það? Hjón­in eru nú bú­in að segja upp í vinn­unni, selja bíl­inn og eru mætt með börn­in til Mexí­kó.
„Skugginn tengir okkur saman“
Vettvangur

„Skugg­inn teng­ir okk­ur sam­an“

Nick Ca­ve ræð­ir hvernig kon­an hans bjarg­aði hon­um frá heróín­fíkn með því að fara frá hon­um en koma svo aft­ur átta mán­uð­um síð­ar, með þeim orð­um að hún gæti ekki ver­ið án hans. Hann seg­ir frá hel­víti sorg­ar­inn­ar og órök­rétt­um ótta í kjöl­far son­ar­missis. Sköp­un­ar­kraft­ur­inn er hon­um hug­leik­inn og hann út­skýr­ir af hverju hann býð­ur upp á órit­skoð­að sam­tal við áhorf­end­ur í sal, til að leita kjarn­ans.
Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn
VettvangurHúsnæðismál

Huldu­fólk­ið: Þús­und­ir búa í iðn­að­ar­hverf­um, þar af 860 börn

Á bil­inu fimm til sjö þús­und ein­stak­ling­ar búa í iðn­að­ar­hverf­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, þar af 860 börn. Eft­ir því sem neyð­ar­ástand á leigu­mark­aði harðn­ar leita sí­fellt fleiri skjóls í at­vinnu- og iðn­að­ar­hús­næði. Íbú­ar þora ekki að stíga fram af ótta við að missa það litla sem þeir þó hafa. Þeir lýsa von­leysi og dep­urð yf­ir því að hafa end­að í þess­ari stöðu.

Mest lesið undanfarið ár