Jón og líkkisturnar – „Einhver misskilningur í gangi í þessum málum“
Úttekt

Jón og lík­kist­urn­ar – „Ein­hver mis­skiln­ing­ur í gangi í þess­um mál­um“

Dóms­mála­ráð­herra hef­ur ver­ið gagn­rýnd­ur fyr­ir að­komu sína í lík­brennslu­mál­um þar sem hann og eig­in­kona hans eiga inn­flutn­ings­fyr­ir­tæki sem flyt­ur m.a. inn lík­kist­ur. Hann seg­ir að margt sé gert til að gera fólk tor­tryggi­legt í póli­tík og þetta sé eitt af því. For­svars­kona Trés lífs­ins hef­ur um nokk­urt skeið bar­ist fyr­ir því að geta kom­ið á fót nýrri lík­brennslu en hún seg­ir að margt hafi ver­ið und­ar­legt í ferl­inu.
Meðallaun 15 forstjóra í Kauphöll voru 7,1 milljón króna í fyrra
Úttekt

Með­al­laun 15 for­stjóra í Kaup­höll voru 7,1 millj­ón króna í fyrra

Há laun, um­fangs­mik­il mót­fram­lög í líf­eyr­is­sjóði, kaupauk­ar og kauprétt­ir eru allt hluti af veru­leika for­stjóra ís­lenskra stór­fyr­ir­tækja. Sá sem fékk mest á mán­uði í fyrra var með næst­um 19 millj­ón­ir króna að með­al­tali á mán­uði. Með­al­laun 15 for­stjóra í skráð­um fyr­ir­tækj­um hækk­uðu um 22 pró­sent milli ára og hafa hækk­að um rúm­lega þriðj­ung á tveim­ur ár­um.
Upplifðu sig misheppnaðar mæður og konur: „Ég vildi vera frjáls“
ÚttektFæðingarþunglyndi

Upp­lifðu sig mis­heppn­að­ar mæð­ur og kon­ur: „Ég vildi vera frjáls“

Áhrif áfalla á líð­an kvenna á með­göngu geta ver­ið mik­il, eins og kem­ur fram í ís­lenskri rann­sókn. Blaða­mað­ur þekk­ir það af eig­in raun hvernig hug­ur­inn veikt­ist á með­göngu, þung­ar hugs­an­ir sóttu að þar til hún greind­ist með fæð­ing­ar­þung­lyndi og síð­ar áfall­a­streiturösk­un sem leiddu hana í kuln­un. Um leið og hún lýs­ir eig­in reynslu, ræð­ir hún við fleiri kon­ur sem upp­lifðu sama skiln­ings- og úr­ræða­leysi fyr­ir kon­ur í þess­ari stöðu.
Bardaginn um útlendingafrumvarpið – „Langatöng í andlitið á flóttafólki“
Úttekt

Bar­dag­inn um út­lend­inga­frum­varp­ið – „Langa­töng í and­lit­ið á flótta­fólki“

Mik­ill has­ar var á Al­þingi í vik­unni þeg­ar svo­kall­að út­lend­inga­frum­varp var rætt og síð­an sam­þykkt eft­ir aðra um­ræðu. Þing­menn eru gríð­ar­lega ósam­mála um ágæti frum­varps­ins og hef­ur mál­ið reynst Vinstri græn­um til að mynda flók­ið. Þing­mað­ur Pírata seg­ir að frum­varp­ið muni eng­in vanda­mál leysa – þvert á móti séu for­send­ur þess byggð­ar á út­lend­inga­and­úð og „langa­töng í and­lit­ið á flótta­fólki“. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins er ósam­mála og seg­ir að með frum­varp­inu straum­línu­lag­ist kerf­ið. „Þetta er mála­flokk­ur sem er síkvik­ur og það má bú­ast við því að það þurfi reglu­lega að bregð­ast við.“
Þarf að mæta manninum sem braut á henni aftur fyrir dómi
Úttekt

Þarf að mæta mann­in­um sem braut á henni aft­ur fyr­ir dómi

Dóm­ur yf­ir manni sem bauð konu skjól og braut síð­an á henni er ónýt­ur, vegna þess að ís­lenska rík­ið braut mann­rétt­inda­sátt­mála Evr­ópu við skip­an dóm­ara við Lands­rétt. Þessi kona og fleiri í sömu stöðu þurfa því að mæta ger­anda sín­um aft­ur fyr­ir dómi eft­ir úr­skurð end­urupp­töku­nefnd­ar. Dós­ent í lög­um hvet­ur brota­þola til að sækja skaða­bæt­ur til rík­is­ins en fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra vís­ar allri ábyrgð til Al­þing­is.
Átökin um völd Ásgeirs
ÚttektSeðlabanki Íslands og Ásgeir Jónsson

Átök­in um völd Ás­geirs

Á bak við tjöld­in eiga sér nú stað átök í stjórn­sýslu og stjórn­mál­um á Ís­landi sem hverf­ast um embætti og per­sónu seðla­banka­stjóra. Gagn­rýn­end­ur Ás­geirs Jóns­son­ar telja að völd hans séu orð­in of mik­il inn­an bank­ans á með­an aðr­ir telja að seðla­banka­stjóri þurfi þessi sömu völd, til að standa vörð um sjálf­stæði Seðla­bank­ans í bar­átt­unni við sér­hags­muna­öfl. Inn í þessi átök bland­ast svo for­sæt­is­ráð­herra, Katrín Jak­obs­dótt­ir og Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra.

Mest lesið undanfarið ár