Tugir milljarða í húsnæðisbætur fyrir ríkasta hluta þjóðarinnar
Úttekt

Tug­ir millj­arða í hús­næð­is­bæt­ur fyr­ir rík­asta hluta þjóð­ar­inn­ar

Fyr­ir níu ár­um síð­an var tek­in ákvörð­un um að um­bylta hús­næð­is­bóta­kerfi Ís­lands. Vaxta­bóta­kerf­ið, sem studdi best við tekju­lægri hópa, var veikt veru­lega og í stað þess kom­ið á fyr­ir­komu­lagi skattaí­viln­ana til þeirra sem nota sér­eign­ar­sparn­að til að borga nið­ur íbúðalán. Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið met­ur eft­ir­gjöf hins op­in­bera á tekj­um vegna þessa á um 50 millj­arða króna. Um 77 pró­sent þeirr­ar upp­hæð­ar hef­ur lent hjá þrem­ur efstu tekju­hóp­un­um. Um sjö pró­sent henn­ar hef­ur far­ið til þess helm­ings lands­manna sem hef­ur lægstu tekj­urn­ar.
Ung móðir biður ráðherra að auka jöfnuð háskólanema
Úttekt

Ung móð­ir bið­ur ráð­herra að auka jöfn­uð há­skóla­nema

Hundruð­um þús­unda get­ur mun­að á skrá­setn­ing­ar- og skóla­gjöld­um milli há­skóla. Ung­ur laga­nemi við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri seg­ist ekki geta átt íbúð, ver­ið í námi og með barn á leik­skóla nema í fjar­námi úti á landi. Grunn­skól­ar fá hærri upp­hæð­ir en sum­ir af ís­lensku há­skól­un­um til að styðja við nem­end­ur sína.
„Bergmála það sem mér er sagt“
Úttekt

„Berg­mála það sem mér er sagt“

Sögu­sagn­ir um að fólki standi ógn af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd í Reykja­nes­bæ, sem sam­kvæmt könn­un Heim­ild­inn­ar á sér ekki stoð í raun­veru­leik­an­um, hafa náð flugi og rat­að í um­búð­um stað­reynda inn á bæj­ar­stjórn­ar­fundi þar og á Al­þingi. Sér­fræð­ing­ar segja hættu­legt að póli­tík­us­ar ýti und­ir ótta vegna ógn­ar sem ekki sé til stað­ar.
Þingmennska reynist nátengd ætterni
ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.
Flýja íslenska tæknifrjóvgunar-„færibandið“ til að reyna að verða þungaðar
Úttekt

Flýja ís­lenska tækni­frjóvg­un­ar-„færi­band­ið“ til að reyna að verða þung­að­ar

Að glíma við ófrjó­semi get­ur ver­ið gríð­ar­lega erfitt og krefj­andi og segja marg­ir sem geng­ið hafa í gegn­um tækni­frjóvg­un að ferl­ið sé lýj­andi og kostn­að­ar­samt. Skjól­stæð­ing­ar eina gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­is­ins á Ís­landi, Li­vio, gagn­rýna þjón­ustu og verð­lag þess harð­lega og rekja raun­ir sín­ar í sam­tali við Heim­ild­ina. „Þetta er svo mik­il færi­banda­vinna hjá þeim. Svo fer mað­ur ann­að og fær allt aðr­ar nið­ur­stöð­ur. Ég vildi óska þess að við hefð­um far­ið út fyrr,“ seg­ir kona ein sem tek­ið hef­ur þá ákvörð­un að leita eft­ir þjón­ustu er­lend­is eft­ir slæma reynslu hjá Li­vio.
„Mamma, get ég ekki orðið fótboltaleikmaður? Verð ég að vera strákur?”
Úttekt

„Mamma, get ég ekki orð­ið fót­bolta­leik­mað­ur? Verð ég að vera strák­ur?”

Leik­menn Bestu deild­ar kvenna segja um­gjörð­ina í kring­um kvenna­fót­bolta of veika og kynja­hlut­fall­ið í nýrri aug­lýs­ingu Bestu deild­ar lé­legt. Í Faxa­feni er íþrótta­vöru­búð þar sem knatt­spyrnu­kon­ur eru fyr­ir­mynd­irn­ar en þang­að sækja öll kyn. Fram­kvæmda­stjóri Fót­bolta.net seg­ist ráða til sín all­ar stelp­ur sem sækja um starf.
Háhyrningar ættaðir frá Íslandi enduðu sem sýningardýr á Tenerife
Þekking

Há­hyrn­ing­ar ætt­að­ir frá Ís­landi end­uðu sem sýn­ing­ar­dýr á Teneri­fe

Tug­ir há­hyrn­inga voru fang­að­ir við strend­ur Ís­lands á átt­unda og ní­unda ára­tug síð­ustu ald­ar og seld­ir í dýra­garða. Þeir áttu marg­ir hverj­ir öm­ur­lega ævi, enda rifn­ir frá fjöl­skyld­um sín­um, töp­uðu jafn­vel glór­unni og urðu fólki að bana. Sum­ir þeirra lifa enn – og nokkr­ir ná­komn­ir ætt­ingj­ar þeirra eru í haldi á Teneri­fe.
Jón og líkkisturnar – „Einhver misskilningur í gangi í þessum málum“
Úttekt

Jón og lík­kist­urn­ar – „Ein­hver mis­skiln­ing­ur í gangi í þess­um mál­um“

Dóms­mála­ráð­herra hef­ur ver­ið gagn­rýnd­ur fyr­ir að­komu sína í lík­brennslu­mál­um þar sem hann og eig­in­kona hans eiga inn­flutn­ings­fyr­ir­tæki sem flyt­ur m.a. inn lík­kist­ur. Hann seg­ir að margt sé gert til að gera fólk tor­tryggi­legt í póli­tík og þetta sé eitt af því. For­svars­kona Trés lífs­ins hef­ur um nokk­urt skeið bar­ist fyr­ir því að geta kom­ið á fót nýrri lík­brennslu en hún seg­ir að margt hafi ver­ið und­ar­legt í ferl­inu.
Meðallaun 15 forstjóra í Kauphöll voru 7,1 milljón króna í fyrra
Úttekt

Með­al­laun 15 for­stjóra í Kaup­höll voru 7,1 millj­ón króna í fyrra

Há laun, um­fangs­mik­il mót­fram­lög í líf­eyr­is­sjóði, kaupauk­ar og kauprétt­ir eru allt hluti af veru­leika for­stjóra ís­lenskra stór­fyr­ir­tækja. Sá sem fékk mest á mán­uði í fyrra var með næst­um 19 millj­ón­ir króna að með­al­tali á mán­uði. Með­al­laun 15 for­stjóra í skráð­um fyr­ir­tækj­um hækk­uðu um 22 pró­sent milli ára og hafa hækk­að um rúm­lega þriðj­ung á tveim­ur ár­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu