Kórónaveiran: Hvernig endar þetta?
ÚttektCovid-19

Kór­óna­veir­an: Hvernig end­ar þetta?

Stjórn­völd um all­an heim búa sig und­ir það versta eft­ir að illa hef­ur geng­ið að hefta út­breiðslu kór­óna­veirunn­ar Covid-19. Allt að hundrað þús­und til­felli hafa ver­ið greind í meira en 70 lönd­um og sér­fræð­ing­ar vara við heims­far­aldri. Þetta er þó langt frá því í fyrsta sinn sem þetta ger­ist á síð­ustu ár­um og al­menn­ing­ur virð­ist fljót­ur að gleyma. Við lít­um á hvernig lík­legt er að þetta fari á end­an­um – mið­að við fyrri reynslu.
Kvenleikinn tvíeggja sverð í bandarískum stjórnmálum
Úttekt

Kven­leik­inn tví­eggja sverð í banda­rísk­um stjórn­mál­um

Lín­urn­ar eru að skýr­ast í for­vali Demó­krata­flokks­ins fyr­ir kom­andi for­seta­kosn­ing­ar og ljóst er að enn og aft­ur er það hvít­ur karl­mað­ur í eldri kant­in­um sem verð­ur fyr­ir val­inu. Þrátt fyr­ir að nokkr­ar fram­bæri­leg­ar kon­ur hafi gef­ið kost á sér virt­ust þær aldrei eiga mögu­leika og fengu tak­mark­aða at­hygli fjöl­miðla. Deilt er um hvaða áhrif ósig­ur Hillary Cl­int­on gegn Don­ald Trump hafi haft á stöðu kvenna í flokkn­um.
Ayahuasca-athafnir æ vinsælli á Íslandi: „Þetta brýtur á þér heilann“
ÚttektAndleg málefni

Aya­huasca-at­hafn­ir æ vin­sælli á Ís­landi: „Þetta brýt­ur á þér heil­ann“

Stund­in ræddi við fólk sem sótt hef­ur at­hafn­ir á Ís­landi þar sem hug­víkk­andi efn­is frá Suð­ur-Am­er­íku er neytt. Tug­ir manns koma sam­an und­ir hand­leiðslu er­lends „sham­an“ sem leið­ir þau í gegn­um reynsl­una sem er lík­am­lega og and­lega krefj­andi. Við­mæl­end­ur lýsa upp­lif­un­inni sem dauða og end­ur­fæð­ingu sem gjör­breyti raun­veru­leik­an­um, en var­að er við því að þau geti ver­ið hættu­leg.
Íslenska ríkið gefur stór­útgerðum og lax­eldis­fyrirtækjum kvóta fyrir 250 milljarða
ÚttektMakrílmálið

Ís­lenska rík­ið gef­ur stór­út­gerð­um og lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um kvóta fyr­ir 250 millj­arða

Ís­lensk­ir út­gerð­ar­menn eins og Þor­steinn Már Bald­vins­son, Guð­mund­ur Kristjáns­son og Guð­björg Matth­ías­dótt­ir hafa feng­ið mak­ríl­kvóta upp á millj­arða króna frá ís­lenska rík­inu. Eig­end­um ís­lenskra lax­ed­is­fyr­ir­tækja er sömu­leið­is út­hlut­að lax­eldisk­vót­um sem greiða þarf tugi millj­arða fyr­ir í Nor­egi.
Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista
Úttekt

Nið­ur­brotn­ar í kjöl­far fram­komu þerap­ista

Kæru konu til land­lækn­is, vegna van­rækslu, mistaka og ótil­hlýði­legr­ar fram­komu þerap­ist­ans Kjart­ans Pálma­son­ar, var vís­að frá á þeim grund­velli að hann beri ekki lög­vernd­að starfs­heiti. Hann falli af þeim sök­um ekki und­ir verksvið embætt­is­ins. Marg­ar kon­ur kvört­uðu und­an fram­komu manns­ins til fyrr­um vinnu­veit­enda sem brugð­ust seint við. For­menn fag­fé­laga sál­fræð­inga og fé­lags­ráð­gjafa lýsa yf­ir áhyggj­um vegna starfa þeirra sem veita að­stoð vegna per­sónu­legra vanda­mála og jafn­vel sál­rænna kvilla, en hafa ekki form­lega mennt­un til að styðj­ast við.
Neydd í hjónaband 11 ára en fann öryggi á Íslandi
Úttekt

Neydd í hjóna­band 11 ára en fann ör­yggi á Ís­landi

„Það sem kom fyr­ir mig er að henda millj­ón­ir stúlkna dag­lega um all­an heim,“ seg­ir Najmo Fyi­a­sko Finn­boga­dótt­ir. Að­eins barn að aldri var kyn­fær­um henn­ar mis­þyrmt, með þeim af­leið­ing­um að hún þjá­ist enn í dag og treyst­ir sér ekki til þess að bera börn. Eft­ir að fað­ir henn­ar var myrt­ur var hún gef­in full­orðn­um frænda sín­um, þá ell­efu ára göm­ul. Tveim­ur ár­um síð­ar flúði hún Sómal­íu og hef­ur öðl­ast nýtt líf á Ís­landi.
Fékk háa rukkun frá Tryggingastofnun niðurfellda viku fyrir jól
Úttekt

Fékk háa rukk­un frá Trygg­inga­stofn­un nið­ur­fellda viku fyr­ir jól

Um 500 manns sem leigðu hjá Brynju, hús­sjóði ÖBÍ, fengu greidd­ar sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur aft­ur­virkt til fjög­urra ára í fyrra. Í sum­ar fengu marg­ir, eins og Andri Val­geirs­son, ráð­gjafi NPA-mið­stöðv­ar­inn­ar, rukk­un frá TR vegna vaxta­bóta þess­ar­ar leið­rétt­ing­ar. Eft­ir að hafa lagt inn kvört­un fékk hann þessa rukk­un nið­ur­fellda með öllu.
Elstu og tekjuhæstu Íslendingarnir telja sig heilbrigðasta
Úttekt

Elstu og tekju­hæstu Ís­lend­ing­arn­ir telja sig heil­brigð­asta

Sam­kvæmt nýrri heil­brigð­is­könn­un Gallup telja elstu og tekju­hæstu Ís­lend­ing­arn­ir sig vera heil­brigð­asta. Tekju­lág­ir og lág­mennt­að­ir telja sig stunda mesta erf­ið­is­vinnu. Þá virð­ist fólk óham­ingju­sam­ast á Vest­fjörð­um og Aust­ur­landi, en sviðs­stjóri hjá Gallup seg­ir þó þörf á að gera nán­ari rann­sókn­ir á hverj­um lands­hluta fyr­ir sig til þess að unnt sé að full­yrða nán­ar um það.
Rannsókn á Íslendingum vísar á lykilinn að hamingju og betri heilsu
Úttekt

Rann­sókn á Ís­lend­ing­um vís­ar á lyk­il­inn að ham­ingju og betri heilsu

Sam­kvæmt nýrri heil­brigð­is­könn­un Gallup tel­ur tæp­lega helm­ing­ur Ís­lend­inga lifn­að­ar­hætti sína hafa breyst til hins betra und­an­far­ið ár. Þrátt fyr­ir það sef­ur um þriðj­ung­ur Ís­lend­inga of lít­ið. Of lít­ill svefn er al­var­legt lýð­heilsu­vanda­mál sem hef­ur marg­vís­leg nei­kvæð áhrif á heilsu okk­ar og lífs­gæði.

Mest lesið undanfarið ár