Þorsteinn Már og Helga eiga rúmlega 71 milljarð og skulda nánast ekki neitt
Greining

Þor­steinn Már og Helga eiga rúm­lega 71 millj­arð og skulda nán­ast ekki neitt

Mikl­ar breyt­ing­ar hafa ver­ið gerð­ar á Sam­herja­sam­stæð­unni á síð­ustu ár­um og eign­ar­hald á henni að stóru leyti fært yf­ir til barna stofn­enda fyr­ir­tæk­is­ins. Fé­lag í eigu barna Þor­steins Más Bald­vins­son­ar sem fékk selj­endalán frá for­eldr­um sín­um til að kaupa hlut þeirra í Sam­herja hef­ur ein­ung­is greitt vexti af lán­inu og hagn­ast alls um 16 millj­arða króna á þrem­ur ár­um.
Leggjast hart gegn nýrri smágreiðslulausn sem gæti sparað heimilum milljarða
Greining

Leggj­ast hart gegn nýrri smá­greiðslu­lausn sem gæti spar­að heim­il­um millj­arða

Sam­tök fjár­mála­fyr­ir­tækja segja að frum­varp sem mun gera Seðla­bank­an­um kleift að koma á fót inn­lendri smá­greiðslumiðl­un geri „ráð fyr­ir óvenju­legu inn­gripi í rekst­ur fyr­ir­tækja á sam­keppn­ismark­aði“. Heim­ili lands­ins greiddu alls 37 millj­arða króna í bein og óbein þjón­ustu­gjöld vegna notk­un­ar á greiðslu­kort­um á ár­inu 2022.
Stjórnvöld breyta frumvarpi um uppkaup á íbúðarhúsnæði Grindvíkinga
Greining

Stjórn­völd breyta frum­varpi um upp­kaup á íbúð­ar­hús­næði Grind­vík­inga

Tek­ið hef­ur ver­ið til­lit til sumra þeirra at­huga­semda sem íbú­ar Grinda­vík­ur gerðu við frum­varp um upp­kaup á hús­næði þeirra, en alls ekki allra. Stjórn­völd telja að það eig­ið fé sem Grind­vík­ing­um býðst að fá sé vel nægj­an­legt „til þess að ein­stak­ling­ar geti al­mennt keypt íbúð til eig­in nota sem er í meg­in­drátt­um af sam­bæri­leg­um gæð­um og sú íbúð sem þeir eiga nú í Grinda­vík.“
Kjaraviðræður stranda á forsenduákvæðum og breiðfylkingin fundar um mögulegar verkfallsaðgerðir
GreiningKjarabaráttan

Kjara­við­ræð­ur stranda á for­sendu­ákvæð­um og breið­fylk­ing­in fund­ar um mögu­leg­ar verk­falls­að­gerð­ir

Formað­ur VR fékk í gær sam­þykkta heim­ild til þess að grípa til að­gerða og fé­lög inn­an breið­fylk­ing­ar­inn­ar hafa blás­ið til fund­ar í dag þar sem rætt verð­ur um næstu skref. Um tals­verð­an við­snún­ing er að ræða frá því að kjara­við­ræð­ur hóf­ust fyrst. Nú hafa við­ræð­urn­ar harðn­að og er það fyrst og fremst vegna ósætt­is um for­sendu­ákvæði í langa­tíma­kjara­samn­ingn­um.
Þingmenn Sjálfstæðisflokks leggja fram fjölmiðlafrumvarp til höfuðs stefnu ráðherra
Greining

Þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks leggja fram fjöl­miðla­frum­varp til höf­uðs stefnu ráð­herra

Níu þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks vilja gjör­breyta rekstri RÚV, gera mið­il­inn aft­ur að rík­is­stofn­un og draga veru­lega úr um­svif­um hans á aug­lýs­inga­mark­aði. Sam­hliða vilja þeir af­nema styrkja­kerfi fyr­ir einka­rekna fjöl­miðla en inn­leiða skattaí­viln­an­ir sem munu fyrst og síð­ast auka stuðn­ing við stærstu einka­reknu fjöl­miðla lands­ins.
Óttast mismunun í Grindavík —„Munum tapa nokkrum milljónum á þessu“
GreiningReykjaneseldar

Ótt­ast mis­mun­un í Grinda­vík —„Mun­um tapa nokkr­um millj­ón­um á þessu“

Grind­vík­ing­ar styðja al­mennt til­gang frum­varps um upp­kaup rík­is­ins á hús­næði þeirra en eru veru­lega ósátt­ir við marg­ar þeirra leiða sem stjórn­völd vilja fara. Þau ætli sér að pikka út „eitt og eitt hús“ og því sé „óánægj­an al­gjör“. 1.120 heim­ili eru í Grinda­vík. Rík­ið met­ur um­fang upp­kaup­anna sem stefnt er að á 61 millj­arð króna.
Skatturinn stendur yfir líkinu af Kalkþörungafélaginu
GreiningStóriðjan í skotlínu skattsins

Skatt­ur­inn stend­ur yf­ir lík­inu af Kalk­þör­unga­fé­lag­inu

Skatt­ur­inn er á góðri leið með að stórsk­aða at­vinnu­líf á Bíldu­dal og skilja Súð­vík­inga eft­ir með skuld­ir og sárt enn­ið, með óbil­girni, tudda­skap og af ann­ar­leg­um hvöt­um. Um þetta opn­aði fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is sig fyr­ir full­um sal í Hörpu á dög­un­um. Að fund­in­um stóðu skatta­ráð­gjaf­ar með stuðn­ingi alls at­vinnu­lífs­ins.
Forstjóri SKELJAR fékk 193 milljónir króna í laun og bónus í fyrra
Greining

For­stjóri SKELJ­AR fékk 193 millj­ón­ir króna í laun og bón­us í fyrra

For­stjóri fjár­fest­inga­fé­lags­ins SKEL yf­ir­gaf Ari­on banka á ár­inu 2022. Fyr­ir það fékk hann greiðslu upp á ann­að hundrað millj­ón­ir króna vegna „keyptra starfs­rétt­inda“ of­an á hefð­bund­in laun og kauprétt­ar­samn­ing sem met­inn var á einn millj­arð króna. Í fyrra fékk hann 8,6 millj­ón­ir króna á mán­uði í laun og 90 millj­óna króna ein­skipt­is­greiðslu.
Hagnaður Íslandsbanka stóð í stað milli ára en stefnt að því að skila um 15 milljörðum til hluthafa
Greining

Hagn­að­ur Ís­lands­banka stóð í stað milli ára en stefnt að því að skila um 15 millj­örð­um til hlut­hafa

Tveir starfs­loka­samn­ing­ar við stjórn­end­ur sem voru látn­ir hætta störf­um eft­ir að Ís­lands­banki við­ur­kenndi að hafa fram­ið marg­þætt lög­brot við sölu á sjálf­um sér kost­uðu bank­ann 146 millj­ón­ir króna í fyrra. Hann greiddi alls um 1,2 millj­arð króna í sekt vegna lög­brot­anna, sem er met hjá fjár­mála­fyr­ir­tæki.
Stjórnvöld voru vöruð við
GreiningJarðhræringar við Grindavík

Stjórn­völd voru vör­uð við

Minn­is­blöð sem Heim­ild­in hef­ur feng­ið af­hent sýna að mögu­legt hita­vatns­leysi á Suð­ur­nesj­um hef­ur ver­ið mik­ið áhyggju­efni mán­uð­um sam­an og að stjórn­völd voru hvött til að hefja und­ir­bún­ings­vinnu til að tak­ast á við verstu sviðs­mynd­ir. Við­brögð­in hafa ver­ið af skorn­um skammti og í gær hit­uðu tug þús­und­ir íbúa á Suð­ur­nesj­um upp hús sín með stök­um raf­magn­sofn­um eða hita­blás­ur­um.
Heimilin greiddu 37 milljarða í bein og óbein þjónustugjöld vegna notkunar á greiðslukortum
Greining

Heim­il­in greiddu 37 millj­arða í bein og óbein þjón­ustu­gjöld vegna notk­un­ar á greiðslu­kort­um

Hrein­ar tekj­ur fyr­ir­tækja í greiðslumiðl­un voru næst­um 33 millj­arð­ar króna ár­ið 2022 og hækk­uðu um 37 pró­sent milli ára. Sú hækk­un var einkum vegna þjón­ustu­gjalda á greiðslu­kort­um. Hver de­bet­korta­færsla er­lend­is kostaði 118 krón­ur og 177 krón­ur ef kred­it­kort var not­að. Í bí­gerð er óháð smá­greiðslu­lausn á veg­um Seðla­banka Ís­lands sem þurrk­ar út stór­an hluta af kostn­að­in­um, ákveði heim­il­in að nota hana. Hún gæti ver­ið í boði síð­ar á þessu ári.
Fimm ráðherrar í hættu á að detta af þingi og Samfylkingin með fleiri þingmenn en stjórnin
Greining

Fimm ráð­herr­ar í hættu á að detta af þingi og Sam­fylk­ing­in með fleiri þing­menn en stjórn­in

Sam­fylk­ing­in myndi fá fjór­um þing­mönn­um fleiri en all­ir stjórn­ar­flokk­arn­ir til sam­ans ef kos­ið yrði í dag. Sjálf­stæð­is­flokk­ur, Vinstri græn og Fram­sókn myndu tapa helm­ingi þing­manna sinna og mæl­ast nú með minni stuðn­ing en flest­ar fyrri rík­is­stjórn­ir rétt áð­ur en þær misstu völd­in. Fimm flokka þyrfti til að mynda rík­is­stjórn, með minnsta mögu­lega meiri­hluta, ef slík ætti ekki að inni­halda Sam­fylk­ing­una.
Íslendingar hrista upp í evrópsku tabúi
Greining

Ís­lend­ing­ar hrista upp í evr­ópsku tabúi

Þátt­taka Ís­lands – og Ísra­els – í Eurovisi­on hef­ur vald­ið ólg­andi um­ræðu bæði hér­lend­is og á er­lendri grundu. Mikl­ir hags­mun­ir, fjár­hags­leg­ir, menn­ing­ar­leg­ir og póli­tísk­ir liggja und­ir. Enn er óljóst hver end­an­leg ákvörð­un RÚV verð­ur, en mót­mæli ís­lensks tón­listar­fólks hafa vak­ið gríð­ar­lega at­hygli á al­þjóða­vett­vangi. Hvaða þýð­ingu hef­ur Eurovisi­on fyr­ir sam­fé­lag­ið – og RÚV? Já, eða bara Evr­ópu?

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu