Stór hluti jöklanna hverfur og sjávarborð rís
GreiningHamfarahlýnun

Stór hluti jökl­anna hverf­ur og sjáv­ar­borð rís

Stærstu jökl­ar lands­ins minnka um allt að þriðj­ung til árs­ins 2050 vegna hlýn­un­ar lofts­lags­ins. Snæ­fells­jök­ull hverf­ur. Af­leið­ing­arn­ar eru hækk­un sjáv­ar­stöðu sem set­ur hí­býli hundraða millj­óna manns um all­an heim í hættu. Lands­lag hef­ur þeg­ar breyst mik­ið vegna þró­un­ar­inn­ar og jökl­ar hop­að. „Það er eig­in­lega ekki hægt að lýsa því nema mað­ur sjái það,“ seg­ir bóndi í Ör­æf­um.
Skordýrafaraldrar gætu eytt skógum og ýtt undir losun gróðurhúsalofttegunda
GreiningHamfarahlýnun

Skor­dýrafar­aldr­ar gætu eytt skóg­um og ýtt und­ir los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda

Nýj­ar teg­und­ir skor­dýra hafa flutt til Ís­lands með hækk­andi hita­stigi. Skað­vald­ar hafa lagst á trjá­gróð­ur, rask­að vist­kerf­um og auk­ið mold­rok. Slík land­eyð­ing veld­ur mik­illi los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda. Skor­dýra­fræð­ing­ur seg­ir að ár­ið 2050 gætu ný­ir skað­vald­ar hafa bæst við með ófyr­ir­sjá­an­leg­um af­leið­ing­um.
Þriðji orkupakkinn breytir engu um hvort þjóðin eigi auðlindirnar
GreiningÞriðji orkupakkinn

Þriðji orkupakk­inn breyt­ir engu um hvort þjóð­in eigi auð­lind­irn­ar

Norð­menn brutu gegn EES-samn­ingn­um ár­ið 2007 með því að hygla orku­fyr­ir­tækj­um í op­in­berri eigu á kostn­að einka­fjár­festa og er­lendra fyr­ir­tækja. Ís­lend­ing­ar eru bundn­ir af sömu regl­um um frjálst flæði fjár­magns og stofn­setn­ing­ar­rétt og hafa þeg­ar mark­aðsvætt raf­orku­kerf­ið. Þriðji orkupakk­inn breyt­ir engu um þetta.
Sigmar misskilur þriðja orkupakkann í grundvallaratriðum
GreiningÞriðji orkupakkinn

Sig­mar mis­skil­ur þriðja orkupakk­ann í grund­vall­ar­at­rið­um

Mál­flutn­ing­ur Sig­mars Vil­hjálms­son­ar at­hafna­manns er lýs­andi fyr­ir þær áhyggj­ur sem fjöldi fólks hef­ur af þriðja orkupakk­an­um. En full­yrð­ing­arn­ar stand­ast ekki skoð­un þeg­ar rýnt er í frum­heim­ild­ir, gerð­irn­ar sem þriðji orkupakk­inn sam­an­stend­ur af og þing­mál­in sem lögð hafa ver­ið fram vegna inn­leið­ing­ar hans á Ís­landi.
Vill liðka fyrir endursendingum flóttafólks til Ungverjalands og Grikklands
Greining

Vill liðka fyr­ir end­ur­send­ing­um flótta­fólks til Ung­verja­lands og Grikk­lands

Kær­u­nefnd stöðv­aði brott­vís­un hæl­is­leit­enda til Ung­verja­lands í fyrra vegna kyn­þáttam­is­mun­un­ar og bágr­ar stöðu flótta­fólks þar í landi. Laga­frum­varp Sig­ríð­ar And­er­sen myndi girða fyr­ir að um­sókn­ir fólks sem feng­ið hef­ur hæli í lönd­um á borð við Ung­verja­land, Búlgaríu og Grikk­land séu tekn­ar til efn­is­með­ferð­ar á Ís­landi.
Rannsóknin á Samherja: Sonur Þorsteins Más vildi reyna að lækka skiptahlut sjómanna í Afríku
Greining

Rann­sókn­in á Sam­herja: Son­ur Þor­steins Más vildi reyna að lækka skipta­hlut sjó­manna í Afr­íku

Rann­sókn­ar­gögn­in í Sam­herja­mál­inu hafa aldrei orð­ið op­in­ber. Á grund­velli þeirra kærði Seðla­banki Ís­lands út­gerð Sam­herja til sér­staks sak­sókn­ara. Eitt af gögn­un­um í mál­inu, tölvu­póst­ur frá ár­inu 2009, sýn­ir af hverju Sam­herji vildi nota fyr­ir­tæki á Kýp­ur í við­skipt­um sín­um. Þor­steinn Már Bald­vins­son seg­ir „tölvu­póst­inn“ bara hug­mynd­ir ungs manns og að þeim hafi ekki ver­ið hrint í fram­kvæmd.
Millitekjufólk lendir í sama hópi og milljarðamæringar á tekjuvef ríkisstjórnarinnar
Greining

Milli­tekju­fólk lend­ir í sama hópi og millj­arða­mær­ing­ar á tekju­vef rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Tekju­hæstu 10 pró­sent hjóna á miðj­um aldri hafa auk­ið ráð­stöf­un­ar­tekj­ur sín­ar tvö­falt meira en hjón í öll­um öðr­um tekju­hóp­um í upp­sveiflu und­an­far­inna ára. Þetta sýn­ir Tekju­sag­an.is, gagna­grunn­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar um lífs­kjara­þró­un. Vef­ur­inn er þó vart not­hæf­ur til sam­an­burð­ar á kjör­um milli­tekju­fólks og há­tekju­fólks, enda er hæsta tekju­tí­und­in af­ar ósam­stæð­ur hóp­ur.

Mest lesið undanfarið ár