Í kafbáti Jóns Kalmans: „Áfengið fer eins og sandpappír á karakterinn“
Menning

Í kaf­báti Jóns Kalm­ans: „Áfeng­ið fer eins og sandpapp­ír á karakt­er­inn“

Jón Kalm­an Stef­áns­son rit­höf­und­ur til­eink­ar Ei­ríki Guð­munds­syni heitn­um, vini sín­um, nýj­ustu skáld­sögu sína. Ei­rík­ur lést í ág­úst á síð­asta ári eft­ir að hafa glímt við alkó­hól­isma um ára­bil. Í bók Jóns Kalm­ans eru áhrifa­mikl­ar lýs­ing­ar á áhrif­um alkó­hól­isma á ein­stak­linga og að­stand­end­ur þeirra.
Sótthreinsuð frásögn bankastjóra sem vill endurskrifa söguna
Menning

Sótt­hreins­uð frá­sögn banka­stjóra sem vill end­ur­skrifa sög­una

Lár­us Weld­ing, fyrr­ver­andi banka­stjóri Glitn­is, reyn­ir að hvít­þvo banka­menn af ábyrgð á efna­hags­hrun­inu ár­ið 2008 í nýrri bók sinni. Hann seg­ir að Ís­land hafi lent í efna­hags­ham­förum líkt og svo marg­ar aðr­ir þjóð­ir ár­ið 2008 og að banka­hrun­ið á Ís­landi hafi ekki ver­ið ein­stakt held­ur lið­ur í stærri sögu. Lár­us held­ur því fram að sam­særi gegn ís­lensk­um banka­mönn­um hafi átt sér stað í kjöl­far hruns­ins, allt í þeim til­gangi að finna blóra­böggla.

Mest lesið undanfarið ár