Nóg að lesa fyrir börn og ungmenni
Menning

Nóg að lesa fyr­ir börn og ung­menni

Mik­il gróska er í út­gáfu barna- og ung­menna­bóka um þess­ar mund­ir, hvort sem er eft­ir ís­lenska eða er­lenda höf­unda. Í Bóka­tíð­ind­um, sem Fé­lag ís­lenskra bóka­út­gef­enda gef­ur út, kem­ur fram að rétt tæp­lega helm­ing­ur barna­bóka sem koma út nú fyr­ir jól­in eru eft­ir ís­lenska höf­unda. Eft­ir­far­andi listi, sem tek­ið skal fram að er langt frá því að vera tæm­andi, sýn­ir nokk­ur þeirra verka sem gefn­ar hafa ver­ið út eft­ir ís­lenska höf­unda sem skrifa fyr­ir börn eða ung­menni í ár.
„Konur eru ekkert minna áberandi en karlkyns höfundar í dag – nema síður sé“
Menning

„Kon­ur eru ekk­ert minna áber­andi en karl­kyns höf­und­ar í dag – nema síð­ur sé“

Kon­ur eru tekn­ar al­var­lega sem skáld í dag, ólíkt því sem var þeg­ar Soffía Auð­ur Birg­is­dótt­ir var að stíga sín fyrstu skref sem bókarýn­ir fyr­ir rúm­lega þrjá­tíu ár­um. Í nýrri bók sem kem­ur út í til­efni af sex­tíu ára af­mæli Soffíu bregð­ur hún upp fjöl­breyttri mynd af kon­um í ís­lensk­um bók­mennt­um.
Pönk og gleði var kveikjan að þessu öllu
Menning

Pönk og gleði var kveikj­an að þessu öllu

Al­þjóð­lega stutt­mynda­há­tíð­in Nort­hern Wave verð­ur hald­in í tólfta sinn helg­ina 25.–27. októ­ber í Frysti­klef­an­um á Rifi, Snæ­fells­bæ. Há­tíð­in býð­ur upp á fjöl­breytt úr­val al­þjóð­legra stutt­mynda, hreyfi­mynda, mynd­bands­verka og ís­lenskra tón­list­ar­mynd­banda auk annarra við­burða eins og fiskirétta­sam­keppni, fyr­ir­lestra og tón­leika svo dæmi séu nefnd.

Mest lesið undanfarið ár