Duldir möguleikar melgresis
Menning

Duld­ir mögu­leik­ar melgres­is

„Með því að líta til okk­ar nærum­hverf­is og finna stað­bund­in tæki­færi til efn­is- og mat­væla­gerð­ar get­um við tek­ið skref í rétta átt og ver­ið fyr­ir­mynd­ir fyr­ir aðr­ar þjóð­ir,“ segja þau Sveinn Stein­ar Bene­dikts­son, Signý Jóns­dótt­ir og Kjart­an Óli Guð­munds­son um verk­efni sem þau unnu sem rann­sak­aði fjöl­breytta mögu­leika ís­lensks melgres­is.

Mest lesið undanfarið ár