„Konur eru ekkert minna áberandi en karlkyns höfundar í dag – nema síður sé“
Menning

„Kon­ur eru ekk­ert minna áber­andi en karl­kyns höf­und­ar í dag – nema síð­ur sé“

Kon­ur eru tekn­ar al­var­lega sem skáld í dag, ólíkt því sem var þeg­ar Soffía Auð­ur Birg­is­dótt­ir var að stíga sín fyrstu skref sem bókarýn­ir fyr­ir rúm­lega þrjá­tíu ár­um. Í nýrri bók sem kem­ur út í til­efni af sex­tíu ára af­mæli Soffíu bregð­ur hún upp fjöl­breyttri mynd af kon­um í ís­lensk­um bók­mennt­um.
Pönk og gleði var kveikjan að þessu öllu
Menning

Pönk og gleði var kveikj­an að þessu öllu

Al­þjóð­lega stutt­mynda­há­tíð­in Nort­hern Wave verð­ur hald­in í tólfta sinn helg­ina 25.–27. októ­ber í Frysti­klef­an­um á Rifi, Snæ­fells­bæ. Há­tíð­in býð­ur upp á fjöl­breytt úr­val al­þjóð­legra stutt­mynda, hreyfi­mynda, mynd­bands­verka og ís­lenskra tón­list­ar­mynd­banda auk annarra við­burða eins og fiskirétta­sam­keppni, fyr­ir­lestra og tón­leika svo dæmi séu nefnd.
Sagan af þögguninni um „mafíuna“ í Skagafirði
MenningKaupfélagið í Skagafirði

Sag­an af þögg­un­inni um „mafíuna“ í Skaga­firði

Leik­stjóri kvik­mynd­ar­inn­ar Hér­aðss­ins, Grím­ur Há­kon­ar­son, bjó á Sauð­ár­króki í nokkr­ar vik­ur og safn­aði sög­um frá Skag­firð­ing­um um Kaup­fé­lag Skag­firð­inga þeg­ar hann vann rann­sókn­ar­vinnu fyr­ir mynd­ina. Sag­an seg­ir frá því hvenig það er að búa í litlu sam­fé­lagi á lands­byggð­inni þar sem íbú­arn­ir eiga nær allt sitt und­ir kaup­fé­lag­inu á staðn­um.
Götubitahátíð og keppni um besta götubitann
Menning

Götu­bita­há­tíð og keppni um besta götu­bit­ann

Götumat­ur, eða street food, er órjúf­an­legf­ur hluti af mat­ar­menn­ingu margra og ólíkra þjóða. Slík­ar kræs­ing­ar hafa átt mikl­um vin­sæld­um að fagna á Ís­landi á síð­ustu ár­um. Nám­skeið þar sem list­in að elda góð­an götu­bita fyll­ast, hér hafa sprott­ið upp mat­hall­ir sem bjóða upp á fram­andi mat og í sum­ar verð­ur víða blás­ið til að minnsta kosti tveggja götu­bita­há­tíða.

Mest lesið undanfarið ár