Hvíti hertoginn heldur upp á afmælið
Menning

Hvíti her­tog­inn held­ur upp á af­mæl­ið

Um þess­ar mund­ir eru 45 ár frá út­gáfu meist­ar­verks Dav­ids Bowie, Stati­on to Stati­on, plata sem mark­aði djúp spor í fer­il tón­list­ar­manns­ins og tón­list­ar­sögu 20. ald­ar. Af því til­efni rýn­ir Sindri Freys­son rit­höf­und­ur í skraut­lega til­urð þessa merki­lega lista­verks þar sem dul­speki, trú­ar­grufl, norn­ir, kól­umb­ískt lyfti­duft og Hitler koma með­al ann­ars við sögu.
„Markmiðið er að búa til umhverfi þar sem ég get verið að mála“
Menning

„Mark­mið­ið er að búa til um­hverfi þar sem ég get ver­ið að mála“

Hall­dór Kristjáns­son sneri heim úr námi á hápunkti óviss­unn­ar í fyrstu bylgju Covid-19. Hann hef­ur kom­ið sér fyr­ir í stúd­í­óplássi á Ný­lendu­götu þar sem hann vinn­ur hörð­um hönd­um að næstu sýn­ingu. List­in hef­ur alltaf ver­ið æðsta markmið Hall­dórs, sem seg­ir það vera hápunkt metn­að­ar síns að geta mál­að á hverj­um degi.

Mest lesið undanfarið ár