Framandi heimur, mundo ajeno
GagnrýniLjóð fyrir klofið hjarta

Fram­andi heim­ur, mundo aj­eno

Eins og seg­ir í inn­gangi er bók­in „vitn­is­burð­ur um flækj­ur inn­flytj­anda“ sem set­ur spurn­ing­ar­merki við „hvað það þýð­ir að vera ís­lensk­ur rit­höf­und­ur“. Ljóð með klof­ið hjarta er ekki galla­laus ljóða­bók — sum ljóð­in skilja lít­ið eft­ir sig — en með sinni bráð­snjöllu fram­setn­ingu og tím­an­lega um­fjöll­un­ar­efni er hún merki­legt fram­lag til ís­lenskra sam­tíma­bók­mennta.
Kommi í peysufötum
GagnrýniKatrín

Kommi í peysu­föt­um

Katrín Páls­dótt­ir hef­ur nú feng­ið sinn verð­uga sess í sögu tutt­ug­ustu ald­ar­inn­ar. Nú þeg­ar ný verka­lýðs­stétt er að mynd­ast, sam­an­sett af er­lendu vinnu­afli og kon­um sem fyrr, er þessi bók log­andi áminn­ing öll­um les­end­um að um­bæt­ur á rétt­ind­um al­þýðu manna hafa að­eins náðst fyr­ir hug­sjón­ir hóps sem vildi bæta sam­fé­lag­ið, stólpi í þeirri bar­áttu á ög­ur­stund var þessi veik­byggða kona með barna­hóp­inn sinn.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu