Fín glæpasaga
GagnrýniReykjavík

Fín glæpa­saga

All­ar bæk­ur eiga rétt á gagn­rýni á fag­leg­um for­send­um, burt­séð frá því hvar gagn­rýn­and­inn stend­ur í póli­tík, til eða frá. Þar sem ann­ar höf­unda glæpa­sög­unn­ar Reykja­vík er nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra blasti við að snið­ugt væri að fá bók­menntarýni sem er af er­lendu bergi brot­in og með fersk augu til að rýna í hana. Mart­ina er að skrifa um sömu bók fyr­ir tékk­neskt tíma­rit og var svo elsku­leg að skrifa einnig um hana fyr­ir bóka­blað­ið.
Minningarmerki
GagnrýniÁ sögustöðum

Minn­ing­ar­merki

Það er mik­ið gagn af þess­ari bók svo víða sem höf­und­ur kem­ur við. Hún leið­ir skýrt í ljós að stór verð­mæti eru fal­in í sögu stað­anna sem hann fjall­ar um, þeir eru tæki til miðl­un­ar þekk­ing­ar um horf­inn tíma og geta styrkt trú manna að okk­ar heim­ur sé hluti af al­þjóð­legri og fjöl­þjóð­legri sögu­heild, en við ekki eitt­hvað ein­angr­að og af­ar sér­stakt dæmi, skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son um bók­ina Á sögu­stöð­um.
Sýn á samtíma okkar
GagnrýniBrotin

Sýn á sam­tíma okk­ar

Þetta er alls ekki full­kom­in glæpa­saga. Lík­lega hefði mátt sjóða að­eins harð­ar, skera smá fitu af hér og þar, sem virð­ist raun­ar hafa ver­ið bætt við sums stað­ar og virk­ar eins og tófú hafi ver­ið smurt á lamba­læri, en bók­in er raun­veru­lega fynd­in, sem er ekki al­gengt í ís­lensk­um glæpa­sög­um, og þar að auki mjög spenn­andi, skrif­ar Arn­ór Ingi Hjart­ar­son um bók Jóns Atla Jónas­son­ar, Brot­in.
Abstrakt geometría
GagnrýniAbstrakt geometría á Íslandi 1950–1960

Abstrakt geometría

Nýja bók­in um af­strakt­ið er tæki­færi til að ná í skott­ið á tíma sem er lið­inn og þannig feta okk­ur áfram til okk­ar daga og ráða í þá, pæla. ... Bók­in er mik­il­vægt fram­lag til sögu sem ekki sér fyr­ir end­ann á. Út­gáfa henn­ar er sam­tím­is yf­ir­lits­sýn­ingu í Gerð­arsafni um tíma­bil­ið svo al­menn­ing­ur get­ur glatt sig við að líta þessa dýrð, skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son.

Mest lesið undanfarið ár