Sterk viðbrögð við morðinu á japanska stjórnmálaleiðtoganum
Erlent

Sterk við­brögð við morð­inu á jap­anska stjórn­mála­leið­tog­an­um

Jap­anska þjóð­in er í áfalli eft­ir að Shinzo Abe, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra og sá þaul­setn­asti í sögu lands­ins, var ráð­inn af dög­um á kosn­inga­fundi með heima­gerðu skot­vopni. Slík­ir glæp­ir eru nán­ast óþekkt­ir í Jap­an vegna strangr­ar skot­vopna­lög­gjaf­ar. Á með­an vara frétta­skýrend­ur við að upp­hefja embætt­is­tíð hans, sem hafi ver­ið um­deild, og kín­versk­ir net­verj­ar fagna morð­inu ákaft á sam­fé­lags­miðl­um án þess að yf­ir­völd þar rit­skoði slík skila­boð.
 Flugið að ná sömu hæðum og fyrir heimsfaraldur:  Losun frá flugi fjórfaldast milli ára á Íslandi
Fréttir

Flug­ið að ná sömu hæð­um og fyr­ir heims­far­ald­ur: Los­un frá flugi fjór­fald­ast milli ára á Ís­landi

Flug­ið er að ná sér eft­ir sam­drátt­inn sem varð í heims­far­aldr­in­um seg­ir al­þjóða­flug­mála­stofn­un­in. Stofn­un­in seg­ir að full­um „bata“ verði náð eft­ir tvö ár og að óbreyttu verði met sleg­ið í far­þega­flugi ár­ið 2025. Los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda vegna flugrekst­urs fjór­fald­að­ist á milli ár­anna 2021 og 2022 á Ís­landi ef mið­að er við fyrsta árs­fjórð­ung.
Galnar útlitskröfur í ameríska poppheiminum
Fréttir

Galn­ar út­lit­s­kröf­ur í am­er­íska popp­heim­in­um

Klara Elías­dótt­ir tón­list­ar­kona seg­ir að út­lit­s­kröf­ur sem gerð­ar voru til henn­ar þeg­ar frægð­ar­sól hljóm­sveit­ar­inn­ar The Charlies reis sem hæst í Banda­ríkj­un­um hafi ver­ið galn­ar. Þær hafi vald­ið henni mik­illi van­líð­an og hún hafi ver­ið mörg ár að ná fyrri styrk. Hún seg­ist ást­fang­in af Ís­landi eft­ir að hafa bú­ið í 11 ár í Banda­ríkj­un­um og er af­ar stolt af því að vera önn­ur kon­an í sög­unni til að semja þjóð­há­tíð­ar­lag en sam­in hafa ver­ið lög sér­stak­lega fyr­ir þjóð­há­tíð í Eyj­um í 89 ár.
Vigdís Hauksdóttir og hópur fyrrverandi bæjarstjóra vilja bæjarstjórastólinn í Hveragerði
Fréttir

Vig­dís Hauks­dótt­ir og hóp­ur fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóra vilja bæj­ar­stjóra­stól­inn í Hvera­gerði

Vig­dís Hauks­dótt­ir, fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi Mið­flokks­ins, Karl Gauti Hjalta­son, fyrr­ver­andi þing­mað­ur flokks­ins, og þrír fyrr­ver­andi bæj­ar­stjór­ar sem misstu stöð­ur sín­ar eft­ir síð­ustu kosn­ing­ar vilja bæj­ar­stjóra­stól­inn í Hvera­gerði. Nýr meiri­hluti í bæn­um ákvað að aug­lýsa stöð­una.
Hluthafi í Festi vill að félagið heiti Sundrung
Fréttir

Hlut­hafi í Festi vill að fé­lag­ið heiti Sundr­ung

Sundr­ung hf verð­ur nýtt nafn al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins Festi hf sam­kvæmt til­lögu sem ligg­ur fyr­ir hlut­hafa­fundi fé­lags­ins sem fram fer í næstu viku. Festi á og rek­ur með­al ann­ars Krónu­versl­an­irn­ar og N1. Styr hef­ur stað­ið um fé­lag­ið, sem er að lang­stærst­um hluta í eigu ís­lenskra líf­eyr­is­sjóða, eft­ir að for­stjór­an­um var sagt upp störf­um.
Fyrrverandi Samherjaforstjóri tilnefndur í stjórn Festar með vísan til „sterkr­ar sam­fé­lags­vit­und­ar“
Fréttir

Fyrr­ver­andi Sam­herja­for­stjóri til­nefnd­ur í stjórn Fest­ar með vís­an til „sterkr­ar sam­fé­lags­vit­und­ar“

Björgólf­ur Jó­hanns­son, sem leysti Þor­stein Má Bald­vins­son af hólmi eft­ir upp­ljóstrun Sam­herja­skjal­anna, er einn þeirra sem er til­nefnd­ur til að sitja í stjórn Fest­ar. Vís­að er til „sterkr­ar sam­fé­lags­vit­und­ar“ hans í um­sögn til­nefn­ing­ar­nefnd­ar fyr­ir­tæk­is­ins. Nefnd­in tel­ur sið­ferði og sam­fé­lags­vit­und sér­stak­lega mik­il­væg nú.
Landið sem felur sannleikann bak við lás og slá
Fréttir

Land­ið sem fel­ur sann­leik­ann bak við lás og slá

Am­nesty In­ternati­onal seg­ir að þátta­skil hafi orð­ið í mann­rétt­inda­mál­um í Er­itr­eu fyr­ir tutt­ugu ár­um þeg­ar hóp­ur stjórn­mála­manna og fjöl­miðla­fólks var fang­els­að­ur. Staða mann­rétt­inda hafi ver­ið slæm en versn­að til muna þeg­ar yf­ir­völd réð­ust með þess­um hætti gegn tján­ing­ar­frels­inu. Ekki er enn vit­að um af­drif fólks­ins. Sam­son Habte, frétta­stjóri sem flúði Er­itr­eu fyr­ir níu ár­um, seg­ir að heima­land­ið feli sann­leik­ann bak við lás og slá.
Bjarni furðar sig á dómurum og segir þá eiga að skila því sem ofgreitt var
Fréttir

Bjarni furð­ar sig á dómur­um og seg­ir þá eiga að skila því sem of­greitt var

„Fólk­ið í land­inu ætti ekki að þurfa að hlusta á að það sé flók­ið fyr­ir efsta lag rík­is­ins, æðstu emb­ætt­is­menn­ina, að skila því sem of­greitt var úr op­in­ber­um sjóð­um,“ skrif­ar Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, um mót­mæli dóm­ara við því að þurfa að end­ur­greiða of­greidd laun.
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Fréttir

Dóm­ar­ar mót­mæla end­ur­greiðslu­kröfu vegna of­greiddra launa

Ákvörð­un fjár­mála­ráð­herra um að krefja 260 ein­stak­linga um end­ur­greiðslu á of­greidd­um laun­um síð­ast­lið­inna þriggja ára er harð­lega mót­mælt af dómur­um. „Að­gerð­irn­ar fela í sér at­lögu fram­kvæmda­valds­ins að dómsvald­inu sem ekki á sér hlið­stæðu í ís­lenskri rétt­ar­sögu,“ seg­ir í álykt­un Dóm­ara­fé­lags Ís­lands.
Ríkið hefur ofgreitt kjörnum fulltrúum og embættismönnum samtals 105 milljónir
Fréttir

Rík­ið hef­ur of­greitt kjörn­um full­trú­um og emb­ætt­is­mönn­um sam­tals 105 millj­ón­ir

Vel á þriðja hundrað kjör­inna full­trúa, ráð­herra og emb­ætt­is­manna hafa á síð­ustu ár­um feng­ið greidd of há laun frá Fjár­sýslu rík­is­ins, sem studd­ist við rangt við­mið við launa­hækk­an­ir. Sam­tals nem­ur of­greiðsl­an 105 millj­ón­um króna. 45 þess­ara ein­stak­linga eru ekki leng­ur á launa­skrá rík­is­ins. Tólf mán­aða end­ur­greiðslu­áætlun hef­ur ver­ið sam­þykkt.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu