Heimilin leita meira til lífeyrissjóða – Verðtryggð húsnæðislán í sókn
Fréttir

Heim­il­in leita meira til líf­eyr­is­sjóða – Verð­tryggð hús­næð­is­lán í sókn

Heim­ili leita í aukn­um mæli til líf­eyr­is­sjóða fyr­ir verð­tryggð lán til hús­næð­is­kaupa, þar sem lægstu breyti­legu vext­irn­ir eru pró­sentu­stigi lægri en hjá bönk­un­um. Líf­eyr­is­sjóðslán eru hins veg­ar í mörg­um til­fell­um ekki full­nægj­andi fjár­mögn­un­ar­kost­ur fyr­ir fólk með lít­ið eig­ið fé.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið undanfarið ár