Engin nákvæm dagsetning komin á ráðherraskiptin – „Auðvitað er ég óþreyjufull og vil komast að“
Fréttir

Eng­in ná­kvæm dag­setn­ing kom­in á ráð­herra­skipt­in – „Auð­vit­að er ég óþreyju­full og vil kom­ast að“

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra skip­aði í síð­ustu viku Guð­rúnu Haf­steins­dótt­ur, odd­vita Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Suð­ur­kjör­dæmi, sem formann nýs starfs­hóps sem fal­ið er að skoða og leggja fram til­lög­ur að því hvaða leið­ir séu fær­ar til að hraða orku­skipt­um í flugi. Að sögn Guð­rún­ar mun hún víkja úr hópn­um þeg­ar hún tek­ur við embætti dóms­mála­ráð­herra á næstu vik­um.
„Tvímælalaust“ skoðað að færa stoppistöð Strætó nær Leifsstöð
Fréttir

„Tví­mæla­laust“ skoð­að að færa stoppi­stöð Strætó nær Leifs­stöð

Það kost­ar næst­um tvisvar sinn­um meira að taka flugrútu en Strætó frá Kefla­vík­ur­flug­velli til höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Inn­viða­ráð­herra seg­ir að horft verði til þess að bæta al­menn­ings­sam­göng­ur til flug­stöðv­ar­inn­ar fyr­ir kom­andi sum­ar. Á með­al þess sem verð­ur skoð­að er að færa stoppi­stöð Strætó nær flug­stöð­inni.
Segir svigrúm til launahækkana takmarkað
Fréttir

Seg­ir svig­rúm til launa­hækk­ana tak­mark­að

Fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra seg­ir að ef hækka eigi laun þannig að all­ir verði sátt­ir þá þýði nú lít­ið að lýsa yf­ir ein­hverj­um áhyggj­um af verð­bólg­unni. All­ir op­in­ber­ir starfs­menn eigi rétt á því að fá kjara­bæt­ur í sam­ræmi við það svig­rúm sem sé til stað­ar. Þing­mað­ur Pírata spurði ráð­herr­ann út í kjara­mál hjúkr­un­ar­fræð­inga á þingi í dag.
Hótun SA um verkbann mun seint gleymast segja Eflingarfélagar
Fréttir

Hót­un SA um verk­bann mun seint gleym­ast segja Efl­ing­ar­fé­lag­ar

Við of­ur­efli var að etja í kjara­deilu Efl­ing­ar við Sam­tök at­vinnu­lífs­ins og lögð­ust önn­ur stétt­ar­fé­lög á ár­arn­ar með SA og rík­is­sátta­semj­ara seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá stétt­ar­fé­lag­inu. Þá seg­ir í yf­ir­lýs­ing­unni að ráð­herr­ar hafi stað­ið „þétt að baki“ rík­is­sátta­semj­ara þrátt fyr­ir að hann hafi orð­ið upp­vís að lög­brot­um.
Allar forsendur þess að skipa rannsóknarnefnd Alþingis vegna bankasölunnar uppfylltar
FréttirSalan á Íslandsbanka

All­ar for­send­ur þess að skipa rann­sókn­ar­nefnd Al­þing­is vegna banka­söl­unn­ar upp­fyllt­ar

Minni­hluti stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar tel­ur all­ar sjö for­send­ur þess að skipa rann­sókn­ar­nefnd Al­þing­is vera upp­fyllt­ar varð­andi frek­ari rann­sókn á sölu á eign­ar­hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka fyr­ir tæpu ári. Í nefndaráliti minni­hlut­ans er þess kraf­ist að rann­sókn­ar­nefnd verði skip­uð.
Ekki grundvöllur fyrir samningaviðræðum við fjármálaráðuneytið – Samtöl engu skilað
Fréttir

Ekki grund­völl­ur fyr­ir samn­inga­við­ræð­um við fjár­mála­ráðu­neyt­ið – Sam­töl engu skil­að

Sam­töl líf­eyr­is­sjóða við rík­ið hafa engu skil­að vegna upp­gjörs eigna og skulda ÍL-sjóðs. Sam­kvæmt líf­eyr­is­sjóð­un­um hafa full­trú­ar ráðu­neyt­is­ins ekki kom­ið til móts við kröf­ur sjóð­anna um full­ar efnd­ir af hálfu ís­lenska rík­is­ins í um­leit­un­um þess um mögu­legt upp­gjör.
Mál skrifstofustjórans talið sýna þörf á strangari reglum um snúningsdyravandann
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Mál skrif­stofu­stjór­ans tal­ið sýna þörf á strang­ari regl­um um snún­ings­dyra­vand­ann

Tvær þing­kon­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar segja að laga­setn­ing til að koma í veg fyr­ir hags­muna­árekstra hjá fólki í op­in­ber­um störf­um þurfi að vera strang­ari. Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir seg­ir að mál skrif­stofu­stjór­ans og lög­fræð­ings­ins í at­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­inu sýni fram á þetta.

Mest lesið undanfarið ár