Alþingi skylt að veita almenningi aðgang að Lindarhvolsskýrslu án takmarkana
Fréttir

Al­þingi skylt að veita al­menn­ingi að­gang að Lind­ar­hvols­skýrslu án tak­mark­ana

Fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an fékk for­sæt­is­nefnd Al­þing­is lög­manns­stof­una Magna til að vinna álits­gerð um hvort al­menn­ing­ur ætti að fá að sjá skýrslu Sig­urð­ar Þórð­ar­son­ar, fyrr­ver­andi rík­is­end­ur­skoð­anda, um Lind­ar­hvol. Nið­ur­staða þeirr­ar álits­gerð­ar, sem Heim­ild­in hef­ur und­ir hönd­um, er skýr. Al­menn­ing­ur á skýr­an rétt á að fá að sjá skýrsl­una.
Gildi lét bóka „verulegar athugasemdir“ við sérstakan kaupauka til stjórnenda Símans
Viðskipti

Gildi lét bóka „veru­leg­ar at­huga­semd­ir“ við sér­stak­an kaupauka til stjórn­enda Sím­ans

Æðstu stjórn­end­ur Sím­ans fengu sex mán­aða kaupauka til við­bót­ar við há­marks­kaupauka í fyrra fyr­ir að selja Mílu. Alls fékk hóp­ur­inn, sem tel­ur sex manns, 114 millj­ón­ir króna í kaupauka á síð­asta ári. Gildi tel­ur að um­fang launa­kjara stjórn­end­anna sé með þeim hætti að ekk­ert til­efni hafi ver­ið til svo um­fangs­mik­illa greiðslna.
„Ef það hallar á einhvern kynþátt í þessari uppfærslu hallar á Ameríkana“
Fréttir

„Ef það hall­ar á ein­hvern kyn­þátt í þess­ari upp­færslu hall­ar á Am­er­ík­ana“

Stein­unn Birna Ragn­ars­dótt­ir, óperu­stjóri Ís­lensku óper­unn­ar, vís­ar gagn­rýni um „yellow face“ í upp­færslu óper­unn­ar á Madama Butterfly á bug. Það hvað telj­ist „yellow face“, þeg­ar hvítt fólk ein­fald­ar og klæð­ir sig í klæði ann­ars kyn­þátt­ar, sé alltaf hug­lægt og nán­ast ómögu­legt að finna sam­nefn­ara.
Síldarvinnslan hagnaðist um 10,2 milljarða en borgaði undir milljarð í veiðigjald
Viðskipti

Síld­ar­vinnsl­an hagn­að­ist um 10,2 millj­arða en borg­aði und­ir millj­arð í veiði­gjald

Kvót­inn sem Síld­ar­vinnsl­an keypti af Vísi í fyrra er met­inn á næst­um 30 millj­arða króna. Til stend­ur að greiða hlut­höf­um um 3,4 millj­arða króna í arð. Vænt­an­leg arð­greiðsla út­gerð­arris­ans til stærsta hlut­hafa síns, Sam­herja hf., er rúm­lega einn millj­arð­ur króna, eða meira en Síld­ar­vinnsl­an greiddi í veiði­gjöld á ár­inu 2022.
„Ég fékk ekki að vera ég – þess vegna hætti ég“
Fréttir

„Ég fékk ekki að vera ég – þess vegna hætti ég“

Ríkj­andi við­mið í valda­kerf­inu gera það að verk­um að sumt stjórn­mála­fólk höndl­ar áreiti bet­ur en ann­að. „Í gegn­um tíð­ina hafa hvít­ir, mið­aldra, ís­lensk­ir, með­al­greind­ir karl­ar, í með­al­góðu formi, not­ið virð­ing­ar og far­ið með vald yf­ir fjár­mun­um, for­gangs­röð­un og skil­grein­ing­um í sam­fé­lag­inu,“ seg­ir Sól­ey Tóm­as­dótt­ir. Því þarf að breyta.
Fyrrverandi formaður SFS keypti hlutabréf í laxeldisfyrirtæki viku áður en þau ruku upp við kaup Ísfélagsins
FréttirLaxeldi

Fyrr­ver­andi formað­ur SFS keypti hluta­bréf í lax­eld­is­fyr­ir­tæki viku áð­ur en þau ruku upp við kaup Ís­fé­lags­ins

Að­stoð­ar­for­stjóri Ice Fish Farm, Jens Garð­ar Helga­son, hef­ur keypt hluta­bréf í fé­lag­inu og eru hags­mun­ir hans og þess sam­tvinn­að­ir. Síð­ustu kaup Jens Garð­ars áttu sér stað á þriðju­dag­inn í síð­ustu viku, rúmri viku áð­ur en til­kynnt var um kaup Ís­fé­lags Vest­manna­eyja á 16 pró­senta hlut í lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu. Jens Garð­ar hef­ur hagn­ast um rúma milj­ón á rúmri viku vegna þessa.
Jóhannes Tryggvi kominn í afplánun í opnu fangelsi
Fréttir

Jó­hann­es Tryggvi kom­inn í afplán­un í opnu fang­elsi

Jó­hann­es Tryggvi Svein­björns­son hóf afplán­un á Litla-Hrauni um mitt síð­asta ár en hann var flutt­ur á Kvía­bryggju nú í fe­brú­ar. Jó­hann­es Tryggvi var dæmd­ur í sjö ára fang­elsi fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn fimm kon­um. Fang­els­is­mála­stjóri seg­ir alla hefja afplán­un í lok­uðu fang­elsi. All­ir fang­ar eigi síð­an mögu­leika á því að afplána í opnu fang­elsi, óháð brota­flokki, svo lengi sem þeir hafi ekki gerst sek­ir um aga­brot í afplán­un­inni.
Óttast að verið sé að liðka fyrir einkarekstri á kostnað Landspítalans
Fréttir

Ótt­ast að ver­ið sé að liðka fyr­ir einka­rekstri á kostn­að Land­spít­al­ans

Fjög­ur einka­fyr­ir­tæki gerðu til­boð í lið­skipta­að­gerð­ir í út­boði Sjúkra­trygg­inga Ís­lands sem opn­uð voru í gær. Gert er ráð fyr­ir að 700 lið­skipta­að­gerð­ir verði gerð­ar á ár­inu og að kostn­að­ur rík­is­ins nemi um ein­um millj­arði. Starfs­fólk á Land­spít­ala sem Heim­ild­in ræddi við ótt­ast að með þessu sé ver­ið að liðka fyr­ir einka­rekstri í heil­brigðis­kerf­inu á kostn­að spít­al­ans. For­stjóri Land­spít­al­ans seg­ir mik­il­vægt að samn­ing­ar við einka­að­il­ana séu tíma­bundn­ir, ann­ars sé hætt við því að hér verði til nýtt heil­brigðis­kerfi sem byggi á einka­væð­ingu.
Segir launakjör forstjóra „úr takti við það sem eðlilegt getur talist í íslensku samfélagi“
Viðskipti

Seg­ir launa­kjör for­stjóra „úr takti við það sem eðli­legt get­ur tal­ist í ís­lensku sam­fé­lagi“

Fram­kvæmda­stjóri Gild­is seg­ir líf­eyr­is­sjóð­inn oft­ast vera eina fjár­fest­inn á mark­aði sem mót­mæl­ir starfs­kjara­stefn­um skráðra fyr­ir­tækja. Reynsl­an hagi sýnt að sí­fellt sé ver­ið að bæta við kaupauk­um í ýmsu formi til stjórn­enda án þess að það komi nið­ur á há­um föst­um laun­um.

Mest lesið undanfarið ár