„Allt of langt gengið“
Fréttir

„Allt of langt geng­ið“

Lög­menn Eddu Sig­urð­ar­dótt­ur og Sesselju Maríu Morten­sen segja al­var­legt að Lands­rétt­ur haldi því fram að um­mæli séu ekki leng­ur sönn eða hægt sé að setja þau fram í góðri trú eft­ir að sá sem um var rætt skipti um skoð­un varð­andi upp­lif­un sína, hvort um nauðg­un var að ræða eða ekki. Þá sé veg­ið að tján­ing­ar­frelsi að­stand­enda brota­þola ef þeir mega ekki tjá sig um reynslu sinna nán­ustu.
Meintur brotaþoli sýknaður en náinn aðstandandi dæmdur
Fréttir

Meint­ur brota­þoli sýkn­að­ur en ná­inn að­stand­andi dæmd­ur

Í 28 manna lok­uð­um Face­book-hópi, sem sner­ist um að vara við vafa­söm­um ein­stak­ling­um, sagði Edda Sig­urð­ar­dótt­ir frá því að nafn­greind­ur mað­ur hefði nauðg­að sér. Síð­ar sagði Sesselja María Morten­sen frá því, í sama hópi, að þessi mað­ur hefði nauðg­að konu sem væri sér mjög kær og vís­aði þar til Eddu. Edda kærði nauðg­un­ina en mál­ið var fellt nið­ur. Í fram­hald­inu fór mað­ur­inn í meið­yrða­mál við þær báð­ar þar sem Edda var sýkn­uð en Sesselja á end­an­um dæmd. Edda þarf þó að greiða millj­ón­ir í máls­kostn­að.
Þingmenn mega keyra inn á lokað svæði en ekki fatlaðir
Fréttir

Þing­menn mega keyra inn á lok­að svæði en ekki fatl­að­ir

Lok­an­ir í mið­borg­inni vegna leið­toga­fund­ar Evr­ópu­ráðs­ins stöðva ekki för þing­manna sem munu geta keyrt í vinn­una, í gegn­um lok­un­ar­svæð­ið, og lagt í bíla­stæði við Al­þingi. „Mér þætti auð­vit­að eðli­legt að þing­menn, sem eru okk­ar kjörnu full­trú­ar, sætu við sama borð og aðr­ir,“ seg­ir Þuríð­ur Harpa Sig­urð­ar­dótt­ir, formað­ur ÖBÍ.
Norskur laxeldisrisi leyndi vetrarsárum og tjóni á Íslandi í uppgjöri
FréttirLaxeldi

Norsk­ur lax­eld­isrisi leyndi vetr­arsár­um og tjóni á Ís­landi í upp­gjöri

Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, sagði ekki frá því í árs­hluta­upp­gjöri sínu að ís­lenska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið hafi þurft að slátra marg­falt fleiri eld­islöx­um en ætl­að var vegna þess að þeir urðu sárug­ir. Fyr­ir­tæk­ið sagði bara frá rúm­lega tvö­föld­um tekj­um og tæp­lega tvö­földu magni af slátr­uð­um fisk­um en sagði ekki frá ástæð­um þessa.
Aukin skattlagning í Noregi lætur eiganda Arnarlax einbeita sér að Íslandi
FréttirLaxeldi

Auk­in skatt­lagn­ing í Nor­egi læt­ur eig­anda Arn­ar­lax ein­beita sér að Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar, eig­andi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, seg­ir í árs­hluta­upp­gjöri sínu sem kynnt var í gær að starf­sem­in á Ís­landi hafi aldrei geng­ið eins vel og fyrstu mán­uði árs­ins. Salm­ar hef­ur hins veg­ar áhyggj­ur af auk­inni skatt­lagn­ingu á lax­eldi í Nor­egi og þess ein­beit­ir fé­lag­ið sér frek­ar að fjár­fest­ing­um í öðr­um lönd­um eins og Ís­landi.
Lögmaðurinn staðfesti kynferðislegt samneyti við eiginkonu skjólstæðings
Fréttir

Lög­mað­ur­inn stað­festi kyn­ferð­is­legt sam­neyti við eig­in­konu skjól­stæð­ings

Lög­mað­ur sem hef­ur ver­ið kærð­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn eig­in­konu skjól­stæð­ings var vin­ur hjón­anna og mætti í brúð­kaup­ið þeirra. Hann hafn­ar því að hafa brot­ið á kon­unni en stað­fest­ir kyn­ferð­is­legt sam­neyti á milli þeirra og held­ur því fram að hann hafi lengi átt í „dað­urs­sam­bandi“ við kon­una. „Ef ásak­an­irn­ar reyn­ast rétt­ar þá er um að ræða misneyt­ingu á því trausti sem mönn­um er feng­ið á grund­velli lög­manns­rétt­inda,“ seg­ir formað­ur Lög­manna­fé­lags Ís­lands.
Búið að hringja í Jens og honum er teflt fram sem næsta framkvæmdastjóra SA
Fréttir

Bú­ið að hringja í Jens og hon­um er teflt fram sem næsta fram­kvæmda­stjóra SA

Stefnt er að því að ljúka við ráðn­ingu á næsta fram­kvæmda­stjóra Sam­taka at­vinnu­lífs­ins í næstu viku. Und­ir tug­ur er eft­ir í hatt­in­um en þeirra á með­al er Jens Garð­ar Helga­son, sem nýt­ur stuðn­ings sjáv­ar­út­veg­ar­ins. Eina nafn­ið inn­an úr Húsi at­vinnu­lífs­ins sem ligg­ur fyr­ir fyr­ir að sé á með­al um­sækj­enda er Sig­ríð­ur Mo­gensen frá Sam­tök­um iðn­að­ar­ins.

Mest lesið undanfarið ár