Beið í 15 ár með forhúðaraðgerð
Fréttir

Beið í 15 ár með for­húð­ar­að­gerð

Það var í miðj­um kvöld­verði á veit­inga­stað í mið­bæ Reykja­vík­ur sem Hafliði Pét­urs­son byrj­aði að segja sína upp­á­halds­sögu. Sög­una af því þeg­ar hann lagð­ist und­ir hníf­inn á bekk lækn­is í Laug­ar­dal og fór í að­gerð­ina sem hann hafði hugs­að um í 15 ár. Við­stadd­ir sperrtu eyr­un. Það var ekki á hverj­um degi sem karl­mað­ur sagði frá að­gerð á getn­að­ar­limi.
Kostnaður við nýtt hús Landsbankans 16,5 milljarðar króna
Fréttir

Kostn­að­ur við nýtt hús Lands­bank­ans 16,5 millj­arð­ar króna

Bygg­ing­ar­kostn­að­ur nýrra höf­uð­stöðva Lands­bank­ans varð á end­an­um 8,5 millj­örð­um króna hærri en lagt var upp með í upp­hafi. Sala á öðru hús­næði bank­ans dug­ar ekki fyr­ir helm­ingi af bygg­ing­ar­kostn­aði hins nýja húss. Taka mun bank­ann rúm fjór­tán ár að hafa upp í eft­ir­stand­and­andi kostn­að með áætl­uð­um sparn­aði af flutn­ing­un­um, án þess að tek­ið sé til­lit til vaxta, verð­breyt­inga og af­skrifta.
Þróunarsamvinna Íslands: Hækka framlög með „bókhaldsbrellu“
Fréttir

Þró­un­ar­sam­vinna Ís­lands: Hækka fram­lög með „bók­halds­brellu“

Ís­lensk stjórn­völd hafa óspart nýtt sér glufu sem ger­ir þeim kleift að telja kostn­að við flótta­fólk á Ís­landi fram sem op­in­bera þró­un­ar­að­stoð. Þeg­ar stjórn­mála­menn hreykja sér af aukn­um fram­lög­um hef­ur lít­ið ver­ið auk­ið við hefð­bundna þró­un­ar­að­stoð. End­ur­skoð­un­ar­fyr­ir­tæki seg­ir bók­hald­ið ekki stand­ast lög um op­in­ber fjár­mál og að töl­urn­ar séu ekki byggð­ar á raun­kostn­aði held­ur með­al­tali og spám.
Móðir drengsins sem varð fyrir fordómum á N1 mótinu: „Þetta var mjög sárt“
Fréttir

Móð­ir drengs­ins sem varð fyr­ir for­dóm­um á N1 mót­inu: „Þetta var mjög sárt“

Móð­ir drengs sem þurfti að þola niðr­andi at­huga­semd­ir vegna húðlitar síns á N1 mót­inu í fót­bolta seg­ir að skort­ur sé á að­gerð­um frá stofn­un­um til að draga úr kerf­is­bundnu mis­rétti í garð hör­unds­dökkra. Tog­að var í hár drengs­ins og hann boð­inn vel­kom­inn til Ís­lands þrátt fyr­ir að vera fædd­ur og upp­al­inn hér.
Ákvörðun Kristjáns Þórs talin hefnd vegna lagasetningar Færeyinga
Fréttir

Ákvörð­un Kristjáns Þórs tal­in hefnd vegna laga­setn­ing­ar Fær­ey­inga

Ákvörð­un um að aft­ur­kalla heim­ild­ir Fær­ey­inga til loðnu­veiða við Ís­land ár­ið 2017 var tek­in í kjöl­far laga­setn­ing­ar sem bann­aði er­lent eign­ar­hald í fær­eysk­um út­gerð­um. Þar átti Sam­herji mest und­ir. Kristján Þór Júlí­us­son þá­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra neit­aði því að svo hefði ver­ið en í skýrslu um sam­skipti Ís­lands og Fær­eyja er það hins veg­ar stað­fest.
Ætluðu að vísa manni sem á þrjú íslensk börn og íslenska konu úr landi
Fréttir

Ætl­uðu að vísa manni sem á þrjú ís­lensk börn og ís­lenska konu úr landi

Manni sem bú­ið hef­ur á Ís­landi í átta ár, er gift­ur ís­lenskri konu og á með henni þrjú börn sem öll eru fædd á Ís­landi, var tjáð við kom­una til Ís­lands í morg­un að hon­um yrði vís­að úr landi. Fjöl­skyld­an er í áfalli eft­ir með­ferð­ina. „Þeir ætl­uðu bara að vísa hon­um úr landi með há­grát­andi börn og konu sem var að fá tauga­áfall,“ seg­ir eig­in­kona manns­ins í sam­tali við Heim­ild­ina.

Mest lesið undanfarið ár