Jón Guðni Ómarsson: Starfslok stjórnenda Íslandsbanka ekki að þeirra frumkvæði
FréttirSalan á Íslandsbanka

Jón Guðni Óm­ars­son: Starfs­lok stjórn­enda Ís­lands­banka ekki að þeirra frum­kvæði

Nýr banka­stjóri Ís­lands­banka tók ákvörð­un um að tveir stjórn­end­ur inn­an bank­ans yrðu að víkja vegna ábyrgð­ar þeirra á út­boði á hlut rík­is­ins í bank­an­um. Jón Guðni Óm­ars­son seg­ir að með því og öðr­um að­gerð­um haldi hann að tak­ast megi að vinna aft­ur traust í garð bank­ans en það muni taka tíma „og mikla vinnu“.
Samherji verður meðeigandi færeyska ríkisins í Nordik banka
Fréttir

Sam­herji verð­ur með­eig­andi fær­eyska rík­is­ins í Nordik banka

Fjár­fest­ing­ar­fé­lag Sam­herja, Kald­bak­ur ehf, eign­að­ist í morg­un 5% hlut fær­eyska út­gerð­ar­fé­lags­ins Fram­herja í Nordik banka. Sam­herji átti þar til ný­lega fjórð­ung í Fram­herja sem var eitt um­svifa­mesta út­gerð­ar­fé­lag eyj­anna. Dansk­ur kvótakóng­ur kom líka inn í hlut­hafa­hóp bank­ans í morg­un, þar sem fær­eyska rík­ið er fyr­ir­ferð­ar­mest.
Lögregla segi ósatt um blóðmerarannsókn
FréttirBlóðmerahald

Lög­regla segi ósatt um blóð­mer­a­rann­sókn

Dýra­vernd­un­ar­sam­tök neit­uðu aldrei að af­henda lög­reglu á Ís­landi mynd­bönd af meintu dýr­aníði í blóð­mer­ar­haldi á Ís­landi. Stað­hæf­ing­ar lög­reglu um að þess vegna hafi rann­sókn á blóð­mera­haldi ver­ið hætt, eru rang­ar. Þetta seg­ir tals­mað­ur þýskra dýra­vernd­ar­sam­taka og gögn um sam­skipti sam­tak­anna við ís­lensk yf­ir­völd styðja sög­una. Sam­tök­un íhuga að kvarta und­an sleif­ar­lagi lög­reglu í mál­inu.
18% 10 til 17 ára drengja fengu ADHD lyf:  Barninu breytt en ekki aðstæðunum
Fréttir

18% 10 til 17 ára drengja fengu ADHD lyf: Barn­inu breytt en ekki að­stæð­un­um

Þétt­setn­ar skóla­stof­ur, mik­il skjánotk­un og úr­ræða­leysi eru á með­al þess sem tal­ið er liggja að baki veru­legri ADHD-lyfja­notk­un drengja á Ís­landi. Lyf eru oft­ar en ekki svar­ið við grein­ingu hér­lend­is en Norð­ur­lönd­in bjóða börn­un­um sín­um frek­ar önn­ur úr­ræði. Börn geta þurft að bíða allt að ár eft­ir ADHD grein­ingu og á þeim tíma get­ur ástand­ið versn­að.
Helgi Magnússon lýsti kröfu upp á næstum milljarð í þrotabú Torgs
Fréttir

Helgi Magnús­son lýsti kröfu upp á næst­um millj­arð í þrota­bú Torgs

Út­gáfu­fé­lag Frétta­blaðs­ins skuld­aði Skatt­in­um 110 millj­ón­ir króna þeg­ar það fór í þrot. Alls var kröf­um upp á 1,5 millj­arð króna lýst í bú­ið. Af þeim voru tæp­lega 16 pró­sent sam­þykkt­ar, að uppi­stöðu launakröf­ur starfs­fólks og skuld­ir við líf­eyr­is­sjóði. Ekki ligg­ur fyr­ir hvort eitt­hvað fá­ist upp í þær kröf­ur.

Mest lesið undanfarið ár