Starfsmenn Kerecis mögulega þeir einu sem borga skatt vegna sölunnar
Fréttir

Starfs­menn Kerec­is mögu­lega þeir einu sem borga skatt vegna söl­unn­ar

Skatta­sér­fræð­ing­ur seg­ir fátt hægt að full­yrða um skatt­heimtu rík­is­ins vegna sölu­hagn­að­ar hlut­hafa Kerec­is. Hluta­fé­lög geti frest­að skatt­greiðsl­um vegna sölu­hagn­að­ar af hluta­bréf­um og ef hlut­haf­ar séu er­lend­is sé af­ar ólík­legt að skatt­ur af sölu­hagn­aði rati í fjár­hirsl­ur ís­lenska rík­is­ins. For­stjóri Kerec­is hélt því fram að færa mætti rök fyr­ir því að skatt­tekj­ur af söl­unni gætu dug­að til vega­bóta til Ísa­fjarð­ar. Það er hæp­ið.
Stóriðjan í skotlínu skattsins
FréttirStóriðjan í skotlínu skattsins

Stór­iðj­an í skotlínu skatts­ins

Á síð­ustu sex ár­um hef­ur eft­ir­lit Skatts­ins gert margra millj­arða króna kröf­ur á hend­ur fjór­um stór­iðju­fyr­ir­tækj­um á Ís­landi, á for­send­um þess að þau hafi flutt hagn­að úr landi fram­hjá skött­um. Bent hafði ver­ið á nauð­syn þess að styrkja eft­ir­lit og bæta lög­gjöf í fjölda ára þeg­ar það var loks­ins gert fyr­ir ára­tug.
Herluf Clausen lýkur keppni í 81. sæti og fer í langþráð frí
FréttirHátekjulistinn 2023

Her­luf Clausen lýk­ur keppni í 81. sæti og fer í lang­þráð frí

Her­luf Clausen er tæp­lega átt­ræð­ur og í 81. sæti há­tekju­list­ans. Heild­sal­inn, sem byggði veldi sitt á steikt­um lauk og ógn­aði stöðu sjálfs pylsu­gerð­ar­manns­ins, varð síð­ar gjald­þrota en reis aft­ur upp, lauk við­skipta­sögu sinni og lét af störf­um í fyrra. Kvart­millj­arð­ur í tekj­ur og far­inn í lang­þráð frí.
Var Prígozhin gluggaður? Hvaðan kemur þetta orðalag yfir pólitísk morð?
Flækjusagan

Var Prígozhin glugg­að­ur? Hvað­an kem­ur þetta orða­lag yf­ir póli­tísk morð?

Í gær spurð­ist dauði Prígozhins olíg­arka og mála­liða­for­ingja í Rússlandi. Án þess að far­ið sé nán­ar út í það hafa marg­ir sjálfsagt veitt at­hygli hót­fyndn­um get­gát­um um að Rúss­inn hafi slys­ast til að „detta út um glugga“ þótt all­ir viti nátt­úr­lega að hann dó (ef hann er þá dá­inn!) í flug­vél sem hrap­aði af himn­um of­an. En hvað á þessi...
Húsfyllir á fundi um þjónustusvipt flóttafólk - „Mér svíður að þetta hafi gerst,“ segir ráðherra
Fréttir

Hús­fyll­ir á fundi um þjón­ustu­svipt flótta­fólk - „Mér svíð­ur að þetta hafi gerst,“ seg­ir ráð­herra

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son, fé­lags­mála­ráð­herra seg­ir að sér svíði að fólk, sem hef­ur ver­ið synj­að um vernd, hafi ver­ið svipt grunn­þjón­ustu. Um þrjá­tíu fé­laga­sam­tök héldu sam­ráðs­fund vegna máls­ins síð­deg­is. Þrjár kon­ur frá Níg­er­íu sem eru í þess­ari stöðu segj­ast verða þving­að­ar aft­ur í vændi verði þær send­ar frá Ís­landi „Við er­um ekki á göt­unni. Ís­lend­ing­ar hafa ver­ið að hjálpa okk­ur,“ segja þær í sam­tali við Heim­ild­ina.
Katrín um útlendingamálin: „Það er auðvelt að vera brjálaður úti í bæ“
Fréttir

Katrín um út­lend­inga­mál­in: „Það er auð­velt að vera brjál­að­ur úti í bæ“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra, seg­ir að „þeg­ar mað­ur sit­ur uppi með það að þurfa að leysa mál­in“ séu eng­ar auð­veld­ar lausn­ir þeg­ar fólk fær synj­un um vernd. Ít­ar­legt við­tal við Katrínu er birt í nýj­asta tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar. 152 börn­um hef­ur ver­ið synj­að um vernd á ár­inu, flest yngri en 13 ára.
Morgunblaðssamstæðan kaupir prentvél Fréttablaðsins, sem fer líklega í brotajárn
Fréttir

Morg­un­blaðs­sam­stæð­an kaup­ir prentvél Frétta­blaðs­ins, sem fer lík­lega í brota­járn

Prent­smiðja Morg­un­blaðs­sam­stæð­unn­ar hef­ur keypt prentvél Frétta­blaðs­ins, sem boð­in var upp af þrota­búi Torgs. Guð­brand­ur Magnús­son fram­kvæmda­stjóri Land­sprents seg­ir að fé­lag­ið hafi að­al­lega ásælst papp­ír, prentliti og tækja­bún­að á borð við bindi­vél­ar og plast­vél­ar. Prentvél­in sjálf komi lík­lega til með að enda í brota­járni. Ef svo fer verð­ur Land­sprent eina prent­smiðja lands­ins sem get­ur prent­að frétta­blöð.

Mest lesið undanfarið ár