„Það er ekki alltaf falleg saga á bak við peningana“
FréttirHátekjulistinn 2023

„Það er ekki alltaf fal­leg saga á bak við pen­ing­ana“

Skatta­drottn­ing Kópa­vogs­bæj­ar á síð­asta ári greiddi 177 millj­ón­ir króna í skatta en seg­ir það ekki hafa kom­ið til af góðu. Eig­in­mað­ur Sig­ur­bjarg­ar Jónu Trausta­dótt­ur, Ág­úst Frið­geirs­son, fékk heila­blóð­fall ár­ið 2021 og neydd­ust hjón­in því til að selja fyr­ir­tæki þau sem hann hafði stofn­að og starf­rækt.
Kári Stefánsson: „Menn í minni stöðu borga of lítið í opinber gjöld“
FréttirHátekjulistinn 2023

Kári Stef­áns­son: „Menn í minni stöðu borga of lít­ið í op­in­ber gjöld“

For­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar er hluti af eina pró­sent­inu á Ís­landi enda með 8.575.708 krón­ur í mán­að­ar­laun. Hann legg­ur áherslu á að meira eigi að fara í sam­neyslu. Sjálf­ur tel­ur Kári sig ekki hafa lagt mik­ið af mörk­um til sam­fé­lags­ins og seg­ist alla tíð hafa ver­ið eig­in­gjarn og sjálf­mið­að­ur ein­stak­ling­ur.
Hitamál á flokksráðsfundi VG um helgina – Útlendingalög, hvalveiðar og auðlindir í þjóðareign
Fréttir

Hita­mál á flokks­ráðs­fundi VG um helg­ina – Út­lend­inga­lög, hval­veið­ar og auð­lind­ir í þjóð­ar­eign

Hita­mál inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar á borð við fram­kvæmd nýrra út­lend­ingalaga og hval­veiði­bann­ið eru með­al þess sem tek­ið er fyr­ir í drög­um að álykt­un­um sem liggja fyr­ir flokks­ráðs­þingi Vinstri grænna sem fram fer um helg­ina. For­sæt­is­ráð­herra kem­ur að álykt­un­ar­drög­um þar sem þess er kraf­ist að auð­lind­ir verði þjóð­ar­eign, þar með tal­inn fisk­ur­inn í sjón­um. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er með sinn flokks­ráðs­fund í dag og ligg­ur stjórn­mála­álykt­un hans fyr­ir síð­deg­is.
„Þú getur spáð því en ég hef ennþá trú á ríkisstjórninni“
Fréttir

„Þú get­ur spáð því en ég hef enn­þá trú á rík­is­stjórn­inni“

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra bros­ir í kamp­inn þeg­ar hann er spurð­ur um stemmn­ing­una á rík­is­stjórn­ar­fund­um þessa dag­ana. Í sum­ar hef­ur gustað nokk­uð um stjórn­ar­sam­starf­ið, sér­stak­lega vegna skoð­ana­ágrein­ings flokks Bjarna, Sjálf­stæð­is­flokks, og flokks for­sæt­is­ráð­herra, Vinstri grænna.

Mest lesið undanfarið ár