Eiga konurnar „bara að vera duglegri að bíða?“
Fréttir

Eiga kon­urn­ar „bara að vera dug­legri að bíða?“

Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir óá­sætt­an­legt að kon­ur sem þurfa að und­ir­gang­ast brjóstam­innk­un af heilsu­fars­ástæð­um þurfi að borga eina millj­ón króna fyr­ir að­gerð­ina. Þannig sé bú­ið að skapa kjör­lendi fyr­ir mis­mun­un á hinum svo­kall­aða heil­brigð­is­mark­aði. Heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir von­andi skammt að bíða þar til nið­ur­staða fæst í mál­ið.
Neitar að hafa hvatt til sjálfsvígs baráttukonu
FréttirHinsegin bakslagið

Neit­ar að hafa hvatt til sjálfs­vígs bar­áttu­konu

„Harak­iri. Flott, Ugla. Ég þarf þá ekki að rétta þér reipi líka. Þú ert í sjálfsaf­greiðslu,“ skrif­aði Eld­ur Deville á sam­fé­lags­miðl­um og ávarp­aði þar Uglu Stef­an­íu Kristjönu­dótt­ur Jóns­dótt­ur. Hún og marg­ir aðr­ir túlk­uðu skila­boð­in sem hvatn­ingu til sjálfs­vígs. Uglu finnst mik­il­vægt að fjall­að sé um hvers kon­ar hat­ursáróð­ur Sam­tök­in 22 og tals­menn þeirra láta frá sér.
Yfirlögregluþjónn kominn í leyfi
Fréttir

Yf­ir­lög­reglu­þjónn kom­inn í leyfi

Mar­geir Sveins­son, stjórn­andi mið­lægr­ar rann­sókn­ar­deild­ar lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, er kom­inn í leyfi frá störf­um. Til skoð­un­ar var ástæða þess að hann tók und­ir­mann sinn úr lög­reglu­að­gerð án fag­legr­ar ástæðu. Lög­reglu­stjór­inn neit­aði að stað­festa fyr­ir viku að hann hefði ver­ið sett­ur tíma­bund­ið í leyfi. Mar­geir var þá kom­inn í leyfi en hon­um „ekki ver­ið veitt lausn frá embætti“.
Þrefalt fleiri vilja kjósa um aðildarviðræður við ESB en eru á móti þeim
Fréttir

Þre­falt fleiri vilja kjósa um að­ild­ar­við­ræð­ur við ESB en eru á móti þeim

Fleiri lands­menn vilja ganga í Evr­ópu­sam­band­ið en standa ut­an þess. Þannig hef­ur stað­an mælst sleitu­laust í næst­um tvö ár. Næst­um sex af tíu lands­mönn­um vilja að hald­in verði þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla um hvort Ís­land taki aft­ur upp að­ild­ar­við­ræð­ur. Und­ir fimmt­ungi eru á móti því og meiri­hluti er fyr­ir at­kvæða­greiðsl­unni hjá stuðn­ings­mönn­um sjö af níu stjórn­mála­flokk­um lands­ins.
Sætir hótunum um líkamsmeiðingar fyrir að vilja verja sitt land
Fréttir

Sæt­ir hót­un­um um lík­ams­meið­ing­ar fyr­ir að vilja verja sitt land

Skýr ákvæði eru í lög­um um að sveit­ar­fé­lög skuli bregð­ast við ágangi sauð­fjár í landi fólks með því að láta smala því. Þrátt fyr­ir það hef­ur sveit­ar­fé­lag­ið Fjarða­byggð skellt skolla­eyr­um við öll­um beiðn­um eig­enda jarð­ar­inn­ar Ós­eyr­ar um smöl­un tuga sau­fjár sem geng­ur í frið­uðu landi. Ív­ar Ingimars­son, ann­ar land­eig­enda, hef­ur þá þurft að sitja und­ir upp­nefn­um, ill­mælgi og líf­láts­hót­un­um á sam­fé­lags­miðl­um.

Mest lesið undanfarið ár