77 ára kona hlaut Nóbelsverðlaunin í hagfræði: „Ég hef alltaf litið á mig sem einkaspæjara“
Fréttir

77 ára kona hlaut Nó­bels­verð­laun­in í hag­fræði: „Ég hef alltaf lit­ið á mig sem einka­spæj­ara“

Claudia Gold­in hlaut í dag Nó­bels­verð­laun­in í hag­fræði fyr­ir rann­sókn­ir á launam­is­rétti kynj­anna. Rann­sókn­ir henn­ar sýna hvernig þró­un­in hef­ur ver­ið í gegn um ald­irn­ar og ástæð­ur þess launa­bils sem enn er við lýði. Gold­in er þriðja kon­an til að hljóta verð­laun­in og sú fyrsta til að hljóta þau ein síns liðs.
RSÍ segir mál Pálmars sýna að atvinnurekendur eigi ekki erindi í stjórnir lífeyrissjóða
Fréttir

RSÍ seg­ir mál Pálm­ars sýna að at­vinnu­rek­end­ur eigi ekki er­indi í stjórn­ir líf­eyr­is­sjóða

Mið­stjórn Raf­iðn­að­ar­sam­bands Ís­lands gagn­rýn­ir Sam­tök at­vinnu­lífs­ins fyr­ir að­gerð­ar­leysi í máli Pálm­ars Óla Magnús­son­ar, full­trúa SA í stjórn Birtu líf­eyr­is­sjóðs. Hann eigi að víkja. Mál­ið sýni að at­vinnu­rek­end­ur eigi ekki að sitja í stjórn­um líf­eyr­is­sjóða launa­fólks.
Færri venesúelskir komu eftir úrskurði Útlendingastofnunar
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Færri venesú­elsk­ir komu eft­ir úr­skurði Út­lend­inga­stofn­un­ar

Veru­lega hef­ur dreg­ið úr um­sókn­um frá venesú­elsk­um hæl­is­leit­end­um um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi síð­an Út­lend­inga­stofn­un hætti að veita öll­um venesú­elsk­um hæl­is­leit­end­um við­bót­ar­vernd. Um 200 um­sókn­ir bár­ust mán­að­ar­lega á fyrri hluta þessa árs en í sept­em­ber voru um­sókn­irn­ar ein­ung­is 76 tals­ins. „Það kæmi ekki á óvart ef um­sókn­um frá hópn­um myndi fækka í kjöl­far úr­skurð­ar kær­u­nefnd­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Hagalín, upp­lýs­inga­full­trúi Út­lend­inga­stofn­un­ar.
Pálmar neitar að víkja - FME bað um breyttar reglur 2019
FréttirSamráð skipafélaga

Pálm­ar neit­ar að víkja - FME bað um breytt­ar regl­ur 2019

Sú furðu­lega staða er nú uppi í stjórn Líf­eyr­is­sjóðs­ins Birtu að þar sit­ur stjórn­ar­formað­ur sem nýt­ur hvorki stuðn­ings at­vinnu­rek­enda, sem skip­uðu hann í stjórn, eða laun­þega sem skipa hinn helm­ing stjórn­ar­inn­ar. SA seg­ir regl­ur banna að hann verði rek­inn. FME bað um að þeim yrði breytt fyr­ir nokkr­um ár­um, án ár­ang­urs.
Lögmaður namibískra sjómanna við Samherja: „Borgið það sem þið skuldið þeim“
RannsóknirSamherjaskjölin

Lög­mað­ur namib­ískra sjó­manna við Sam­herja: „Borg­ið það sem þið skuld­ið þeim“

Lög­mað­ur skip­verj­anna tutt­ugu og þriggja sem dæmd­ar voru bæt­ur vegna ólög­legr­ar upp­sagn­ar Sam­herja­fé­lags í Namib­íu, kall­ar eft­ir því að Ís­lend­ing­ar axli ábyrgð á fram­komu sinni í Namib­íu. Það stand­ist enga skoð­un að Sam­herji hafi ekki vit­að af mál­inu. For­stjóri Sam­herja lof­aði því að fyr­ir­tæk­ið myndi sjá til þess að stað­ið yrði við all­ar skuld­bind­ing­ar og sér­stak­lega hug­að að sjó­mönn­um sem starf­að hefðu fyr­ir fé­lag­ið.
Loksins umkringdur öðru hinsegin fólki en er þá sagt að fara
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Loks­ins um­kringd­ur öðru hinseg­in fólki en er þá sagt að fara

Isaac Rodrígu­ez átti erfitt upp­drátt­ar í Venesúela. Hann er sam­kyn­hneigð­ur karl­mað­ur og seg­ir rétt­indi hinseg­in fólks gleymd í heima­land­inu. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur hafn­að beiðni Isaacs um vernd hér á landi. Það hef­ur hún gert í 550 öðr­um mál­um sem flest bíða nú fyr­ir­töku kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála.
Fjölsótt á fund um kynfræðslu barna: „Djöfulleg áætlun WHO um börnin“
Fréttir

Fjöl­sótt á fund um kyn­fræðslu barna: „Djöf­ul­leg áætl­un WHO um börn­in“

Auk­in upp­lýs­inga­óreiða og upp­gang­ur sam­særis­kenn­inga verða sí­fellt meira áber­andi í ís­lensku sam­fé­lagi. Stjórn­mála­fræði­pró­fess­or seg­ir klass­ískt stef í slík­um kenn­ing­um að ver­ið sé að vernda sak­laus börn. Besta for­spár­gild­ið til að vita hvort fólk trúi sam­særis­kenn­ingu sé hvort það trúi ein­hverri ann­arri sam­særis­kenn­ingu.
Stjórnvöld boða „zero tolerance“ í slysasleppingum þrátt fyrir að þær gerist alltaf í sjókvíaeldi
FréttirLaxeldi

Stjórn­völd boða „zero toler­ance“ í slysaslepp­ing­um þrátt fyr­ir að þær ger­ist alltaf í sjókvía­eldi

Í nýrri stefnu­mót­un fyr­ir lax­eldi í sjókví­um er boð­að hert eft­ir­lit og harð­ari við­ur­lög við brot­um. Bak­slag hef­ur kom­ið í sjókvía­eldi hér á landi eft­ir slysaslepp­ingu hjá Arctic Fish í Pat­reks­firði og ræddi skrif­stofu­stjóri fisk­eld­is tals­vert um hana í kynn­ingu sinni á nýju stefnu­mörk­un Ís­lands í grein­inni.

Mest lesið undanfarið ár