Skatturinn byrjaður að taka skilagjaldsskussa „í nefið“
Fréttir

Skatt­ur­inn byrj­að­ur að taka skila­gjalds­skussa „í nef­ið“

Minni að­il­ar á drykkjar­vörumark­aði söfn­uðu upp tug­millj­óna skuld­um við rík­is­sjóð vegna ógreidds skila­gjalds. Skatt­ur­inn er ný­lega bú­inn að stór­bæta inn­heimtu sína í þess­um mál­um. „Eins og stað­an er núna er ver­ið að taka þá alla í nef­ið,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri End­ur­vinnsl­unn­ar. Hann vill ekki segja frá því hvaða fyr­ir­tæki er um að ræða.
Tónskáld og textahöfundar skora á RÚV að sniðganga Eurovision ef Ísrael er með
Fréttir

Tón­skáld og texta­höf­und­ar skora á RÚV að snið­ganga Eurovisi­on ef Ísra­el er með

Fé­lag þeirra sem semja lög og texta laga sem taka þátt í undan­keppni Eurovisi­on á Ís­landi leggst gegn þátt­töku Ís­lands í keppn­inni nema Ísra­el verði mein­uð þátt­taka. „Við skuld­um þeim þjóð­um sem fara fram með offorsi í krafti hern­að­ar­mátt­ar ekki að deila með þeim sviði á við­burði sem alla jafna ein­kenn­ist af gleði og bjart­sýni.“
Ingó veðurguð sendir annarri konu kröfu
Fréttir

Ingó veð­ur­guð send­ir ann­arri konu kröfu

Ingólf­ur Þór­ar­ins­son, bet­ur þekkt­ur sem tón­list­ar­mað­ur­inn Ingó veð­ur­guð, sendi á dög­un­um kröfu­bréf til konu sem lét niðr­andi um­mæli um hann falla á net­inu ár­ið 2022. Sú sem fékk kröf­una seg­ir að hún hafi vilj­að sýna stuðn­ing við þo­lend­ur með um­mæl­un­um. Lög­mað­ur hans úti­lok­ar ekki að fleiri slík bréf verði send í fram­tíð­inni.
„RÚV hefur engar sérstakar skoðanir á þessum átökum“
Fréttir

„RÚV hef­ur eng­ar sér­stak­ar skoð­an­ir á þess­um átök­um“

Stefán Ei­ríks­son, út­varps­stjóri, seg­ir ólíka af­stöðu RÚV gagn­vart þátt­töku Ísra­els og Rúss­lands í Eurovisi­on vera í takt við yf­ir­lýs­ing­ar Sam­bands evr­ópskra sjón­varps­stöðva. Áfram­hald­andi þátt­taka Ísra­els er rök­studd á þeim for­send­um að ísra­elska rík­is­sjón­varp­ið hafi ekki brot­ið nein­ar regl­ur sam­bands­ins. Rússlandi var hins veg­ar vís­að úr keppni í fyrra fyr­ir marg­vís­leg brot á regl­um og gild­um sam­bands­ins.
Segja samkeppni á Íslandi vera komna í „grafalvarlega stöðu“ og gagnrýna stjórnvöld harðlega
Viðskipti

Segja sam­keppni á Ís­landi vera komna í „grafal­var­lega stöðu“ og gagn­rýna stjórn­völd harð­lega

Fjár­fram­lög til Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins verða 20 pró­sent lægri á næsta ári en þau voru fyr­ir ára­tug þrátt fyr­ir að um­svif í efna­hags­líf­inu hafi auk­ist um allt að 40 pró­sent á sama tíma. Í stað þess að efla sam­keppnis­eft­ir­lit í efna­hagserf­ið­leik­um, líkt og ým­is ná­granna­lönd hafa gert, þá sé ver­ið að skera það nið­ur á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár