VR búið að semja – Skrifuðu undir samning rétt eftir miðnætti
Viðskipti

VR bú­ið að semja – Skrif­uðu und­ir samn­ing rétt eft­ir mið­nætti

Stærsta stétt­ar­fé­lag lands­ins skrif­aði und­ir kjara­samn­ing í nótt. Launa­hækk­an­ir eru þær sömu og hjá breið­fylk­ing­unni en sátt náð­ist um að vísa deilu þeirra sem starfa við far­þega- og hleðslu­þjón­ustu hjá Icelanda­ir á Kefla­vík­ur­flug­velli í ferli hjá rík­is­sátta­semj­ara sem þarf að vera lok­ið fyr­ir 20. des­em­ber.
Ótrúleg hegðun Asíufíla: Grafa dána unga með mikilli viðhöfn
Flækjusagan

Ótrú­leg hegð­un Asíufíla: Grafa dána unga með mik­illi við­höfn

Fíl­ar á Indlandi grafa dauða unga sína. Þessi ótrú­lega stað­reynd hef­ur kom­ið fram í dags­ljós­ið eft­ir að ind­versk­ir vís­inda­menn birtu fyr­ir ör­fá­um dægr­um nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar sem þeir gerðu á fimm hræj­um fílsunga. Vís­inda­menn­irn­ir fylgd­ust með fíla­hjörð­um draga lík sumra ung­anna um lang­an veg — lengsta ferð­in tók tvo sól­ar­hringa — þang­að til fíl­arn­ir fundu nógu mjúk­an jarð­veg sem þeir grófu...
Þróun hlutabréfa skiptist í tvennt: Fyrir og eftir yfirtökutilboð í Marel
Viðskipti

Þró­un hluta­bréfa skipt­ist í tvennt: Fyr­ir og eft­ir yf­ir­töku­til­boð í Mar­el

Hluta­bréfa­verð á Ís­landi lækk­aði heilt yf­ir um­tals­vert frá haust­mán­uð­um 2021 og fram í nóv­em­ber í fyrra. Þá átti sér stað drama­tísk valda­bar­átta um yf­ir­ráð yf­ir stærsta eig­anda Mar­el. Hún leiddi til óform­legs yf­ir­töku­til­boðs banda­rísks fyr­ir­tæk­is og mestu dags­hækk­un­ar á hluta­bréf­um í 15 ár.
Samtök atvinnulífsins kjósa um verkbann á félagsmenn VR
FréttirKjaramál

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins kjósa um verk­bann á fé­lags­menn VR

Stjórn Sam­taka at­vinnu­lífs­ins hef­ur sam­þykkt ein­róma að halda at­kvæða­greiðslu um hugs­an­legt verk­bann á fé­lags­menn VR. Í til­kynn­ingu frá Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins sem birt­ist fyr­ir skömmu seg­ir að verði verk­bann­ið sam­þykkt mun það ná til alls skrif­stofu­fólks með að­ild að VR. Um er ræða við­bragð við verk­falls­að­gerð­um sem VR hef­ur boð­að með­al starfs­manna í farg­þega- og hleðslu­þjón­ustu hjá Icelanda­ir
Fjölga starfsmönnum sem afgreiða umsóknir flóttamanna um marga tugi
Fréttir

Fjölga starfs­mönn­um sem af­greiða um­sókn­ir flótta­manna um marga tugi

Til að vinna á frá­flæðis­vanda vegna um­sókna flótta­manna um vernd hef­ur ver­ið ákveð­ið að ráða allt að 35 starfs­menn til við­bót­ar við þá sem sinna af­greiðslu slíkra um­sókn­ar. Til mik­ils er að vinna við að ná nið­ur kostn­aði, en þjón­usta við um­sækj­end­ur um al­þjóð­lega vernd kost­ar um ell­efu þús­und krón­ur á dag að með­al­tali.

Mest lesið undanfarið ár