Nýtt efni
Áhrifavaldar útdeila dollurum og MAGA-húfum á Grænlandi
Undarlegur atburður er til umfjöllunar í grænlenskum fjölmiðlum. „Grænland er ekki til sölu,“ segir grænlenska heimastjórnin í yfirlýsingu.
Athugasemdir Carbfix: Leiðréttingar takmarkast við trúnað
Carbfix hefur gert fjölmargar athugasemdir við umfjöllun Heimildarinnar og er því komið á framfæri hér. Fyrirtækið ber við trúnað tvívegis þegar kemur að leiðréttingum. Þá útilokar fyrirtækið ekki stækkun, en ber fyrir sig að slíkt yrði nýtt verkefni.
Sindri Viborg
Kennara eða menntafræðing, hvort viljum við?
Meistaranemi í kennslufræðum segir kennaranema hvorki fá menntun né þjálfun í að kenna félagslegan þátt menntunar, þrátt fyrir að skýrt sé kveðið á um það í kennaralögum. Þetta sé rótin að versnandi árangri íslenskra grunnskólanema og flótta úr kennarastéttinni.
Verður brottvísað í næstu viku
Rimu Charaf Eddine Nasr, einni af þeim tíu sem voru tilnefnd til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024, verður brottvísað ásamt systur sinni þann 21. janúar næstkomandi. Systurnar eru sýrlenskar en verða sendar til Venesúela.
Uppbygging í Skeifunni varpi skugga á þróunarreit við Álfheima
Fasteignaþróunarfélagið Klasi sem vinnur að uppbyggingarverkefni á bensínsstöðvarreit við Álfheima 49 furðar sig á því að Reykjavíkurborg auglýsi nú deiliskipulag vegna uppbyggingar á reit í Skeifunni, sem myndi varpa yfir Álfheimareitinn á sumarkvöldum.
Hverjir byggðu Grænland?
Nágrannalandið okkar stóra er komið í sviðsljósið. En hver er saga íbúa á Grænlandi?
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
Ingibjörg Dagný Ingadóttir, móðir Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur, opnar sig um andlát dóttur sinnar. Hún segir kerfin hafa brugðist barnsföður sínum, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa ráðið dóttur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tekið meðvitaða ákvörðun um að gera svona lagað“.
Emilia Pérez
Kjartan og Flóki fjalla um glæpasöngleikinn Emilia Pérez í þessum tiltekna þætti af Paradísarheimt.
Játuðu glæpi gegn mannkyni og vilja flytja CO2 til Hafnarfjarðar
Carbfix hefur ekki viljað upplýsa hvaða fyrirtæki munu flytja CO2 til Hafnarfjarðar með það að markmiði að dæla því niður í jörðu. Fjölmörg nöfn má þó finna í fjárfestingakynningu Carbfix til EIG fjárfestingasjóðsins, og Morgan Stanley vann fyrir fyrirtækið sumarið 2023.
Draumur um einkasundlaug á Gaza – eftir ár
Á brún ísraelsku borgarinnar Sderot horfa ísraelskir áhorendur í gegnum sjónauka á sprengingar á Gaza. Í hvert skipti sem skothvellur heyrist eða hús er sprengt fagnar fólkið. Hér er tæpt á nýlegri fréttaskýringu úr Der Spiegel.
Ótöldu atkvæðin: Brynjar og Aðalsteinn hefðu getað náð inn
Ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði fengið fjórum atkvæðum fleiri en Viðreisn í Suðvesturkjördæmi tækju Brynjar Níelsson hjá Sjálfstæðisflokki og Aðalsteinn Leifsson í Viðreisn sæti á þingi í stað Jóns Péturs Zimsen og Gríms Grímssonar. Á annan tug utankjörfundaratkvæða voru ekki talin í kjördæminu.
Læknamistök og handleggsbrot hafa markað ævi Ingu
Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra var ekki hugað líf vegna skæðrar heilahimnubólgu þegar hún var smábarn. Hún lifði en sjón hennar tapaðist að miklu leyti. Inga þekkir bæði fátækt og sáran missi, giftist sama manninum tvisvar með 44 ára millibili og komst í úrslit í X-Factor í millitíðinni. Handleggsbrot eiginmannsins og ítrekuð læknamistök á tíunda áratugnum steyptu fjölskyldunni í vandræði.
Isavia svarar því ekki hvað áramótaauglýsingin kostaði
Opinbera hlutafélagið Isavia svarar því ekki hvað kostaði að framleiða og birta auglýsingu fyrir Áramótaskaupið. Fyrirtækið á ekki í samkeppni við neinn um rekstur millilandaflugvalla. Talsmaður Isavia segir auglýsinguna vera á vegum Markaðsráðs Keflavíkurflugvallar og sé ætlað að fá fólk til að vera lengur í flugstöðinni fyrir ferðalög.
Rofið samband
Yerma, eftir spænska leikskáldið Federico Garcia Lorca, var frumsýnt í Madríd þann 29. desember 1934. Nú, 90 árum síðar, frumsýnir Þjóðleikhúsið nýja útgáfu af leikritinu eftir Simon Stone, leikstýrt af Gísla Erni Garðarssyni. Leikhúsgagnrýnandinn Sigríður Jónsdóttir rýnir í sýninguna.
Fólkið hennar Ingu
Flokkur fólksins er nú kominn í valdastöðu í fyrsta sinn, en flokkurinn hefur umfram aðra helst sótt stuðning sinn til tekjulægsta fólksins á Íslandi, þess hóps sem formaðurinn Inga Sæland talar svo gjarnan um sem fólkið sitt. Hvaða væntingar hefur fólkið hennar Ingu til Flokks fólksins?