Nýtt efni

Gæsluvarðhald aftur framlengt yfir Margréti Löf
Margrét Löf hefur verið í gæsluvarðhaldi í á tólftu viku, síðan hún var handtekin grunuð um að hafa orðið föður sínum að bana.

Jón Gnarr gerir stólpagrín að ræðuhöldum stjórnarandstöðunnar
Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, hæðist að því sem honum þykir vera málþóf stjórnarandstöðunnar. „Mér finnst líka mikilvægt að benda fólki á það að á meðan þessir þingmenn eru ekki að halda ræðu þá eru þeir að skrifa ræðu, flytja hana fyrir fjölskyldu sína eða æfa sig fyrir framan spegil.“

Fundarmanni vikið af hitafundi Vorstjörnunnar eftir að hafa verið ásakaður um ofbeldi
Miklum hitafundi Vorstjörnunnar lauk á sjöunda tímanum í kvöld. Gunnar Smári Egilsson treysti ítök sín í stjórn félagsins og óvíst er hvort Sósíalistar geti verið áfram í félagshúsnæði sínu.

Mikilvægt að fordæma menntamorð
Silja Bára R. Ómarsdóttir, nýr rektor Háskóla Íslands, segir mikilvægt að fordæma menntamorð. Það kom fram í innsetningarræðu hennar í dag þar sem hún fjallaði um aðför að akademísku frelsi, mikilvægi fjölbreytileikans, loftslagsvána og þverfaglegra samvinnu.

Áslaug Arna komin til New York en enginn tekinn við
Varamaður hefur ekki verið kallaður inn fyrir Sjálfstæðisflokkinn eftir að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingmaður flutti til Bandaríkjanna í nám.

Segja fráfarandi stjórnarmann hafa dregið sér 3 milljónir
Ný framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins útskýrir í tölvupósti til flokksmanna hvers vegna þrír úr fyrri forystu flokksins hafa verið kærðir. Átök eru boðuð á fundi Vorstjörnunnar síðdegis í dag.

Hitabylgjan í Suður-Evrópu: „Ekki eðlilegt“
Tíu prósenta aukning er á því að fólk leiti á bráðamóttökur á Ítalíu vegna hitaslags. Helst eru það aldraðir, krabbameinssjúklingar og heimilislausir sem hafa þurft að leita sér aðstoðar vegna ofþornunar, hitaslags og alvarlegrar þreytu.

Vilja flagga friðarfána
Sjálfstæðisflokkurinn í borginni vill láta hanna sérstakan friðarfána Reykjavíkurborgar sem dreginn verði að húni daglega. Erlendir þjóðfánar víki í staðinn.

Má gera hvað sem er við sálir Rússlands?
Daría Saltykova var grimmdarseggur og morðingi í Rússlandi á 18. öld. Þegar Katrín mikla tók við völdum í landinu stóð hún frammi fyrir óvæntu vandamáli af þeim sökum


Ásgeir Brynjar Torfason
Listin að skapa nýjungar í gamalgrónum heimi
Leiðari ritstjóra Vísbendingar í sumarblaðinu 2025 með þema nýsköpunar og hugverka. Lykilorðin eru: Óstöðugar umbreytingar. Arkitektúr, máltækni og skipulag. Hugverk, verksvit og hönnun tölvuleikja. Listnám og byggingar. Ofgnótt slors og framtíð vinnumarkaðarins. Opinber stefnumörkun og árangur stuðnings.

Borgarstjóraefni New York sem rappaði um ömmu sína
Zohran Mamdani er fyrsti músliminn til að tryggja sér tilnefningu Demókrataflokksins í embætti borgarstjóra New York, en sömuleiðis sá yngsti. Mamdani er táknmynd vinstribylgju í bandarískri borgarpólitík með áherslu á jöfnuð og velferð. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir reynsluleysi en líka fyrir stuðning sinn við Palestínu.


Marteinn Sindri Jónsson
Nýja Nýja Ísland og innviðir skapandi greina
Marteinn Sindri Jónsson, heimspekingur og sérfræðingur í sýningafræðum og menningarstjórnun, skrifar um mjúka innviði, harða innviði og uppruna hugtaksins um innviði.

Fjármagn í takt við tíma kalda stríðsins – Niðurstöður NATO
Framlög aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins jukust úr tveimur prósentum í fimm prósent á leiðtogafundi sambandsins í vikunni. Bandaríkjaforseti, Donald Trump, var helsti talsmaður aukinna fjárframlaga. Fundinum hefur verið lýst sem sögulegum vegna samþykktar þeirra. „Við erum að verða vitni að fæðingu nýs Atlantshafsbandalags,“ sagði Alexander Stubb, forseti Finnlands.