Nýtt efni

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu: „Þeir lugu upp á mig rasisma“
Meðal þeirra leigubílstjóra sem hefur verið meinaður aðgangur að leigubílastæðinu á Keflavíkurflugvelli er Friðrik Einarsson eða Taxý Hönter. Hann segir ástæðuna vera upplognar kvartanir, meðal annars um að hann sé rasisti. Karim Askari, leigubílstjóri og framkvæmdastjóri Stofnunar múlisma á Íslandi, segir Friðrik hafa áreitt sig og aðra bílstjóra.


Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Góða fólkið tapaði
Þeir sem óttuðust áhrif góða fólksins þurfa ekki að hafa áhyggjur lengur. Nú er vonda fólkið við völd.

Gengst við ofbeldi en sagðist hafa verið fjarri föður sínum
Tæplega þrítug kona sem situr í gæsluvarðhaldi grunuð um að hafa orðið föður sínum að bana neitar sök. Hún hefur þó gengist við atvikalýsingum að hluta, samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar, en segist ekki hafa verið nálægt föður sínum þegar hann dó.

„Á kaldasta landi Evrópu fann ég hlýju“
Bruno Pineda Ballester fann ástina á Íslandi eftir tveggja ára dvöl.

„Fullkominn vanvirða við þorpin, fullkominn vanvirða við heilbrigða skynsemi“
Elías Pétursson, fyrrverandi bæjarstjóri Fjallabyggðar og Sjálfstæðismaður alla tíð, segir að sér misbjóði auglýsingar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og að þær sýni „ævintýralegan hroka þeirra sem tóku lífsbjörgina frá þorpunum“

Norski olíusjóðurinn tapaði 5.000 milljörðum á fyrsta fjórðungi
Norski olíusjóðurinn tapaði jafnvirði 5.000 milljarða íslenskra króna á fyrsta ársfjórðungi 2025, aðallega vegna sveiflna á hlutabréfamarkaði og styrkingar krónunnar. Virði sjóðsins nam meira en 225 þúsund milljarða króna í lok tímabilsins.


Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson
Börn í vanda geymd eins og dýr í búrum
Stjórnarmaður í Samtökum aðstandenda og fíknisjúkra skrifar opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra þar sem hann kallar eftir úrbótum í málefnum barna með fíknivanda og gagnrýnir bæði úrræðaleysi og stefnuleysi stjórnvalda.


Elín Hirst
Fölblái punkturinn
„Tengin milli Jarðardagsins og velsældarhagkerfis á sér rætur í sameiginlegri framtíðarsýn; um að setja í forgang heilsu og framtíð Jarðar og fólksins sem á henni býr,“ skrifar Elín Hirst í tilefni Dags Jarðar sem var 22. apríl og Velsældarþings í Hörpu sem verður haldið 8.-9. maí.

Sólveig Anna hætt í Sósíalistaflokknum
Verkalýðsleiðtoginn Sólveig Anna Jónsdóttir hefur sagt sig úr Sósíalistaflokki Íslands. Það gerir hún vegna gagnrýni Maríu Pétursdóttur, fyrrverandi formanns málefnastjórnar flokksins.

RÚV hættir með tíufréttir sjónvarps
Síðasti sjónvarpsfréttatími RÚV klukkan 22 verður sendur út 1. júlí. Eftir það verður aðeins einn fréttatími í sjónvarpi, sem færist til klukkan 20. Áherslubreyting frekar en hagræðing, segir fréttastjóri.

Allir í siðanefnd HRFÍ hættir - Ásta hefur beðið svara í 18 mánuði
Öll þau sem kosin voru í siðanefnd Hundaræktarfélags Íslands á síðasta aðalfundi félagsins hafa sagt sig frá störfum. „Ég er búin að bíða eitt og hálft ár eftir að kæra sé tekin fyrir og fæ engin svör,“ segir Ásta María.

Heimilin leita meira til lífeyrissjóða – Verðtryggð húsnæðislán í sókn
Heimili leita í auknum mæli til lífeyrissjóða fyrir verðtryggð lán til húsnæðiskaupa, þar sem lægstu breytilegu vextirnir eru prósentustigi lægri en hjá bönkunum. Lífeyrissjóðslán eru hins vegar í mörgum tilfellum ekki fullnægjandi fjármögnunarkostur fyrir fólk með lítið eigið fé.


Sigrún Ólafsdóttir
Gullna reglan
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, lýsir því hvernig íslensku fjöllin kenndu henni að setja sjálfa sig í fyrsta sætið. Sigrún lifir eftir Gullnu reglunni sem amma Sigrún kenndi henni í barnæsku.


Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
ESB eða Púertó Ríkó? Hvernig tryggjum við fullveldið?
„Óbreytt ástand stendur ekki til boða,“ skrifar Jóhannes Hraunfjörð Karlsson, hagfræðingur og sagnfræðingur, og segir að umræða öryggismál og hvernig Ísland tryggir fullveldið hafi enn ekki farið fram. Jóhannes segir að stuðningsmenn „sjávarútvegsgreifanna“ leynist víða og að auglýsingaherferð þeirra í sjónvarpi minni helst á Norður-Kóreu.