Nýtt efni

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
Í mörgum tilfellum er ódýrara fyrir landsmenn að keyra á bílum sínum upp á flugvöll og leggja frekar en að taka Flugrútuna. Nýleg rannsókn sýndi að aðeins hálft til eitt prósent þjóðarinnar nýti sér Strætó til að fara upp á flugvöll. Borgarfræðingnum Birni Teitssyni þykja samgöngur til og frá Keflavíkurflugvelli vera þjóðarskömm en leiðsögumaður líkti nýlegu ferðalagi sínu með Flugrútunni við gripaflutninga.

Bandaríkin bjóða forsetanum að flýja land
Forseti Bandaríkjanna segist undirbúa árásir á landi. Niculas Maduro, forseta Venesúela, var boðið að flýja land.

Tómas Þór Þórðarson
Baráttan við sjálfið
Tómas Þór Þórðarson sigraði óttann við almenningsálitið.

„Ég sakna þess að ná andanum“
Eitraðar öragnir í andrúmsloftinu ógna lífi og heilsu íbúa í Nýju-Delí. Mótmælendur komu saman til þess að krefjast aðgerða af hálfu stjórnvalda.

Horfin eftir heimsókn til fjölskyldunnar
Kínversk stjórnvöld herða aðgerðir til að kæfa gagnrýni á meðferð Tíbets.

Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
Mannskæður bruni, starfsmaður með stöðu sakbornings og fíkniefnin flæðandi – þannig hafa fréttirnar verið af Stuðlum. Starfsmenn segja mikið geta gengið á. „Þetta er staðurinn þar sem börnin eru stoppuð af,“ segir starfandi forstöðumaður. Flestir sem þangað koma hafa orðið fyrir alvarlegum áföllum og bera sár sem getur tekið ævina að gróa.


Borgþór Arngrímsson
Hafa sofið á verðinum
Ef netsambandið klikkar fer allt til fjandans, nema viðbúnaður sé til staðar, og það er hann ekki hér í Danmörku,“ sagði ráðherra almannavarna í dönsku ríkisstjórninni eftir að netið lá niðri klukkustundum saman í lok október, vegna bilunar. „Danir og margar aðrar þjóðir hafa sofið á verðinum,“ sagði ráðherrann.

Trump skiptir sér af kosningum í Hondúras
Donald Trump reynir að fella vinstrisinnaðan forsetaframbjóðanda og koma að hægri manni.

Bannar flug og boðar upphaf hernaðaraðgerða í Venesúela
Bandaríkjaforseti segir lofthelgi Venesúela vera lokaða.


Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir
Píkan mín
Það virðist vera ansi brött slagsíða á milli kynjanna þegar kemur að nafngiftum í garð kynfæra hvort annars. Hvað veldur?

Segir stjórnvöld hafa misst boltann í forvörnum
Árni Guðmundsson, félagsuppeldisfræðingur og formaður foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum, segir íþróttafélög hafa gleymt tilgangi sínum í forvörnum og að stjórnvöld skerði nauðsynlegt forvarnarstarf.

Leikjafræði Guðlaugs Þórs: Lífinu verður ekki troðið inn í Excel-skjal
Guðlaugur Þór Þórðarson liggur undir feldi og íhugar framboð til borgarinnar. Hann átti í snörpum orðaskiptum við forseta Rússa, Vladimir Pútín, og minnir á að frelsið getur horfið með einni kynslóð.

NATO-bandalag um sameiginlega hugsjón heldur þrátt fyrir áskoranir
Mikilvægi Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, gagnvart framtíð NATO var skýrt á blaðamannafundi Mark Rutte, framkvæmdastjóra NATO, í Reykjavík. Titringur hefur verið innan bandalagsins undanfarin misseri eftir umdeild ummæli forsetans en Rutte segir bandalagið áfram byggja á lýðræði og samstöðu þjóða með sameiginlega sýn.


Sif Sigmarsdóttir
Hatar Kristrún Frostadóttir börn?
Hvað með börn sem þurfa að ferðast langa leið til að komast á bókasafn? Eða í píanótíma?

Kenískur langhlaupari segist blekktur til liðs við rússneska herinn
Evans Kibet segist hafa farið til Rússlands til að keppa á íþróttamóti en hafi verið blekktur til að skrifa undir samning við rússneska herinn. Hann dúsir nú í úkraínsku fangelsi eftir að hafa verið handsamaður á vígvellinum.








