Nýtt efni

Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig í borginni
Stuðningur við Flokk fólksins og Framsókn hefur hrunið frá kosningum en Sjálfstæðisflokkur og Samfylking hafa bætt við sig. Meirihlutinn er fallinn.

Einar vill mynda hægri meirihluta í Reykjavík
Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavíkurborg, vill mynda meirihluta til hægri í borginni og segir einu leiðina að kjósa Framsókn.

Jólavörur hækka í verði á milli ára
Verðlagseftirlit ASÍ mun fylgjast náið með verði á jólavörum og matvöru á næstu viku. Jólavörur hafa nú þegar sveiflast frá því þær komu í hillur verslana. Kílóverð á Nóa-konfekti hækkar töluvert minna en annað súkkulaði frá sælgætisgerðinni.

„Ég fæ þann heiður og lúxus að fá að vera aumingi í sex mánuði“
Rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson segir að „smá aumingjaskapur“ muni koma honum áleiðis í skrifum nýrra bóka. Hann hlaut listamannalaun í sex mánuði í úthlutun gærdagsins. Stefán Máni hefur verið gagnrýninn á listamannalaun og segir afköst þurfa að skipta máli.

Ríkisfyrirtæki hafa greitt hagsmunasamtökum tvo milljarða síðan 2015
Landsbankinn og Landsvirkjun hafa staðið undir stærstum hluta aðildargjalda ríkisfyrirtækja í hinum ýmsu hagsmunasamtökum. Betri samgöngur eiga aðild að Viðskiptaráði og Neyðarlínan að Samtökum atvinnulífsins.

Rússar juku dróna- og flugskeytaárásir á Úkraínu í nóvember
Árásir Rússa hafa valdið rafmagnsleysi hjá tugþúsundum íbúa Úkraínu, en Rússar hafa beint spjótum sínum að raforkukerfi landsins fjórða veturinn í röð.


Sigríður Jónsdóttir
Ísland dregur sig frá umheiminum
Ísland er núna eina Norðurlandið sem ekki styrkir ungt fólk til náms við UWC skóla. Þessi ákvörðun er til háborinnar skammar, vitnisburður um heimóttaskap og dæmi um ráðafólk sem sér ekki skóginn fyrir trjánum.

Aukið atvinnuleysi ógnar finnska velferðarkerfinu
Atvinnuleysi í Finnlandi hefur náð nýjum hæðum og ekkert bólar á þeim 100 þúsund störfum sem stjórnvöld lofuðu. Niðurskurður í ríkisfjármálum hefur fækkað opinberum störfum og sérfræðingar segja óljóst hvernig bregðast megi við ástandinu.

Íslenskar mæður missa tekjur við barneignir en feður ekki
Íslensk rannsókn sýnir að tekjumissir kvenna við barneignir er 36,5% til skemmri tíma en 34,5% eftir tíu ár.

Miðflokkurinn rýkur upp undir 20% fylgi
Hóf herta baráttu í innflytjendamálum og hefur aldrei mælst sterkari.

Þau sem fá listamannalaun á næsta ári
Mánaðarleg fjárhæð listamannalauna verður ákveðin í fjárlögum, sem enn eru óafgreidd, en þau voru 560.000 krónur á mánuði í ár. Greiðslurnar eur skilgreindar sem verktakagreiðslur.

Rússar náðu sinni mestu framrás í Úkraínu í heilt ár
Rússlandsher hertók meira úkraínsku landi í nóvember en í nokkrum mánuði árið á undan. Rússland hefur hertekið mun meira land á þessu ári en því síðasta, eða 5.400 ferkílómetra. Á sama tíma hafa Bandaríkin hætt hernaðarstuðningi.

Þingmaður Sjálfstæðisflokks hnakkreifst við hóp kennara
Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi skólastjóri, hvatti kennara til að hrista af sér hlekkina og hafna „elítunni“ í spjallhópi á Facebook. „Ertu móðguð, gæti ekki verið meira sama,“ svaraði hann þegar kennari sagði hann tala niður til kennarastéttarinnar.

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
Í mörgum tilfellum er ódýrara fyrir landsmenn að keyra á bílum sínum upp á flugvöll og leggja frekar en að taka Flugrútuna. Nýleg rannsókn sýndi að aðeins hálft til eitt prósent þjóðarinnar nýti sér Strætó til að fara upp á flugvöll. Borgarfræðingnum Birni Teitssyni þykja samgöngur til og frá Keflavíkurflugvelli vera þjóðarskömm en leiðsögumaður líkti nýlegu ferðalagi sínu með Flugrútunni við gripaflutninga.










