Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Vefbannið mikla í Kasmír

Íbú­ar á yf­ir­ráða­svæði Ind­verja í Kasmír hafa ver­ið úr öll­um tengsl­um við um­heim­inn síð­an í byrj­un ág­úst þeg­ar stjórn­völd lok­uðu fyr­ir in­ter­netað­gang, stöðv­uðu sjón­varps­út­send­ing­ar, sendu inn fjölda her­sveita til að fram­fylgja út­göngu­banni og hand­tóku þús­und­ir stjórn­ar­and­stæð­inga. Að­skiln­að­ar­sinn­ar segja gróf mann­rétt­inda­brot eiga sér stað í þessu svart­holi upp­lýs­inga og kjarn­orku­veld­ið Pak­ist­an gæti dreg­ist inn í átök vegna að­gerða Ind­verja.

Vefbannið mikla í Kasmír
Mótmælt í Pakistan Fjöldamótmæli gegn framgöngu Indverja í Kasmír hafa verið daglegt brauð í stærstu borgum Pakistans síðustu vikur. Mynd: Shutterstock

Í mörg þúsund ára sögu Kasmír hefur héraðið sjaldnast verið sjálfstætt. Stórveldi skiptust á að leggja svæðið undir sig í gegnum aldirnar en um miðja 19. öld veitti breska heimsveldið íbúum Kasmír takmarkaða sjálfstjórn. Þegar Bretar tóku manntal á Indlandi tæpri öld síðar, árið 1941, voru 77% Kasmírbúa múslimar en um 20% hindúar og hefur lítil breyting orðið þar á. 

Þrátt fyrir að vera í miklum minnihluta áttu hindúar mun meira ræktarland og lifðu almennt töluvert betur en múslimarnir sem strituðu á ökrum þeirra. Oft voru þeir beinlínis þrælar sem fengu engin laun fyrir vinnu sína. 

Kerfið virkaði þannig að múslimar voru neyddir til að taka himinhá lán af auðugum landeigendum til að kaupa nytjarétt á landi en vextirnir voru of háir til að þeir gætu nokkurn tímann byrjað að greiða niður höfuðstólinn og allt sem þeir ræktuðu fór því til landeigandans. Skuldin erfðist og þannig voru margar kynslóðir hnepptar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár