Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vefbannið mikla í Kasmír

Íbú­ar á yf­ir­ráða­svæði Ind­verja í Kasmír hafa ver­ið úr öll­um tengsl­um við um­heim­inn síð­an í byrj­un ág­úst þeg­ar stjórn­völd lok­uðu fyr­ir in­ter­netað­gang, stöðv­uðu sjón­varps­út­send­ing­ar, sendu inn fjölda her­sveita til að fram­fylgja út­göngu­banni og hand­tóku þús­und­ir stjórn­ar­and­stæð­inga. Að­skiln­að­ar­sinn­ar segja gróf mann­rétt­inda­brot eiga sér stað í þessu svart­holi upp­lýs­inga og kjarn­orku­veld­ið Pak­ist­an gæti dreg­ist inn í átök vegna að­gerða Ind­verja.

Vefbannið mikla í Kasmír
Mótmælt í Pakistan Fjöldamótmæli gegn framgöngu Indverja í Kasmír hafa verið daglegt brauð í stærstu borgum Pakistans síðustu vikur. Mynd: Shutterstock

Í mörg þúsund ára sögu Kasmír hefur héraðið sjaldnast verið sjálfstætt. Stórveldi skiptust á að leggja svæðið undir sig í gegnum aldirnar en um miðja 19. öld veitti breska heimsveldið íbúum Kasmír takmarkaða sjálfstjórn. Þegar Bretar tóku manntal á Indlandi tæpri öld síðar, árið 1941, voru 77% Kasmírbúa múslimar en um 20% hindúar og hefur lítil breyting orðið þar á. 

Þrátt fyrir að vera í miklum minnihluta áttu hindúar mun meira ræktarland og lifðu almennt töluvert betur en múslimarnir sem strituðu á ökrum þeirra. Oft voru þeir beinlínis þrælar sem fengu engin laun fyrir vinnu sína. 

Kerfið virkaði þannig að múslimar voru neyddir til að taka himinhá lán af auðugum landeigendum til að kaupa nytjarétt á landi en vextirnir voru of háir til að þeir gætu nokkurn tímann byrjað að greiða niður höfuðstólinn og allt sem þeir ræktuðu fór því til landeigandans. Skuldin erfðist og þannig voru margar kynslóðir hnepptar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
1
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
3
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár