Skipulags- og samgöngumál eru yfirleitt ofarlega á baugi í Helsinki, höfuðborg Finnlands, rétt eins og víðast hvar annars staðar í þéttbýli. Þar hefur náðst frábær árangur á undanförnum áratugum við að halda bílaumferð í skefjum og um leið fjölga sérmerktum hjólareinum, grænum svæðum og svæðum helguðum gangandi vegfarendum. Blaðamaður Stundarinnar hitti samgöngustjóra borgarinnar, yfirmann innviða í reiðhjólamálum og finnskan sérfræðing í borgarskipulagi á dögunum.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.
Fjölbreyttur ferðamáti lykillinn að betra borgarlífi
Borgaryfirvöld í Helsinki telja áherslu á fjölbreyttan ferðamáta lykilinn að betra borgarlífi og betri umferð. Þar hefur náðst frábær árangur en markmiðið er að gera enn betur á næstu árum og áratugum.
Athugasemdir